Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.07.2014, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.07.2014, Blaðsíða 43
27.7. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 Þau eru mörg virðuleg húsin í kringum Bústaðakirkju og fallegir og vel grónir garðar sem fylgja, sérstaklega þeim sem eru aðeins eldri. Í þessu húsi sem var byggt árið 1957 er 118 fermetra eign til sölu, þar af um 30 fermetra bílskúr. 108 REYKJAVÍK TUNGUVEGUR Fyrir nákvæm- lega 35 milljónir er hægt að taka að sér svolítið spennandi verk- efni í Kollafirði sem tilheyrir póstnúmeri Kjal- arness. Þar má nefnilega finna 2,5 ha. land sem er skógi vaxið og nefn- ist Lundur. Á landinu stendur lítið timburhús, 80 fermetrar, að verða 70 ára gamalt og þarf nánast að endurbyggja. En það er ekki gulrót- in heldur landið sjálft en árið 1962 hlaut þáverandi eigandi þess við- urkenningu Friðriks konungs 8. fyrir ræktun á landinu en hann byrjaði að rækta skóg þar árið 1945. Þess má geta að steypt tjörn er við húsið – það er að minnsta kosti þess virði að skoða þetta, það er sjaldgæft að fá svona margra ára- tuga stórt skógi vaxið land alveg rétt við höfuðborgina. 116 KJALARNES LUNDUR Í póstnúmeri 112 er hægt að fá 147 fermetra eign í fjölbýlishúsi og um 20 fermetra bílskúr fyrir 35 milljónir og 200.000 krónum betur. Herbergin eru fimm og þótt þetta sé fjölbýlishús er eignin á tveimur hæðum, sú efri aðeins undir súð á hluta. 112 REYKJAVÍK GARÐHÚS Í einu dýrasta og eftirsóttasta hverfi Reykjavíkurborgar, póstnúmeri 107, er hægt að fá fjögurra herbergja, rúmlega 93 fm íbúð á annarri hæð við Hagamel. Inni í þeirri fermetratölu er herbergi í risi með að- gangi að klósetti sem sumum gæti þótt hentugt að leigja út til að dekka afborganir af lánum. Það er auðvitað nánast sundlaug í garð- inum, Vesturbæjarlaugin. 107 REYKJAVÍK HAGAMELUR Þeir sem þrá yfirmáta útsýni og helst af 8. hæð geta fengið slíkt fyrir 35 milljónir rétt tæpar í Kópavogi. Húsið er fremur nýtt, byggt árið 2007 og eignin er 127 fermetrar að stærð, fjögurra herbergja og eigninni fylgir sérstæði í bílageymslu hússins. 203 KÓPAVOGUR HÖRÐUKÓR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.