Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 6

Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 6
180 ,ÞAÐ ER SVO MARGT, EF AÐ ER GÁÐ —“ STÍGANDI „Friðsamleg" átök hvernig er það, teljumst vér ekki kristnar þjóðir? Vér skiljum ekki það „réttlæti", að menn séu teknir fastir af Pétri og Páli og skotnir, vilji þeir ekki viðurkenna réttmæti slíkra aðlerða. Vér skiljum ekki það „réttlæti", að menn séu lieftir ferða sinna, þeim haldið í fangelsi s\o og svo lengi og loks slep.pt, án þess að þeir fáí að vita, hvaða sakir hafa verið haldnar hjá þeim. Minnir þetta ekki allt of mikið á réttarfar þeirra, sem barizt var gegn? Vér gætum hyllzt til að álíta, að hér væri sektarkennd þess að verki, sent sveikst af verðintim, þegar sízt skyldi, og hyggur sig vera að bæta fyrir afglöp sín með þessum og þvílíkum athöfnum. Vér skiljum ekki heldur þá milliríkjasiðspeki, að lltið grann- ríki stórveldis verði að sitja og standa eins og stórveldinu þóknast, svo að pvi stafi ekki hætta af smáríkinu. F.kki getur þetta kallazt gagnkvæmt jafnrétti. Vér sjáum ekki í þessu neinn nýjan og betri tíma, aðeins hnefaréttinn eins og fyrr. í júlí—september liefti Stíganda fyrir réttu ári síðan stóðu þessi orð: „Margir spá því, að utan um þessi ríki (þ. e. Bretland og Rússland) myndist tvö hagsmunasambönd hér í álfu. Rússar tryggi sér greiðan aðgang að Norður-Atlantshafi, yfirráðin á Eystrasalti, frjálsa siglingaleið til Miðjarðarhafsins og vinsamlegar stjórnir ríkja á vesturtakmörk- untun, hvar sem þau verða. Hins vegar muni Norðurlöndin, a. m. k. sum, Niðurlönd, Frakkland og Miðjarðarhafslöndin standa nær Bretum, og hagsmunaátökin standa um Noreg—Þýzkaland—Balk- anlönd." Hvernig hefir þessi spá rætzt? Rússar hafa aukið áhrif sín í Finnlandi, jiieir mega teljast alls ráðandi á Eystrasalti og liafa nú til frekara öryggis setidið á Borgundarhólmi. Enn er óráðið um aðganginn að Miðjarðarhafi, en stjórnir Póllands, Rúmeníu, Ungverjalands, Búlgaríu og Júgó-Slavíu munu Rússum vinsam- legar mjög, svo að ekki sé tekið dýpra í árinni. Þýzkalandi hefir verið skipt í hernámssvæði, og hafa Rússar Jiar stærstan hluta. Hins vegar bendir l'lest til ]:>ess, að Norðurlönd, Niðurlönd, Frakkland og Miðjarðarhafslöndin kjósi fremur að fylkja sér um sams konar stjórnarstefnu og Bretar fylgja, Jrótt ýmislegt geti enn brugðið til beggja skauta í jDessum löndum. En þetta virðist yfir- borðið sýna: annars vegar ríki með sósíal-demókratiskum stjórn- um, annaðhvort hreinum eða Jtar sem sósíal-demókratar eru mjög mikils ráðandi; liins vegar ríki með kommúnistiskum stjórnum, annaðhvort hreinum eða þar sein kommúnistar ráða mestu. Leið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.