Morgunblaðið - 13.08.2014, Blaðsíða 35
stjórnum fjölmargra fyrirtækja, s.s.
Samherja, Útgerðarfélags Akureyr-
inga og Slippsins á Akureyri.
Með skíðagenin í ættinni
„Um áhugamálin er skemmst frá
því að segja að ég hef alltaf haft mest-
an áhuga á starfi mínu og fjölskyld-
unni. Auk þess hefur skíðaíþróttin
spilað stórt hlutverk í frítíma mínum
um langt árabil og skíðagenin liggja
augljóslega í ættinni. Ég æfði og
keppti á skíðum með Skíðafélagi
Akureyrar á æsku- og unglingsárun-
um en hætti þó fljótlega keppni
vegna sjómennskunnar.
Þá hafa dætur mínar heldur betur
tekið upp keflið því þær hafa keppt á
skíðum, m.a. á heimsmeistaramótum,
Ólympíuleikum og heimsbikar-
mótum. Ég hef farið í fjölda ferða
sem tengjast skíðaíþróttinni á síðustu
20 árum, bæði sem fararstjóri og síð-
ar með dætrunum vegna fjölda skíða-
móta, innanlands og utan. Ég var t.d.
aðalfararstjóri á vetrarólympíuleik-
unum í Nagano í Japan árið 1998.
Við förum svo yfirleitt í einn til tvo
veiðtúra á sumrin og eins reyni ég að
komast á hestbak – ekki síst ef slíkar
ferðir tengjast göngum og fjár-
rekstri.“
Fjölskylda
Eiginkona Kristjáns er Kolbrún
Ingólfsdóttir, f. 2.3. 1954, húsfreyja.
Foreldrar hennar: Ingólfur Ólafsson,
f. 14.3. 1926, d. 3.6. 2008, klæðskeri á
Akureyri, og Guðbjörg Anna Árna-
dóttir, f. 2.1. 1926, húsfreyja á Akur-
eyri.
Börn Kristjáns og Kolbrúnar eru
Halldór Örn Kristjánsson, f. 16.11.
1974, bílstjóri á Akureyri, en kona
hans er Sigurbjörg Ósk Jónsdótir
skólaliði og eru börn þeirra Fanney
Ósk, f. 2004, Kolbrún Anna, f. 2007,
og Hugrún Harpa, f. 2008; Anna
Kristjánsdóttir, f. 19.1. 1979, býr á
sambýli á Akureyri; Dagný Linda
Kristjánsdóttir, f. 8.11. 1980, iðju-
þjálfi á Akureyri, en maður hennar er
Valur Ásmundsson viðskiptafræð-
ingur og eru börn þeirra Ólöf Milla, f.
9.8. 2009, og Kristján Atli, f. 27.9.
2011; Katrín Kristjánsdóttir, f. 5.8.
1991, nemi á Akureyri; Kristján
Bjarni Kristjánsson, f. 23.2. 1993, raf-
eindavirki á Akureyri.
Systkini Kristjáns eru Þorsteinn
Vilhelmsson, f. 3.5. 1954, skipstjóri í
Kópavogi; Margrét Jóna Vilhelms-
dóttir Bürkert, f. 16.4. 1956, hús-
freyja í Þýskalandi; Sigurlaug Vil-
helmsdóttir, f. 29.10. 1960,
aðalbókari, búsett á Seltjarnarnesi;
Valgerður Anna Vilhelmsdóttir, f.
25.7. 1964, starfsmannastjóri á Reyð-
arfirði.
Foreldrar Kristjáns voru Vilhelm
V. Þorsteinsson, f. 4.9. 1928, d. 22.12.
1993, skipstjóri og framkvæmda-
stjóri, og Anna Kristjánsdóttir, f.
12.9. 1925, d. 30.4. 2013, húsfreyja.
Þau bjuggu á Akureyri.
Úr frændgarði Kristjáns V. Vilhelmssonar
Kristján V.
