Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.08.2014, Page 16

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.08.2014, Page 16
Seiðmagn landsins HÁTT Í 4.000 LJÓSMYNDIR HAFA NÚ BORIST Í LJÓS- MYNDAKEPPNI MBL.IS SEM LÝKUR SUNNUDAG- INN 31. ÁGÚST. ÞÆR HAFA BORIST HVAÐAN- ÆVA AÐ FRÁ FÓLKI Á FERÐALAGI MILLI LANDS- HLUTA OG ÓHÆTT ER AÐ SEGJA AÐ ÞÆR SÝNI NÁTTÚRU LANDSINS OG MANNLÍF Í TÖFRANDI LJÓSI. HÉR ER AÐ FINNA NOKKUR STÓRGLÆSILEG FRAMLÖG. Kvöldsólin skreytir Gatanöf í Stekkjarfjöru á mynd Dagmarar Kristjánsdóttur. Arnar Sigurbjörnsson tók þessa mynd af hnátu að lesa blóm á Skriðuklaustri í sumar. Myndin heitir Litir sumarsins. Maðurinn er smár í samanburði við náttúruvætti eins og mynd Sigurðar Bjarnasonar af Dynjanda sýnir. Secret lagoon heitir mynd sem Ragnar Auðunn Birg- isson tók í gömlu lauginni á Flúðum á iPhone 5 um verslunar- mannahelgina. Iðunn Silja Svansdóttir tók þessa mynd í Skógarnesi á Snæfellsnesi um versl- unarmannahelgina og kallar hana Fjörufjör. Lilja Dögg Valþórsdóttir tók þessa mynd af Aldeyjarfossi í Bárðardal. Ferðalög og flakk Eldgosaferðalög í boði *Breska ferðaskrifstofan Discover the Worldbýður nú viðskiptavinum sínum upp á að skrásig á lista og vera reiðubúnir til að stökkvaupp í næstu flugvél til Keflavíkur ef eldgosbyrjar í Bárðarbungu. Sérfræðingum erómögulegt að segja til um hversu lengihættustigið við Bárðarbungu gæti varað. Eld- fjallaþjónusta ferðaskrifstofunnar kostar í kringum 600 pund eða um 120.000 krónur.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.