Morgunblaðið - 22.10.2014, Síða 32

Morgunblaðið - 22.10.2014, Síða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 2014 Kassatröllin, nýjasta mynd-in úr smiðju „stop-motion“-fyrirtækisinsLaika sem á að baki hin- ar ágætu Coraline og ParaNorman, er frábærlega unnin og í raun list- rænt afrek hvað sjónræna þáttinn varðar. Til frekari útskýringar á „stop-motion“-tækninni má segja að kvikunin verði til með ógrynni ljós- mynda af sviðsmyndum og brúðum sem hreyfðar eru nokkra millimetra í senn og ljósmynd tekin af hverri hreyfingu og breytingu. Í tilfelli Kassatröllanna stóðu tökur yfir í eitt og hálft ár og tugir starfsmanna sáu um að búa til og breyta sviðs- myndum og brúðum, hreyfingum og öðru tilheyrandi (áhugasamir geta fundið nokkur myndbönd um gerð myndarinnar á YouTube með því að slá inn í leitarglugga „The Boxtrolls making of“). Það er synd, í ljósi þeirrar gríðarlegu vinnu sem lögð var í myndina af miklu hæfi- leikafólki og hversu mikið augna- yndi hún er, að Kassatröllin er í að- eins meðallagi þegar kemur að skemmtigildi, persónusköpun og söguþræði. Í Kassatröllum segir af ungum dreng, Eggs, sem hefur verið alinn upp af furðuverum sem búa í hol- ræsum bæjarins Ostabrúar og kall- aðar eru kassatröll þar sem þær klæðast allar kössum og fela sig inn- an í þeim þegar hætta steðjar að. Ástæðan fyrir því að Eggs, eða Egg, heitir því furðulega nafni er sú að hann er í kassa sem á stendur „egg“. Kassatröllin tala óskiljanlegt tungu- mál en Eggs kann mannamál, þó svo hann hafi ekki verið alinn upp af mönnum (þar er gat í handritinu en ekki svo stórt að það skipti ein- hverju máli). Tröllin eru hin bestu skinn og ráfa um á nóttunni og hirða rusl sem þau síðan búa til úr hin ýmsu tæki og tól. Þau eru lafhrædd við bæjarbúa og þeir við þau þar sem þeim hefur verið talin trú um að tröllin steli börnum og éti. Mein- dýraeyðir nokkur hefur breitt út þá sögu að tröllin hafi rænt Eggs (hið sanna er að tröllin björguðu honum úr klóm hans) og tekið að sér að út- rýma tröllunum. Meindýraeyðirinn Drungalegt augnayndi Sambíóin Álfabakka, Smárabíó og Laugarásbíó Kassatröllin/The Boxtrolls bbbnn Leikstjórar: Anthony Stacchi og Gra- ham Annable. Bandaríkin, 2014. 96 mín. HELGI SNÆR SIGURÐSSON KVIKMYNDIR Kvikmyndir bíóhúsanna Eftirsóttur lögfræðingur, þekktur fyrir að verja hvítflibba- glæpamenn, snýr aftur til heimabæjarins til að vera við- staddur útför móður sinnar. Dvölin verður lengri en til stóð því að faðir hans er ákærður fyrir manndráp. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 7,8/10 Metacritic 48/100 Sambíóin Álfabakka 17.40, 19.30, 20.40, 22.20, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 21.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 19.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 The Judge Mbl. bbbbn Metacritic 79/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 16.45, 20.00, 22.10 LÚX, 22.30 Háskólabíó 17.45, 21.00 Laugarásbíó 22.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Gone Girl 16 Sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Borgríki eftir Ólaf de Fleur Jóhannesson. Lögreglu- maðurinn Hannes ræðst gegn glæpasamtökum og spilltum yfirmanni fíkniefnadeildar. Mbl. bbbbn Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10 Smárabíó 15.30 LÚX, 17.45 LÚX, 17.45, 20.00, 20.00 LÚX, 22.10 Háskólabíó 17.45, 20.00, 22.10 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.00 Borgríki 2 16 Dracula Untold 16 Þegar Vlad Tepes kemst að því að kraftur hans og hug- rekki nægir ekki til að vernda fjölskyldu hans