Vilhelmsson
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
húsfreyja í Kötluholti
Bjarni Sigurðsson
útvegsbóndi í Kötluholti í
Fróðárhreppi
Margrét S. Bjarnadóttir
húsfreyja á Flateyri
Kristján J. Kristjánsson
stýrimaður á Flateyri
Anna Kristjánsdóttir
húsfreyja á Akureyri
Anna Guðmundsdóttir
húsfreyja á Flateyri
Kristján Bjarni Guðmundsson
stýrimaður á Flateyri
Sigurður Á. Kristjánsson
skipstjóri í Reykjavík
Guðmundur Kristjánsson
skipstjóri í Reykjavík
Baldvin Þ. Þorsteinsson
skipstjóri á Akureyri
Þorsteinn Már
Baldvinsson
forstjóri Samherja
Þorsteinn Vilhelmsson
skipstjóri
Sigurlaug Vilhelmsdóttir
aðalbókari
Valgerður A.Vilhelmsdóttir
hjúkrunarfræðingur
Margrét J. Vilhelmsdóttir
kennari
Snjólaug F. Þorsteinsdóttir
frá Krossum, bróðurdóttir
Snjólaugar á Laxamýri, móður
Jóhanns Sigurjónss. skálds
Baldvin Þorvaldsson
b. á Stóru-Hámundarstöðum
Margrét Baldvinsdóttir
ljósmóðir í Hrísey
Þorsteinn Vilhjálmsson
fiskmatsm. í Hrísey
Vilhelm V. Þorsteinsson
skipstj. og framkv.stj. ÚA
Valgerður Einarsdóttir
húsfreyja í Nesi, kjör-
dóttir Einars Ásmunds-
sonar alþm. í Nesi
Vilhjálmur T. Þorsteinsson
skipstj. í Nesi í Höfðahverfi
Afmælisbarnið Kristján Vilhelmsson.
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 2014
Júlíus Havsteen amtmaðurfæddist á Akureyri 13.8. 1839.Foreldrar hans voru Jóhann
Godtfred Havsteen, kaupmaður á
Akureyri, og k.h., Sophie Jacobine
Havsteen, f. Thyrrestrup, húsfreyja.
Jóhann var bróðír Péturs Hav-
stein, amtmanns og alþm. á Möðru-
völlum, föður Hannesar Hafstein,
skálds og ráðherra. Auk þess voru
þrír tengdasynir Péturs ráðherrar,
Jón Þórarinsson fræðslumálastjóri,
afi Jóhanns Hafstein forsætisráð-
herra, Jónas Jónassen landlæknir,
og Lárus H. Bjarnason, sýslumaður,
rektor og hæstaréttardómari.
Júlíus kvæntist danskri konu, Jo-
hanne Margrethe, dóttur Otto Wes-
tengaards ofursta í danska land-
hernum, og eignuðust þau tvö börn,
Helgu, eiginkonu Henry Gad, höf-
uðsmanns í sjóher Dana, og Ottó Ja-
cob, heildsala í Reykjavík.
Júlíus lauk stúdentsprófi frá Lat-
ínuskólanum 1859 og embættisprófi
í lögfræði við Kaupmannahafnarhá-
skóla 1866. Hann var síðan aðstoð-
armaður og fulltrúi hjá amtmann-
inum í Holbæk á Sjálandi, varð
aðstoðarmaður í íslensku stjórn-
ardeildinni í Kaupmannahöfn 1870,
amtmaður í Norður- og Austuramt-
inu 1881 og amtmaður í Suður- og
vesturamti frá 1894-1904 er amt-
mannaembættin voru lögð niður. Þá
var hann forseti amtsráðs suður-
amtsins til 1907 er þau voru aflögð.
Júlíus hafði töluverð afskipti af
pólitík, var bæjarfulltrúi á Akureyri
1885-93 og konungkjörinn þingmað-
ur 1887-91, og 1899 til dauðadags.
Hann fylgdi Heimastjórnarflokkn-
um að málum, var konunghollur og
íhaldssamur, formfastur og reglu-
samur, þótti fyrirmynd annarra
embættismanna, starfsamur og
samvinnuþýður þingmaður og var í
hópi löglærðustu manna sinnar sam-
tíðar. Hann gegndi því ýmsum öðr-
um trúnaðarstörfum, var m.a. end-
urskoðandi Íslandsbanka frá
stofnun 1904 og til æviloka.
Júlíus var aldursforseti Alþingis
er hann lést úr inflúensu 3.5. 1915.
Merkir Íslendingar
Júlíus
Havsteen
101 ára
Margrét Þórunn
Helgadóttir
90 ára
Stefanía Júníusdóttir
85 ára
Jón Arason
80 ára
Ása Ingibergsdóttir
Haukur Kristinn Árnason
Helga O. Sigurbjarnadóttir
Helga Valgerður Ísaksdóttir
75 ára
Eggert Hjartarson
Ólafur Bjarni Sigurðsson
Ragnhildur R.
