Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 56

Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 56
230 FRAMTIÐIN STÍGANDI bifreiða, járnbrautarlesta og' flugvéla verða jafn-óskiljanlegur og okkur er sú hugmynd, að hægt verði að skjóta manni upp í tunglið. Endurborni villimaðurinn okkar myndi horfa í kringum sig og virða fyrir sér allan almenning og undrast, hvers hann væri megn- ugur. Það eitt, að menn geta framkvæmt vissa hluti án umhugsun- ar eins og lestur; að lítil stúlka getur framkvæmt símaþjónustu; hið daglega verzlunarstarf einstaklinga, sem stíga tir brunandi hraðlest, en hverfa því næst niður í neðanjarðarjárnbrautar- stöðvar og koma aftur upp á öðrum stað; streyma inn í lyftur, sem skila þeim upp á hæðina, þar sem skrifstofur þeirra eru. Sama umferðin endurtekur sig að kvöldi sama dags, en þá eru leiðarlok- in heimilið. Þvílík dagsverk þúsunda manna myndu reynast skiln- ingi frummannsins ofvaxin, hann myndi undrast ofurmennsku og yfirnáttúrlega orku þeirra, en þrátt fyrir það áliti hann þá vit- skerta. Nýjar breytingar og enn stórkostlegri munu í vændum, þess vegna megum við búast við að finna sjálfa okkur í sporum frum- mannsins, þegar tímar líða. Ný tímabil koma og fara, og mann- kynið mun taka sífelldum breytingum og vaxa frá einni stærð til annarrar, er skapa eigindir og skilning, ólíkan þvf er áður þekkt- ist. Áætlunin er að þokast upp á við, rannsaka sinn eigin skilning og hugleiða nánustu framtíð. Um stundarsakir hafa menn verið að kynnast nýjum áhrifaöfl- um eins og öldum og geislum, sem hægt er að framkalla og endur- kalla. (Hræring \ræri heppilegra orð). Þessar margbreyttu hrær- ingar eru hjartsláttur lífsins, sem verkar á mannalegan líkama á sinn hátt: í áhrifum verksmiðjuvéla, á læknisfræðilega vísu og gegnum síma og útvarp. Við vitum, að \ iss nóta eða tónn getur brotið vínglas í smámola, einnig að ýmis konar hlutir springa við sérstaka hræringu, h\ort heldur hún birtist í hljóði eða í annarri mynd. H\ er verður árangur hinna stöðugu hræringa, sem menn verða meira og minna snortnir af? Hinn fyrsti árangur birtist okkur við lieimsókn í sjúkrahús, hjúkrunarheimili, geðveikra- og tauga- sjúkrahæli. í lífi næstu kynslóða verða rniklar skapgerðar-breyt- ingar.--------Hverjar verða þær? Mannkynið er á hraðri leið í deigluna, vitandi og óvitandi. Hvernig gerist það? Það sem talið var ókleift, hefir þegar gerzt, því að innan mismunandi stjórn- málaflokka er talað um „samband", og þessi hreyfing hefir borizt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.