Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.06.2014, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.06.2014, Blaðsíða 33
22.6. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 1 dós kjúklingabaunir 1-2 hvítlauksrif safi úr heilli sítrónu 1 tsk. paprikuduft 1 tsk. cumminduft salt og chiliflögur ólífuolía eftir þörfum Blandið kjúklingabaunum, hvítlauk og 1/2 bolla ólífuolíu saman í matvinnsluvél. Hrærið kröftuglega. Bætið kryddi og sítrónusafa saman við. Ólífu- olíu bætt við eftir þörfum. Saltið eftir smekk, setjið í skál og hellið góðri ólífuolíu yfir og stráið loks chiliflögum yfir. Berið fram með góðu brauði. Hummus Morgunblaðið/Styrmir Kári Gestir frá vinstri: Íris Arna Jóhannsdóttir, Katla Ýr Peters, Anna Schalk, Hrafnar Kaaber, Sóley Tómasdóttir, Kristbjörg Edda Jó- hannsdóttir, Erna Kaab- er sjálf, Halldóra Guð- mundsdóttir og Margrét Klara Kaaber. Mangósalat 1 búnt spínat 1 óþroskað mangó 1 rauð paprika 1 búnt vorlaukur ristaðar kókosflögur 1 1/2 dl ólífuolía safi úr 1/2 sítrónu og börkur salt og svartur pipar 1 góður þumall engifer Setjið spínat í skál, skerið vorlauk fínt og stráið yfir. Skerið mangó og papriku þunnt og setjið yfir. Afhýðið engiferbút og setjið í blandara. Bæt- ið olíunni og sítrónu saman við og hrærið kröftuglega. Bragðbætið með salti og pipar. Hellið engiferv- ínagrettu yfir salatið og hellið rist- uðum kókosflögum yfir. Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extra eykur munnvatnsframleiðslu, jafnar sýrustig, heldur tönnunum hreinum og stöðvar sýklaárásir á þær. Extraminnkar upptöku hitaeininga og dregur það úr streitu í amstri hversdagsins. 1 kg epli sneidd 1 1/2 tsk. kanill 65 g möndlumjöl 45 g smjör 50 g sykur kanilsykur eftir smekk Sneiðið eplin og sjóðið nið- ur í vatni og kanil í um það bil 15 mínútur. Nuddið saman möndlumjöli og smjöri og bætið þá sykrinum saman við. Setjið eplablönduna í formin og stráið mjölblöndunni yfir. Hellið smá kanilsykri ofan á. Bakið í ofni við 180°C í um það bil 45 mínútur eða þar til að toppurinn er gullbrúnn. Gott að bera fram með ís eða rjóma. Eplabökur 75 g sykur 75 g púðursykur 2 stór egg 125 g brætt smjör (kælt örlítið) 2-3 stórir þroskaðir bananar, stappaðir 175 g glúteinfrí hveitiblanda 2 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. matarsódi 1/2 tsk. salt 1 tsk. kanill 2 tsk. vanilludropar Hitið ofninn í 175°C. Hrærið sykri og eggjum saman við, bætið bræddu smjöri út í og loks stöpp- uðum banönum. Blandið þurrefnum saman í skál og setjið svo blautefnið út í en gott er að setja til skiptis hluta af þurrblöndu og hluta af blautblöndu og blanda vel á meðan og skafa vel niður á milli. Bætið van- illudropunum saman við, setjið í vel smurt form og bakið í 45 mínútur. Berið fram með hreinu smjöri. Bananabrauð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.