Morgunblaðið - 13.08.2014, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.08.2014, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 2014 Það hefur oft sannast að gæði og magn fara ekki endilega saman, en tvær af stærstu frumsýningum sumarsins í bíóhúsunum vestanhafs bera þess vott. Kvikmyndin Guardi- ans of the Galaxy, sem er meðal annars með 8,7 í einkunn á vefsíð- unni IMDB og 92% á Rotten Tom- atoes, náði ágætis opnunarhelgi en aðsókn myndarinnar féll um 56% um síðustu helgi þegar skjaldböku- drengirnir í Teenage Mutant Ninja Turtles, leikstýrðri af Jonathan Liebesman, mættu á skjáinn. Kvik- myndin, sem hefur fengið hræði- lega dóma, meðal annars eina stjörnu af fimm frá gagnrýnanda The Guardian, Jordan Hoffman, halaði inn hátt í átta milljarða króna um síðustu helgi. Hvort og hvers vegna ákveðnar kvikmyndir slá í gegn hefur verið mönnum mikil ráðgáta en flestir eru því sammála að hundurinn liggi í þetta skiptið grafinn í rosalegri markaðsherferð þar sem „blokk- bösterkóngurinn“ Michael Bay fór fyrir flokki manna. Kvikmyndin kostaði hátt í fimmtán milljarða ís- lenskra króna í framleiðslu og ljóst er að dágóð summa hefur farið í að sjá til þess að opnunarhelgin yrði góð. davidmar@mbl.is Aðsókn Kvikmyndin Teenage Mutant Ninja Turtles fékk gríðarmikla aðsókn síðustu helgi og skákaði þar með Guardians of the Galaxy. Skjaldbökudrengir skáka ofurhetjum Metacritic 75/100 IMDB 9.0/10 Sambíón Álfabakka 15:00 (VIP), 15:00 3D, 15:30, 17:30 (VIP), 17:30 3D, 20:00 (VIP), 20:00 3D, 22:40, 22:40 (VIP), 22:40 3D Sambíóin Kringlunni 17:00 3D, 17:30, 19:30 3D, 20:00, 22:00 3D, 22:30 Sambíóin Egilshöll 17:20 3D, 19:00, 20:00 3D, 21:30, 22:40 3D Sambíóin Akureyri 17:30 3D, 20:00 3D, 22:30 3D Sambíóin Keflavík 20:00 3D, 22:40 3D Smárabíó 15:10 3D, 17:00 3D, 17:00 3D (LÚX), 20:00 3D, 20:00 3D (LÚX), 22:40 3D Guardians of the Galaxy 12 Metacritic 54/100 IMDB 7.3/10 Sambíóin Egilshöll 17:15, 20:00, 22:20 Sambíóin Kringlunni 17:15, 20:00, 22:45 Sambíóin Akureyri 20:00 Sambíón Keflavík 22:10 Jersey Boys 12 Lucy er ung kona sem gengur í gildru glæpamanna og er byrlað sterkt svefnlyf. Þegar hún rank- ar við sér hafa glæpamennirnir komið fyrir í iðrum hennar eit- urlyfjum og neyða hana til að smygla þeim fyrir sig á milli landa. Metacritc 61/100 IMDB 6.6/10 Sambíóin Álfabakka 18:00, 20:00, 22:10 Sambíóin Keflavík 20:00 Borgarbíó Akureyri 20:00, 22:00 Smárabíó 15:10, 17:40, 20:00, 22:10, 22:40 (LÚX) Háskólabíó 17:50, 20:00, 22:10 Laugarásbíó 18:00, 20:00, 22:00 (POW) Lucy 16 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Hercules 12 Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokk- urs að leysa. Metacritic 47/100 IMDB 6.7/10 Sambíóin Álfabakka 15:40, 17:50, 20:00, 22:10 Sambíóin Egilshöll 17:20, 20:00, 22:45 Sambíóin Akureyri 22:45 Laugarásbíó 20:00, 22:10 Dawn of the planet of the apes 14 Apinn stórgreindi, Caesar, leiðir örstækkandi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlif- endum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Metacritic 79/100 IMDB 8.6/10 Smárabíó 20:00 3D, 22:45 3D Háskólabíó 22:15 3D Borgarbíó Akureyri 22:00 3D Sex Tape 14 Metacritic 36/100 IMDB 4.9/10 Smárabíó 20:00, 22:10 Háskólabíó 17:40, 20:00, 22:10 Borgarbíó Akureyri 18:00, 20:00 Nikulás í sumarfríi Nikulást litli í sumarfríi er önnur kvikmyndin í röðinni um Nikulás litla. Myndirnar eru gerðar eftir heims- þekktum barnabókum Renés Coscinny og Jeans-Jacques Sempé um Nikulás litla. IMDB 5.8/10 Laugarásbíó 15:50 Borgarbíó Akureyri 18:00 Háskólabíó 17:45, 20:00 Chef 12 Þegar kokkur er rekinn úr vinnunni bregður hann á það ráð að stofna eigin matsölu í gömlum húsbíl. Metacritic 68/100 IMDB 7.8/10 Sambíóin Álfabakka 17:40, 20:00, 22:10 Tammy12 Metacritic 39/100 IMDB 4.6/10 Sambíóin Álfabakka 20:00 Sambíóin Akureyri 17:50 The Purge: Anarchy16 Metacritic 49/100 IMDB 6.8/10 Laugarásbíó 22:20 Vonarstræti 14 Mbl. bbbbm IMDB 8,5/10 Smárabíó 17:20 Háskólabíó 17:20, 20:00 Eldfjall Mbl. bbbbm IMDB 7.2/10 Bíó Paradís 22:00 Monica Z Mbl. bbbbn IMDB 7.1/10 Bíó Paradís 22:10 Hross í Oss Mbl. bbbbn IMDB 7.3/10 Bíó Paradís 18:00 Tarzan IMDB 4.7/10 Sambíóin Álfabakka 15:40, 17:50 22 Jump Street Eftir að hafa þraukað tvisvar sinnum í gegnum mennta- skóla bregða lögregluþjón- arnir Schmidt og Jenko sér í dulargervi í háskóla. Mbl. bbbmn Metacritic 71/100 IMDB 8,0/10 Laugarásbíó 20:00 Háskólabíó 22:40 Að temja drekann sinn 2 Þegar Hiksti og Tannlaus uppgötva íshelli sem hýsir hundruð villtra dreka ásamt dularfullri persónu finna þeir sig í miðri baráttu um að vernda friðinn. Mbl. bbbnn Metacritic 77/100 IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 17:00 Smárabíó 15:30, 17:45 Maleficent Sögumaður segir frá sögu valdamikillar álfkonu sem lifir í mýri skammt frá landamær- um konungsríkis manna. Metacritic 56/100 IMDB 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 15:40 Monty Python Bíó Paradís 20:00 Only in New York Bíó Paradís 20:00 Clip Bíó Paradís 22:00 Heima IMDB 8.6/10 Bíó Paradís 20:00 Short Term 1212 Metacritic 82/100 IMDB 8.0/100 Bíó Paradís 18:00 Kvikmyndir bíóhúsanna Salatið okkar er eitthvað ofan á brauð. 565 6000 / somi.is Áratuga reynsla af samlokugerð skilar sér til þín í ferskara og ljúffengara salati.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.