Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 25

Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 25
STIGANDI SÝNIR 199 Tókst þú litlu Lísu frá mér? Loks! — nú skil ég, þú ert sá, er bætir synd og býrð í kirkjum, — burtu, Kristur, snertu ei mig! Leið mig ei til ódauðleikans! ég er sjúkur, hold mitt rotið, — jafnvel inn' í hrjáðu hjarta holund kolsvört, banvæn er. .... Yztu myrkrin um mig vefjist, augnaráð mitt sérhvern skelfi, óhreinn, óhreinn! kalli hver sem kemur óvart nærri mér! Áttu rúm í hæstum hæðum handa barni myrkra nátta, svikagleði öls og óra? Átt þú lífsins vígsluskál? Ert þú bæði bróðir og drottinn, breiskum manni hinzta líknin? Getur orð þitt enn þá rekið illa vætti úr spilltri sál? IV. Horfinn er hann. Aleinn dvel ég, um mig lykur þögul nóttin. Sárin blæða. Bleikur dauðinn bíður hljóður eftir mér. Þýtur í skógi. Myrkrin magnast, minning týnda vindur þylur, hvíslar hinztu hugsun mína: Hjálpað enginn getur þér! Guðmundur Frímann þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.