Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.11.2014, Page 28

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.11.2014, Page 28
Sif hefur mikinn áhuga á hönnun, bæði fatnaði og innanhússhönnun, og ber heimili hennar þess vitni. Eldhúsið er bjart og fallega innréttað. Stofan einkennist af góðri blöndu fal- legrar skandinav- ískrar hönnunar og klassískra eldri hluta. Einstaklega notalegt barnaherbergi undir súð. Ljósa- krónan ljær herberginu skemmtilega stemningu. Skemmtilegum smáhlutum komið fyrir undir stiganum. Eldhúsið og borðstofan, sem eru nokkurs konar miðja í íbúðinni, eru í eftirlæti hjá Sif. 28 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.11. 2014 Heimili og hönnun HÚSGAGNAHÖLLIN • B í l d s h ö f ð a 2 0 • R e y k j a v í k • OP I Ð V i r k a d a g a 1 0 - 1 8 , l a u g a r d . 1 1 - 1 7 o g s u n n u d . 1 3 - 1 7 TAXFREE ALLIR SÓFAR Á TAXFREE TILBOÐI* Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði.Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar. *TAXFREE TILBOÐIÐ GILDIR BARA Á SÓFUM OG JAFNGILDIR 20,32% AFSLÆTTI.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.