Morgunblaðið - 07.06.2014, Side 9

Morgunblaðið - 07.06.2014, Side 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 2014 Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, lögg. verðbr.- og fasteignasali, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. sigurdur@kontakt.is H a u ku r 1 .1 4 Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Þekktasta sérverslun landsins með yfirburða markaðsstöðu á sínu sviði. Ársvelta 350 mkr. • Rótgróið innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í varahlutum og viðgerðum á diesel vélum til sjós og lands. Ársvelta 100 mkr. Góð afkoma. • Tískuverslunin Kroll á Laugavegi. Góð velta og afkoma, besti tíminn framundan. Auðveld kaup fyrir einstakling eða hjón. • Eitt elsta og stærsta innflutningsfyrirtæki landsins með pípulagningarvörur. • Gott fyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutningi á rekstrarvörum fyrir matvælafyrirtæki, sérstaklega fiskvinnslur. Ársvelta 200 mkr. EBITDA 35 mkr. • Rógróið þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði sem annast m.a. steinslípun í nýbyggingum. Góð verkefnastaða og ágætur hagnaður. Tilvalið tækifæri fyrir duglegan mann með verkstjórnarhæfileika að fara í eigin rekstur. Þrír starfsmenn auk eiganda. Auðveld kaup. • Mjög sérhæfð húsgagnaverslun á góðum stað. Ársvelta 200 mkr. EBITDA 25 mkr. • Stór og rótgróin heildverslun með tæknivörur fyrir sjávarútveg. Ársvelta 860 mkr. • Öflug heildverslun með leikföng og gjafavörur. Góð umboð. Ársvelta um 120 mkr. • Stór og mjög vinsæll skemmtistaður í miðbænum. Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Kvartbuxur og síðbuxur í fallegum litum. Verð frá 9.980 - Stærðir 36-52 Laugavegi 82,á horni Barónsstígs, sími 551 4473 - www.lifstykkjabudin.is Langur laugardagur 15% afsláttur öllum vörum í dag gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Sumarkjólar :-) kr. 11.900.- Str. 40-56/58 Fleiri litir Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Opið í dag 10-15 Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is/yfirhafnir www.laxdal.is SUMAR- YFIRHAFNIR Í ÚRVALI DIMMALIMM Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 20% afsláttur af öllum vörum Opið frá 10-17 IanaReykjavík Langur laugardagur Aukablað alla þriðjudaga Það sem af er þessu ári hefur sala neftóbaks aukist verulega eða sem nemur tæplega 37%. Þá hefur sala vindlinga aukist um sex prósent en undir þann flokk falla sígarettur. Sömuleiðis hefur sala reyktóbaks aukist um þrjú prósent. Samdrátt- ur hefur aftur á móti verið í sölu vindla eða sem nemur tveimur prósentum á milli ára. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, að- stoðarforstjóri ÁTVR, segir aukn- inguna í sölu neftóbaks vera tals- verða. „Eftir að verðið var hækkað um áramótin 2012-2013 þá urðum við vör við dræmari sölu á neftób- aki,“ segir Sigrún. „Þessi sölu- aukning nú skýrist því að ein- hverju leyti af því að markaðurinn er að leiðréttast en okkur finnst þó sem þessi mikla aukning fari fram úr því sem við vorum að búast við.“ Þá kemur einnig til greina að auk- inn kaupmáttur eigi hlut í máli, þar sem hann gæti nú verið að vinna bug á verðhækkunum síð- asta árs. Viðar Jensson, verkefna- stjóri tóbaksvarna hjá embætti landlæknis, segist vilja taka þess- um tölum með fyrirvara. „Þetta hefur vakið athygli okkar en við viljum þó helst sjá tölur fyrir lengra tímabil áður en við förum að bregðast við. Þessar tölur eru þó úr takti við þróun síðustu ára þar sem reykingar hafa farið minnkandi,“ segir Viðar. „Öll aukning í sölu neftóbaks er auðvitað áhyggjuefni. Rannsóknir hafa sýnt að allt að 70–80% þessa tóbaks fer í munninn á ungum karlmönnum. Þetta er mjög ávana- bindandi siður og afleiðingin er mjög sterk tóbaksfíkn.“ sh@mbl.is Aukin sala á tóbaki fyrstu fimm mánuði ársins  Þvert á þróun síðustu ára, segir verkefnastjóri tóbaksvarna Morgunblaðið/Golli Reykingar Síðustu ár hefur þeim fækkað sem stunda reykingar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.