Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.11.2014, Page 3

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.11.2014, Page 3
www.ms.is ÍSLENSKU Í ÖLL MÁL 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu. Í tilefni dagsins veltum við fyrir okkur réttinum til að nota íslensku á öllum sviðum þjóðfélagsins og jafnframt réttindum þeirra sem hafa annað móðurmál en íslensku. Íslensk málnefnd og MS boða til málræktarþings í Iðnó laugardaginn 15. nóvember kl. 13 sem ber heitið Mál og mannréttindi. Verið öll velkomin. Til hamingju með dag íslenskrar tungu!

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.