fyrir grimm- um óvinum ákveður hann að leita á forboðnar slóðir eftir styrk sem dugar. IMDB 7,1/10 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Smárabíó 22.45 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00 Annabelle 16 John Form hefur fundið full- komna gjöf handa ófrískri eiginkonu sinni, Miu – fallega og sjaldgæfa gamla dúkku í fallegum hvítum brúðarkjól. En gleði Miu vegna Annabelle endist ekki lengi. IMDB 6,6/10 Sambíóin Akureyri 22.20 Sambíóin Keflavík 22.50 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.20 Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day IMDB 4,7/10 Rotten Tomatoes 59/100 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00 Sambíóin Akureyri 18.00 The Equalizer 12 Fyrrverandi leynilögreglu- maður sviðsetur andlát sitt til að lifa rólegu lífi í Boston. Þegar hann hittir stúlku sem er undir hælnum á ill- skeyttum rússneskum glæpamönnum verður hann að koma henni til bjargar. IMDB 7,9/10 Metacritic 48/100 Smárabíó 20.00 Háskólabíó 22.15 A Walk Among the Tombstones 16 Matthew Scudder er fyrrver- andi lögga og einkaspæjari. Tilveran er býsna róleg þar til eiturlyfjasali ræður hann til að komast að því hverjir myrtu eiginkonu hans. Mbl. bbbnn Metacritic 51/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00 Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við Guðjóni á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjóna- bandinu og við undirbúning brúðkaups dóttur hans. Mbl. bbbmn Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 The Hundred-Foot Journey Indversk fjölskylda opnar veitingastað í Suður- Frakklandi. Keppinautarnir eru lítt hrifnir og hefst at- burðarás og barátta sem þróast í óvænta átt. Bönnuð innan 7 ára. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Kringlunni 18.00 Boyhood Nýjasta verk leikstjórans Richards Linklater lýsir upp- vexti drengs, en myndin er tekin á 12 ára tímabili. Metacritic 100/100 IMDB 8,7/10 Háskólabíó 21.00 Sambíóin Kringlunni 18.00 Brúðkaup Fígarós (Mozart) Sambíóin Kringlunni 18.00 The Maze Runner 12 Metacritic 58/100 IMDB 7,9/10 Smárabíó 17.30, 20.00 If I Stay 12 Metacritic 47/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 París norðursins Mbl. bbbnn IMDB 7,4/10 Háskólabíó 17.45, 20.00 Kassatröllin Mbl. bbbnn IMDB 7,2/10 Metacritic 63/100 Sambíóin Álfabakka 17.50 ísl., 20.00, 22.10 Smárabíó 15.30 3D ísl., 15.30 ísl., 17.45 ísl. Laugarásbíó 17.50 ísl. Smáheimar: Dalur týndu mauranna Smárabíó 15.30 ísl. Töfrahúsið Kettlingur á vergangi kemst í kynni við gamlan töframann. Með íslensku tali. Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Akureyri 17.30 Vonarstræti 14 Mbl. bbbbm IMDB 8,1/10 Háskólabíó 18.00 Turist 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 17.45, 20.00, 22.15 Hross í oss 12 Bíó Paradís 18.00 Málmhaus 12 Bíó Paradís 22.00 The Tribe 16 Bíó Paradís 17.30, 20.00, 22.30 Björk: Biophilia Live Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Áttu fullt af græjum sem liggja ótengdar? Leyfðu okkur að aðstoða! S: 444 9911 – hjalp@taeknisveitin.is – www.taeknisveitin.is Tengjum heimabíóið Setjum upp þráðlaust net Standsetjum nýju tölvuna Tengjum saman ólíkar græjur Sjónvarpsmerki í öll sjónvörpin Lagnavinna á heimilinu ...og margt, margt fleira! Hvað gerum við? TÆKNISVEITIN til þjónustu reiðubúin! Við komum til þín, veitum ráðgjöf, setjum tækin upp, gerum við, leggjum lagnir, tengjum tækin saman við önnur og fáum allt til að virka. Svo færðu kennslu líka ef þörf er á því.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.