Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.11.2014, Blaðsíða 29
Gamlir munir
og skandinav-
ískt yfirbragð
FJÖLBREYTT OG FALLEGT HEIMILI Í VESTURBÆNUM
É
g hef mikinn áhuga á
hönnun, bæði fatnaði og
innanhússhönnun, og reyni
að fylgjast vel með helstu
straumum og stefnum,“ segir Sif
Sumarliðadóttir hjúkrunarfræð-
ingur með meistaragráðu í heilsu-
hagfræði.
Heimilið er afskaplega hlýlegt
og bjart og segir Sif það afar
mikilvægt við innréttingu heim-
ilisins að þar skapist notaleg
stemning. „Mér finnst mjög erfitt
að lýsa stílnum en kannski er
hann með smá skandinavísku yf-
irbragði í bland við gamla hluti
sem ég hef sankað að mér í
gegnum tíðina,“ segir Sif og bæt-
ir við að hún hafi mjög gaman
af því að skoða tímarit og þá
helst Bolig Magasinet. „Annars á
ég mjög hugmyndaríka móðir og
systur sem alltaf er gott að leita
til.“ Spurð hvaða verslanir verði
oftast fyrir valinu segist Sif
reyna að fara víða og hafa fjöl-
breytni í því hvaðan hlutirnir
koma. „En ég hef líka verið
heppin að áskotnast gamlir og
fallegir hlutir sem mér þykir
vænt um. Eins og er komast
reyndar helst bara smáhlutir inn
í íbúðina – plássið er ekkert allt
of mikið.“ Aðspurð hvað sé á
óskalistanum inn á heimilið segir
Sif: „Amma á mjög fallega borð-
stofustóla sem ég stefni á að yf-
irdekkja á næstunni. Svo styttist
í að það þurfi að endurnýja sóf-
ann.“
Morgunblaðið/Golli
Sjarmerandi gamall speglaskápur.
Ólíkir rammar á fjölskylduveggnum
gefa heimilinu líflegt yfirbragð.
Í FALLEGU HÚSI Í VESTURBÆNUM Í REYKJAVÍK HEFUR SIF
SUMARLIÐADÓTTIR KOMIÐ SÉR OG FJÖLSKYLDU SINNI VEL
FYRIR. SIF SEGIR MIKILVÆGT VIÐ INNRÉTTINGU HEIMILISINS
AÐ ÞAÐ SKAPIST NOTALEG STEMNING.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Falleg „retró“ ljósakróna í eldhúsinu.
Litríkt hengi gefur heimilinu
skemmtilegan svip.
Hvíta ljósakrónan passar vel við inn-
anhússstílinn.
16.11. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29
OG D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i OP I Ð V i r k a d a g a k l 1 0 – 1 8 o g l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6 E I T T S Í M ANÚME R 5 5 8 1 1 0 0
REYK JAV ÍK | AKUREYR I
KOMDUOG
NÝTTU
TÆKIFÆRIÐ!
OPIÐ ALLA
HELGINA
REYKJAVÍK
Draumahöllin
ENN STÆRRI OG ÆVINTÝRALEGRI
FULL BÚÐ AF NÝRRI
OG SPENNANDI SMÁVÖRU
Minnum á sófa- og jóla-
bæklinga Húsgagnahallarinnar
DraumahöllinENN STÆRRI OG ÆVINTÝRALEGRI
– fyrir lifandi heimili –
TAXFREE
REYK JAV ÍK | AKUREYR I
*TAXFREE TILBOÐIÐ GILD
IR BARA Á SÓFUM OG JAF
NGILDIR 20,32% AFSLÆTT
I.
Að sjálfsögðu fær ríkissjóður
virðisaukaskatt af söluverði. A
fslátturinn er alfarið á kostna
ð Húsgagnahallarinnar.
Stærð: 231 x 140 H 81 cm. H
ægri eða vinsti
tunga. Ljós- eða dökkgrátt sli
tsterkt áklæði.
Höfuðpúði ekki innifalin í verð
i
FULLTVERÐ: 139.990
CLEVELAND TUNGUSÓFI
TAXFREE
VERÐ
AÐE
INS KRÓNUR
111.545
ALLIR SÓFAR Á TAXFREE TILB
OÐI*