Morgunblaðið - 25.11.2014, Qupperneq 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 2014
Bíólistinn 21.-23. nóvember 2014
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
Hunger Games: Mockingjay Part 1
Dumb and Dumber To
Interstellar
Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum
Nightcrawler
Box Trolls (Kassatröllin)
The Railway Man
Gone Girl
John Wick
St. Vincent
Ný
1
2
3
4
5
Ný
7
6
9
1
2
3
4
3
6
1
7
4
2
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Yfir 10.000 manns sáu næstsíðustu
kvikmyndina í Hungurleika-syrp-
unni, The Hunger Games: Mock-
ingjay – Part 1, yfir helgina. Mynd-
inni er byggð á fyrri hluta síðustu
bókar E.L. James um Hungurleik-
ana. Hin unga kvenhetja Katniss
Everdeen efnir í henni til byltingar
gegn ógnarstjórn ríkisins Penem
sem hyggst leggja hverfi þess í
rúst. Næsttekjuhæsta mynd helg-
arinnar er Dumb and Dumber To
sem fjallar um tvo hálfvita sem leita
að dóttur annars í því skyni að fá
hana til að gefa föður sínum nýra.
Bíóaðsókn helgarinnar
10.000 á Hungurleika
Vinsælir Hungurleikarnir hafa not-
ið mikilla vinsælda víða um heim.
Söguhetja Rogastanz, Sara,er 42 ára er bókin hefst(fertug að eigin sögn), ein-hleyp og barnlaus. Hún
vinnur á heilsutímariti en líferni
hennar er síst til fyrirmyndar, þá
helst hvað varðar óhóflega áfeng-
isneyslu sem leiðir hana iðulega út í
ógöngur. Við fáum að kynnast því
þegar í uppahafi; sagan af Söru
hefst þar sem
hún vaknar í
rúminu heima og
við hlið hennar
ungur maður
sem hún hefur
hitt á skrallinu.
Hann er reyndar
svo ungur að hún
fær áfall þegar
hún sér framan í
hann: „Hún læð-
ist nær honum og hallar sér yfir
andlit hans í von um að sjá hýjung.“
Þar með hefst atburðarás sem við
sjáum ekki fyrir endann á fyrr en
undir lok bókarinnar.
Það koma fleiri við sögu en Sara
og hinn ungi elskhugi hennar, sem
hún á reyndar aðeins þennan eina
fund með, því vinkona hennar,
Charlotte, er á steypinum og Sara
hefur í nógu að snúast við að að-
stoða hana á meðan sambýliskona
Charlottu er stödd erlendis. Ná-
grannar Charlotte, Borislav og
Gertrud, hann lítill naggur, en hún
skessuleg, eru líka fyrirferðarmikil í
sögunni og eins Tatjana, vinkona
Borislavs. Ekki má gleyma homm-
anum Henrik, samstarfsmanni
Söru, sem er á stundum eins og
samviska hennar. Svo er það Ram-
sus glæsilegur sjarmör frá Dan-
mörku sem virðist falla fyrir Söru
og hún eðlilega fyrir honum enda
drýpur kynþokki af hverju orði hjá
honum og gerir hann ómót-
stæðilegan, eins og því er lýst í bók-
inni.
Á kápu bókarinnar má lesa að
persónur hennar séu sannsögu-
legar, en þær lifna þó aldrei við í
bókinni, ná aldrei að verða meira en
klisjur. Um miðbik bókarinnar sýð-
ur upp úr í sambandi Söru og Hen-
riks, þegar hún kemst að því við
hvað hann vinnur á jógastöðinni og
hvaða verkfæri hann notar við þá
iðju, en þó að Sara lendi í djúpri sál-
arkreppu er manni eiginlega alveg
sama, sumpart vegna þess að hún er
ekki viðkunnanleg persóna, en svo
líka vegna þess að Henrik er svo
gervilegur og samskipti þeirra yf-
irborðskennd – Ingibjörg segir okk-
ur hvernig þeim líður en sýnir það
ekki.
Það má þó hafa gaman af bókinni,
hún er fjörlega stíluð, atburðarásin
ævintýraleg og sögupersónur
skondnar, þó að lýsingar á innflytj-
endum séu heldur einsleitar (bjöguð
íslenska, karlremba og fordómar).
Fléttan er ekki flókin en þó að hún
sé fyrirsjáanleg gengur flest upp að
lokum og þótt það standi sitthvað út
af fáum við kannski að heyra meira
af Söru síðar.
Morgunblaðið/Kristinn
Ingibjörg Bókin er „fjörlega stíluð,
atburðarásin ævintýraleg og sögu-
persónur skondnar“.
Ástir og
örlög Söru
Skáldsaga
Rogastanz bbmnn
Eftir Ingibjörgu Reynisdóttur.
Sögur útgáfa, 2014. 334 bls. innb.
ÁRNI MATTHÍASSON
BÆKUR
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Tuttugu ár eru liðin frá því að kjánarnir Harry Dunne and Lloyd Christmas
héldu af stað í fyrra ævintýrið.
