Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 27

Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 27
STIGANDI VAR ÞAÐ MÓÐURÁSTIN? 201 Lækurinn rann undir jarðbrú og sást ekki nema í stöku stað og voru þar þá djúpir pyttir. I>ess vegna höfðum við öngla á reið- um höndum, en béittum þá ekki eins og handa yrðlingum, með nýju k jöti, heldur settuin á þá margar bréförður, sem \ ið tókum úr vösum okkar, en þær voru að því leyti merkilegar, að öðrum megin voru þær hárauðar, en hinum megin silfurhvítar. Og þegar þær svo koniu í vatnið og fóru að snúast með önglinum, virtist þetta mjög girnileg beita. Nokkra stund renndum \ ið niður, en árangurslaust. Kom á eitt haglélið og ætlaði það að æra hestana, svo að ég hljóp til þeirra og náði þeim. Var ég nálægt Sigvakla með hestana, þegar ég sá, að hann tókst á loft og hrópaði: „Halló, halló!" Leyndi sér ekki sigurgleðin í röddinni. Og á bakkanum hopp- aði hann í kringum vænan og spikl'eitan silung, sent glæpzt hafði á okkar bröndóttu „flugu“. Þegar við fórum að skoða silungínn, heyrðum við skammt al t- an við okkur einkennilegar raddir, er við kcmnuðumst strax við. \'oru þar á sveimi þrír svartbakar, er gáfu til kynna, að þarna vær- um við að ræna frá þeim og uhgum þeirra. En við vorum á ann- arri skoðun. Ég tók aðra byssuna og beið þar lil einn þeirra sveil í færi ylir okkur, þá skaut ég, og kom hann niður rétt hjá okkur. Eftir litla stund vorum við komnir af stað. Ég reiddi silunginn og aðra byssuna, en Sigvaldi reiddi hina og þar að auki hafði hann hest í taumi, en á honum höfðum \ ið farangur okkar og þar tylltum við svartbaknum aftan á. Þegar \ ið höfðunt farið um þriðjung leiðarinnar heim að Búr- fellskoti, dundi á okkur eitt élið með höglum á stærð við mat- baunir og með st'b miklum krafti, að þótt þau væru úr snjó, en ekki blýi, fældu þau hestana fyrir okkur, enda áttum við á móti að sækja og við þann sprett losnaði um svartbakinn, sem bundinn \ar á lausa hestinn, svo að á tímabili virtist hann vera búinn að fá nýtt líf, en til ólukku var hann svo vel bundinn á fótunum, að hann losnaði ekki við hestinn, heldur hætti hesturinn ekki fyrr ólátunum, en hann var búinn að losa sig við allt, sem losnað gat, og það sem verra var, þá datt Sigvaldi frændi minn af baki, en þá eins og oftar, bjargaði snarræðið honum og byssunni frá skenrmd- um. Hann sat á stórum, gráum hesti, sem hann átti og var í eðli sínu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.