Þórarinsdóttir
Renata E. Vilhjálmsdóttir
70 ára
Ásthildur Brynjólfsdóttir
Guðrún Mikaelsdóttir
Inda Dan Benjamínsdóttir
Lilja Svavarsdóttir
Pétur Jónsson
Ragnheiður Tómasdóttir
Ragnhildur Árnadóttir
Rós María Benediktsdóttir
Sigurjón Bergsson
Sverrir J. Hannesson
Þóra Björk Benediktsdóttir
Þór Ingimar Þorbjörnsson
60 ára
Anna Guðrún Torfadóttir
Arnór Benónýsson
Áslaug J. Sigurbjörnsdóttir
Geirþrúður Þorbjörnsdóttir
Gíslný Guðbjörnsdóttir
Hafdís Helgadóttir
Hjördís Frímann
Jónína H. Hafliðadóttir
Kristín Pálsdóttir
Mjöll Gunnarsdóttir
Sigurður Gísli Pálmason
Sigurveig Ingimundardóttir
Stanislaw Piechnik
50 ára
Ainars Pukulis
Andrejs Zamorskis
Ásberg Jónsson
Einar Jóelsson
Germilina Galeto Malinao
Helga Sigurðardóttir
Hrefna Bryndís Jónsdóttir
Hrönn Harðardóttir
Kristín Friðriksdóttir
Leifur Bragason
Olga Björk Bragadóttir
Sigríður Berndsen
Sigurður J. Geirfinnsson
40 ára
Berglind Ósk Kjartansdóttir
Björgvin Pálsson
Brynjólfur Bjarnason
Kristín Björnsdóttir
Kristín Eva Sveinsdóttir
Lena Zielinski
Líf Magneudóttir
Maciej Trochimczuk
Magnús Ingi Bæringsson
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Þórhallur Ágústsson
30 ára
Ágúst Heiðar Hjartarson
Gunnar Páll Birgisson
Helga Ösp Bjarkadóttir
Hildur Rut Halblaub
Hjörleifur S. Þormóðsson
Inga Dís Þorsteinsdóttir
Ingibjörg Magnúsdóttir
Kristófer Eggertsson
Ragnar Már Ómarsson
Sara Hrönn Viðarsdóttir
Sigrún Gunnarsdóttir
Wahidah M. Seman
Til hamingju með daginn
30 ára Stefán ólst upp í
Reykjavík, býr þar, lauk
prófi í upptökustjórn og
hljóðblöndun, er tónlist-
armaður og rekur Hljóð-
verk ehf.
Maki: Berglind Her-
mannsdóttir, f. 1982, sál-
fræðingur.
Sonur: Hrafn Vilberg, f.
2011.
Móðir: Helga Björk Stef-
ánsdóttir, f. 1961, félags-
fræðingur og hótel- og
veitingastjóri.
Stefán Vilberg
Einarsson
30 ára Sólrún ólst upp á
Akureyri, býr í Reykjavík,
stundar fjarnám í versl-
unarstjórnun við Bifröst,
starfar hjá Hagkaup en er
í fæðingarorlofi.
Maki: Albert Brynjar
Magnússon, f. 1988,
tæknimaður hjá BL.
Börn: Jón Þór, f. 2009,
og Anna Margrét, f. 2013.
Foreldrar: Þórey Ólöf
Halldórsdóttir, f. 1954, d.
2005, og Jón Sævar
Grétarsson, f. 1955.
Sólrún Dögg
Jónsdóttir
30 ára Einar ólst upp í
Reykjavík, býr þar, lauk
prófum í hljóðtækni, er
tónlistarmaður og rekur
Hljóðverk ehf.
Maki: Sigrún Kristín
Skúladóttir, f. 1983, vöru-
merkjastjóri hjá Sportís.
Dóttir: Rebekka Sif Ein-
arsdóttir, f. 2010.
Foreldrar: Einar Vilberg,
f. 1950, tónlistarmaður,
og Helga Björk Stefáns-
dóttir, f. 1961, félags-
fræðingur.
Einar Vilberg
Einarsson
Miðvikudagstilboð
– á völdum einnota
og margnota borðbúnaði
Rekstrarvörur
- vinna með þér
Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík
Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is
Verslun RV er opin virka daga kl. 8 – 18 og laugardaga kl. 10 – 14
Komdu í verslun RVog sjáðu glæsilegtúrval af einnota ogmargnota borðbúnaði íflottum sumarlitum
Di
sk
ar
Se
rv
íe
ttu
r
G
lö
s
Hn
ífa
pö
r