Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 59

Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 59
STÍGANÐI FRAMTÍÐIN 233 livað séu þjóðmál og hvað séu alþjóðamál. Verður þá höfð hlið- sjón af tilraunum, reynslu og árangrum, er fengizt hafa í Amer- íku, brezka keisaraveldinu, Svisslandi og Ráðstjórnarríkjunum. Einnig verða dregnar ályktanir af öðrum dæmum, meðan setið er á rökstólum alþjóðasanrbræðslu. Eftir óhemju-erfiðleika mynda þrjú eða fjögur ríki bandalag; England og Frakkland hafa áður hafizt handa um framkvæmdir, sem þótt lrefðu hlægilegar fyrir nokkrum árunr. Meðan víðsýnustu þjóðirnar berjast fyrir heinrs- stjórn, fara franr tilraunir í líka átt lrjá nokkrum öðrunr þjóðum, en unr leið og þjóðirnar hafa fengið áræði til að breyta unr til sanr- stjórnar, mun árangurinn konra í Ijós. Gjaldmyntarmismunur landanna verður jafnaður, og er tímar líða, verður sama nryntin notuð í öllunr löndum. Vöru- og viðskiptatollar verða auðvitað með öllu afnumdir, og landamæralínur tapa gildi sínu að nrestu. Þjóðernisvitundin lrverfur ekki. lreldur munu þjóðirnar keppast við að gefa senr fegurst fordæmi í þeinr efnunr. Þjóðirnar verða bjartsýnni en nokkru sinni áður, og þeinr veitist aukin lífslöngun. Þegar stundir líða verður öllunr stríðsótta rýnrt úr lruga þjóð- anna, og líf þeirra tekur á sig nýjan blæ. Hinar nriklu fjárhæðir, er áður gengu til hernaðarþarfa, safnast fyrir og verða notaðar til að skipuleggja hið nýja þjóðfélag. Fæst þar nægilegt fé til að endurbyggja hvert ganralt borgarhverfi og til að gera hvert þorp og hvern kaupstað að fyrirmyndarbústöðunr. Mat þarf aldrei að spara, og hann mun verða til á ölhnrr stöðum. Landbúnaður verður skipulagður á allra fullkomnasta hátt. Sá, senr jörðina yrk- ir, þarfnast engrar aunrkunar, því að hann verður nráske lrinn sælasti allra nranna. Vegna verðmæta, er safnast fyrir í fjárlrirzlunr stjórnanna, fá þeir, senr lrafa róttækar skoðanir unr skiptingu auðsins, áheyrn almennings, og fyrr eða síðar verður nýtt fyrirkomulag reynt, og allir fá styrk — eða lífeyri af alnrannafé frá því er þeir fæðast, en þó aðeins fyrir brýnustu lífsnauðsynjum. Líklegt er, að þessu verði fyrir komið á hagfeldastan lrátt nreð skönrnrtunarseðlum en ekki með peningunr. Undir þetta kænri: fæði, klæði, húsaleiga, lækniseftirlit og skólakennsla. í því landi, sem fyrst lrallast að þessari stefnu, nrunu verða skjót unrskipti. Ein kynslóð alin upp við allsnægtir, og án alls ótta við framtíðina, sýnir það nreð batnandi lreilsu og aukinni lífsorku, senr birtist á margvíslegan lrátt. Menn nrunu naumast vita, hvern- ig þeir eiga að nota þessa lífsorku, þeir geta ekki setið unr kyrrt og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.