Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 21

Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 21
STÍGANDI SKÓLARNIR OG NÁTTÚRUFRÆÐIN 195 AE sömu ástæðum tel ég vafasamt, að kleift væri að koma á fót stuttu vor- eða haustnámskeiði í einum bekk gagnfræðadeildar, en fækka að sama skapi kennslustundum vetrarins. Samt er þar um að ræða atriði, sem vert er að athuga nánar. En svo er annað. Þegar um er að ræða að efla alnrennan áliuga á náttúrufræðum meðal manna, þá þarf að finna ráð til úrbóta ekki aðeins í menntaskólunum heldur einnig í alþýðuskólum landsins, en þar mundu slík námskeið varla koma til greina sakir hins stutta námstíma, og iive snemma skólum þeim lýkur. En þegar ekki er unnt að notfæra sér útinámið, þá er að grípa til kennslutækjanna, og þá einkum náttúrugripasafna. Flestir skólar munu eiga frem- ur fáskrúðug tæki til náttúrufræðikennslu, en náttúrugripasöfn eru skólunum bráðnauðsynleg og jafnframt því svo stórt hús- rúm, að unnt sé að nota söfnin til iilítar. Náttúrugripasöfn eiga ekki að vera skrautgripir í skólunum, þannig að þeim sé tyllt upp, þar sem þeir fara vel, og nemendur einungis fái að skoða þá í gegnum gler. Með því móti eru gripirnir jafndauðir og bókstaf- urinn. Ef munirnir eiga að koma að gagni, þurfa nemendur að handleika þá og þrautskoða. í sambandi við söfnin þurfa einnig að vera tæki og húsrúm, svo að hægt sé að gera smátilraunir í líf- og h'feðlisfræði. í þeim skólum, sem njóta jarðhita, er ekkert auð- veldara en að hafa vermihús og hitaklefa, þar sem auðvelt er að hafa lifandi plöntur til skoðunar allan veturinn. Takmarkið með náttúrugripasöfnin er, að nemendur geti unnið þar sjálfstætt. Þeir verða að geta þar með einföldum tilraunum þreifað á því, sem bækurnar kenna þeim. í mörgum skólurn eru nemendum fengin í hendur verkefni til úrlausnar í sögu og bókmenntum, hefir það gefizt vel og skapað bæði rannsóknarlöngun hjá nem- endum og aukið verulega þekkingu Jreirra. Hið sama ætti einnig að geta kornið til greina í náttúrufræði, en til þess skortir flest við allan þorra skóla, það vantar bæði söfn, áhöld og húsrúm. Til nokkurra bóta kynni Jrað að vera að gefa nemendum verkefni til að vinna að yfir sumarið, en oftast munu Jreir hafa svo miklum störfum að sinna við fjáröflun, til að standast námskostnaðinn yf- ir veturinn, að Jrað kæmi ekki að nokkru almennu gagni. Þó veit ég dæmi þess, að nenrendur hafi komið sér upp laglegum plöntu- söfnum í sumarleyfum, enda Jrótt Jreir hafi unnið daglaunavinnu við vegagerð, símahigningar eða Jdví um líkt. Ég þykist vita, að einhver kunni að svara því, að slík æfinga- söfn hljóti að kosta mikið fé. Það er að vísu satt, en samt má kom- 13*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.