Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.06.2014, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.06.2014, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22.6. 2014 Matur og drykkir V eitingastaðirnir Sushisamba og Tapashúsið eiga það sameiginlegt að bjóða upp á fjölbreytt úrval gómsætra kokkteila. Kokkt- eilameistarar þeirra útbúa hér sína uppá- halds sumarkokkteila og deila uppskriftinni með lesendum. Kokkteilarnir eru báðir sér- stakir að því leyti að þeir eru kryddaðir og rífa vel í bragðlaukana. Kokkteill sem kall- ast Chili-passion Mojito varð fyrir valinu hjá Ronald Kopka, barþjóni Tapashússins. Þetta er endurbætt útgáfa af hinum víð- fræga Mojito-kokkteil, en Chili-passion Mojito inniheldur sætt ástaraldin og sterka skífu af rauðum eldpipar sem gefur smá spark. Útkoman er kryddaður og ferskur drykkur sem nýtur sín best úti í íslenskri kvöldsól. Sama á við um kokkteilinn frá Sushisamba, en hann inniheldur jalapeno, sem bragðast einstaklega vel í bland við sætleika mangóávaxtarins. Ronald Kopka frá Tapashúsinu útbýr hér Chili-passion Mojito. 2 cl Patron Silver tekíla 2 cl Grand Marnier 3 cl límónusafi 1,5 cl sykursíróp 4 cl mango puree ½ jalapeno, skorið í sneiðar Aðferð: Allt hráefnið er hrist saman og síað í viskíglas með salti á kantinum. MANGO-JALAPENO MARGARITA CHILI-PASSION MOJITO 3 cl ljóst romm 1cl ástaraldinsíróp 2 límónubátar 6 myntulauf Skvetta af hrásykursírópi 1 skífa af rauðum eldpipar 2 skeiðar af ástaraldin púrru Sprite Aðferð: Límóna, mynta, hrásykursíróp, eldpipar og ástaraldinpúrra kramið vel saman í glas. Glasið er fyllt með muldum ís og svo er romminu og ástaraldinsírópinu hellt yfir. Að lokum er fyllt upp í glasið með Sprite og skreytt með myntulaufi. Orri Páll Vilhjálmsson töfrar fram Mango-jalapenio Margarita. Morgunblaðið/Styrmir Kári KRYDDAÐIR KOKKTEILAR ERU VINSÆLIR Í SUMAR Svalandi sumarkokkteilar Á HEITUM SUMARKVÖLDUM GETUR VERIÐ GAMAN AÐ LEYFA SÉR SVALANDI KOKKTEIL. ÞRÁTT FYRIR AÐ KLASSÍSKIR KOKKTEILAR SÉU ALLTAF EFTIRSÓTTIR VIRÐAST GESTIR VEITINGAHÚSA EINNIG VERA REIÐUBÚNIR AÐ PRÓFA NÝJUNGAR. TIL AÐ MYNDA HAFA KRYDDAÐIR OG STERKIR KOKKTEILAR VERIÐ AÐ RYÐJA SÉR RÚMS Á DRYKKJARSEÐLUM LANDSINS. Guðný Hrönn gudnyhronn@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.