Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.07.2014, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.07.2014, Blaðsíða 31
27.7. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31 Þessa uppskrift fékk Friðrik Ómar frá Símoni Ormarssyni flugþjóni. BOTN 500 g þurrkaðar döðlur 1/2 dl kókosolía, mýkt í vatnsbeði 1 stór þroskaður banani 2 msk. hunang eða agavesíróp 1 ½ dl tröllahafrar Sjóðið döðlurnar í vatni í 10 mínútur. Látið standa í 15 mínútur. Sigtið vatnið frá og setjið döðlurnar í matvinnslu vel eða hrærið bara vel í þeim. Maukið vel saman með kókosolíu, banana, hunangi og tröllahöfrum. Setjið maukið á fallegan disk og kælið. TOPPURINN 2 kíví, skræld og skorin í bita 1 dl bláber 100 g jarðarber, skorin í tvennt smá hindber 100 g 79% súkkulaði, gróft saxað 50 g ristaðar pekanhnetur, grófsaxaðar grófar kókosflögur Raðið ávöxtum, súkkulaði, hnetum og kókosflögum ofan á. Berið fram með þeyttum rjóma. HeilsubombaIndversk sósa með aðalrétti Grunnurinn að þessari sósu kemur frá Yesmine Olsson en Friðrik Óm- ar breytti henni örlítið. 15 döðlur 10 möndlur, mega vera með hýði 2 msk. agavesíróp 2 msk. ólífuolía 1 bakki af fersku kóríander 1 kínverskur laukur 1 laukur 2 grænir chili-pipar, með fræj- um og öllu 4 cm bútur af engifer 2 msk. kókosmjöl grísk jógúrt eða kókosmjólk eftir smekk Setjið allt í blandara og saxið fínt. Hrærið grískri jógúrt eða kók- osmjólk út í ef vill. Morgunblaðið/Árni Sæberg Frá vinstri: Brynja Ólafsdóttir, Eiríkur Hauks- son, Helga Steingrímsdóttir, Haukur Henrik- sen, Friðrik Ómar sjálfur, Ármann Skærings- son, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Soffía Ósk Guðmundsdóttir og Matthías Matthíasson. * „Mig langaðiað hafa mat-seðilinn fjölbreyttan og yfirbragðið litríkt. Hafa svolítið sumar í þessu. Gestirnir voru mjög sáttir við kvöldið og fóru saddir og sælir heim.“ J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Bræðir þig laugavegi 47, opið mán.- fös. 10-18, lau. 11-17 www.kokka.is kokka@kokka.is Koparáhöld eru ekki bara snotur. Kopar hefur óviðjafnanlega leiðni, dreifir varma haganlega og dregur fram seiðandi bragð. De Buyer hefur búið til eldhúsamboð frá 1830 og þar á bæ vita menn að koparpottarnir þeirra eru pottþétt meistaraverk. Þess vegna lofa þeir lífstíðarábyrgð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.