Morgunblaðið - 25.11.2014, Qupperneq 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 2014
VERTU
VAKANDI!
blattafram.is
93% þolenda þekkja þann
sem beitir þá kynferðislegu
ofbeldi!
GÆÐI – ÞEKKING – ÞJÓNUSTA
Frá okkur færðu
gluggatjöldin
tandurhrein og
pressuð
Háaleitisbraut 58-60 • 108 Reykjavík www.bjorg.is • Sími 553 1380
ÞVOTTAHÚS – EFNALAUG – DÚKALEIGA
Heildsöludreifing: ACT ehf, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 577 2150
60 ára reynsla á Íslandi
Fæst í öllum helstu
raftækjaverslunum
Með losanlegum grillplötum
• Ný Permacoat húðun, viðloðunarfrí
húðun sem veitir 3x lengri endingu
• Bakki sem tekur við fitu
• Allt að 42% fita
lekur af kjötinu
Nýju Russell Hobbs grillin
(George Foreman) eru komin
Með losanlegum grillplötum
semmega fara í uppþvottavél
3 stærðir
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Við erum á facebook
Flottir
jóla-
toppar
Str. m-xxxl
Kr. 6.900
4 litir
GERRYWEBER
TAIFUN
laxdal.is
Laugavegi 63 • S: 551 4422
20%
AFSLÁTTUR
TIL 27. NÓVEMBER
Gert er ráð fyrir að framkvæmdum
ljúki um mitt sumar 2015 við 1.440
fermetra viðbyggingu við fiskiðju-
ver HB Granda á Norðurgarði og
260 fermetra sorpflokkunarstöðvar
auk aðstöðu til geymslu veiðarfæra.
Þá mun öll starfsemi HB Granda í
Reykjavík fara fram á athafnasvæði
félagsins á Norðurgarði, sem sést á
teikningunni til hliðar, en nú eru
bæði verkstæði útgerðar og veið-
arfæri utan þess.
Samningur á milli HB Granda og
Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) um
þessar framkvæmdir var undirrit-
aður fyrir helgi og hljóðar hann upp
á rúmlega 500 milljónir króna. Um-
búðageymsla auk sameiginlegs
verkstæðis fiskvinnslu og útgerðar
verður í viðbyggingunni við fisk-
iðjuverið. Varahlutalager útgerðar
flyst úr Bakkaskemmu í núverandi
umbúðageymslu við Norðurgarð. Í
kjölfar undirritunar samningsins
tók Vilhjálmur Vilhjálmsson, for-
stjóri, fyrstu skóflustunguna að við-
byggingunni við Norðurgarð.
Áhugi á Marshall-húsinu
Á síðustu árum hefur Grandi hf.
unnið að endurbótum og breyt-
ingum á húsinu við Grandagarð 20,
þar sem áður var síldarverksmiðja,
en húsið er einnig kallað Marshall-
húsið. Svæðið við húsið hefur smátt
og smátt gengið í endurnýjun líf-
daga. Samkvæmt upplýsingum Vil-
hjálms hefur ekki verið ákveðið
hvað verður með húsið. Mikið sé
hins vegar spurt um húsið og greini-
lega sé mikill áhugi á því. aij@mbl.is
Grandi
byggir við
á Norður-
garði
Öll starfsemi í
borginni á sama stað
mbl.is
alltaf - allstaðar