Metacritic 35/100
IMDB 7,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20
Smárabíó 16.30, 17.30, 20.00, 22.30
Háskólabíó 17.15, 20.00, 22.45
Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.20
Dumb and Dumber To Nokkrir menn fara út í geim og kanna nýuppgötvuð
ormagöng sem gera þeim kleift að ferðast um óra-
víddir alheimsins á nýjan hátt.
Mbl. bbbmn
Metacritic 75/100
IMDB 9,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.00, 18.00, 20.00, 20.30,
22.00
Sambíóin Egilshöll 18.30, 20.00, 22.00
Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 21.00
Sambíóin Akureyri 20.30, 22.20
Interstellar 12
Katniss Everdeen efnir til byltingar gegn spilltu
ógnarstjórninni í Höfuðborginni en verður að
ákveða hverjum hún getur treyst og hvað hún
skuli gera á meðan allt sem henni er kært
hangir á bláþræði.
Metacritic 63/100
IMDB 7,6/10
Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00, 22.30
Smárabíó 17.15, 17.15 LÚX, 17.45, 19.00,
20.00, 20.00 LÚX, 20.30, 22.40 LÚX, 22.40,
23.10
Háskólabíó 18.00, 20.00, 21.00
Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00,
22.20
The Hunger Games:
Mockingjay – Part 1 12
The Railway Man 16
Sönn saga breska her-
mannsins Eric Lomax, sem
var neyddur ásamt þúsund-
um annarra til að leggja járn-
brautina á milli Bangkok í
Taílandi og Rangoon í Búrma
árið 1943.
Metacritic 59/100
IMDB 7,1/10
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 21.00
Sambíóin Akureyri 20.00
St. Vincent 12
Uppgjafahermaðurinn Vin-
cent eignast óvæntan félaga
þegar Oliver, 12 ára drengur í
hverfinu, leitar til hans eftir
að foreldrar hans skilja.
Metacritic 64/100
IMDB 7,6/10
Sambíóin Egilshöll 20.00
Háskólabíó 17.30, 22.30
Algjör Sveppi og Gói
bjargar málunum Erkióvinur Sveppa og Villa er
enn á ný að reyna lands-
yfirráð. Í þetta skiptið hefur
hann byggt dómsdagsvél
sem getur komið af stað
jarðskjálftum og eldgosum.
Mbl. bbbnn
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40
Sambíóin Keflavík 17.40
Nightcrawler 16
Ungur blaðamaður sogast
niður í undirheima Los Ang-
eles í för með kvikmyndaliði
sem tekur upp bílslys, morð
og annan óhugnað.
Metacritic 76/100
IMDB 8,4/10
Háskólabíó 17.15, 20.00
Laugarásbíó 22.20
John Wick 16
John Wick er fyrrverandi
leigumorðingi. Þegar fyrr-
verandi félagi hans reynir að
drepa hann neyðist Wick til
að rifja upp ómælda hæfi-
leika sína í faginu.
Metacritic 67/100
IMDB 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Grafir og bein 16
Þegar Dagbjört, dóttir Gunn-
ars og Sonju, deyr er veröld
þeirra kippt undan þeim.
Mbl. bbnnn
Háskólabíó 22.30
Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við
Guðjóni á sama tíma og
erfiðleikar koma upp í hjóna-
bandinu og við undirbúning
brúðkaups dóttur hans.
Mbl. bbbmn
Sambíóin Kringlunni 18.20
Gone Girl 16
Mbl. bbbbn
Metacritic 79/100
IMDB 8,6/10
Smárabíó 22.00
The Rewrite
Staurblankur kvikmynda-
handritshöfundur fer að
kenna handritaskrif í há-
skóla. Þar kynnist hann lífs-
glaðri konu sem heillar hann
upp úr skónum. Bönnuð
innan 7 ára.
IMDB 5,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00
Annabelle 16
IMDB 6,6/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Kassatröllin Mbl. bbbnn
IMDB 7,2/10
Metacritic 63/100
Smárabíó 15.30
Laugarásbíó 17.50
Töfrahúsið Kettlingur á vergangi kemst í
kynni við gamlan töframann.
Með íslensku tali.
Sambíóin Álfabakka 17.50
Borgríki 2 16
Lögreglumaðurinn Hannes
ræðst gegn glæpa-
samtökum og spilltum yfir-
manni fíkniefnadeildar.
Mbl. bbbbn
Bíó Paradís 18.00 (English
subtitles)
Turist 12
Mbl. bbbbn
Bíó Paradís 20.00 (English
subtitles)
20.000 Days
on Earth
Bíó Paradís 22.00
Jöklarinn
Bíó Paradís 20.00
White God
Bíó Paradís 17.45, 22.15
Salóme
Bíó Paradís 23.00
Leviathan
Bíó Paradís 20.00
Clouds of Sils Maria
Bíó Paradís 17.30
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is