Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.11.2014, Page 26
Scintilla
12.900 kr.
Verk eftir Lindu Björg Árna-
dóttur, yfirhönnuð Scintilla, í
stærð A1.
Spark design space
15.900 kr.
Urban shape - Reykjavík eftir arki-
tektinn Paolo Gianfrancesco. Verkið
kemur í takmörkuðu upplagi og er
merkt hönnuði. Stærð 96 x 66 cm.
Epal
3.500 kr.
Tinna-plakötin eru alltaf klass-
ík. Stærð 50x70 cm.
Snuran.is
49.900 kr.
Verkið Boy eftir Bob Noon kemur
innrammað í svartan álramma.
Stærð 50 x 70 cm.
SunnaBen.org
Á vefsíðunni sunnaben.org er
að finna ýmis verk eftir lista-
konuna Sunnu Ben.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Unikat
8.900 kr.
Grey G-plakatið er vinsælt um þess-
ar mundir. Stærð 70 x 100 cm.
Kaupstadur.is
10.900 kr.
Eftirprent í takmörkuðu upplagi á
Disposophobia eftir Lóu Hlín Hjálm-
týsdóttur. Merkt af listamanni. Stærð
A3. Kemur án ramma.
Spark design space
35.000
Verkið Poster 06 eftir Godd vann hann fyrir samsýningu
Bjarna H. Þórarinssonar and Godds árið 2003. Verkið
var endurprentað í 25 eintökum. Stærð 130 x 94 cm.
Farvi
8.000 kr.
Verkið Blýantar eftir Sæþór Örn er silkiprentað, númerað og merkt.
VEGGVERK EÐA PLAKÖT GEFA HEIMILINU SKEMMTILEGAN SVIP. PLAKÖT Í
STÓRUM STÆRÐUM GEFA RÝMINU HEILLANDI YFIRBRAGÐ, HVORT SEM ÞAU
HANGA Á VEGG EÐA VIÐ GÓLFIÐ.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
FALLEGT Á HEIMILIÐ
Vönduð veggverk
Heimili
og hönnun
Morgunblaðið/Golli
*Hönnununarteymið Tulipop, sem er hugar-fóstur þeirra Signýjar Kolbeinsdóttur, vöru-hönnuðar og teiknara, og Helgu Árnadóttur,tölvunarfræðings og MBA, hlaut á dögunum hinvirtu Junior Design Awards. Verðlaunin eru einþau virtustu á sviði hönnunarvara fyrir börn íBretlandi. Tulipop hlaut viðurkenningu í þremur
flokkum; fyrir bestu innanhúss-vörulínuna,
besta borðbúnaðinn og besta snjallsímaforritið.
Tulipop fær viðurkenningu