Stígandi - 01.07.1945, Síða 59

Stígandi - 01.07.1945, Síða 59
STÍGANÐI FRAMTÍÐIN 233 livað séu þjóðmál og hvað séu alþjóðamál. Verður þá höfð hlið- sjón af tilraunum, reynslu og árangrum, er fengizt hafa í Amer- íku, brezka keisaraveldinu, Svisslandi og Ráðstjórnarríkjunum. Einnig verða dregnar ályktanir af öðrum dæmum, meðan setið er á rökstólum alþjóðasanrbræðslu. Eftir óhemju-erfiðleika mynda þrjú eða fjögur ríki bandalag; England og Frakkland hafa áður hafizt handa um framkvæmdir, sem þótt lrefðu hlægilegar fyrir nokkrum árunr. Meðan víðsýnustu þjóðirnar berjast fyrir heinrs- stjórn, fara franr tilraunir í líka átt lrjá nokkrum öðrunr þjóðum, en unr leið og þjóðirnar hafa fengið áræði til að breyta unr til sanr- stjórnar, mun árangurinn konra í Ijós. Gjaldmyntarmismunur landanna verður jafnaður, og er tímar líða, verður sama nryntin notuð í öllunr löndum. Vöru- og viðskiptatollar verða auðvitað með öllu afnumdir, og landamæralínur tapa gildi sínu að nrestu. Þjóðernisvitundin lrverfur ekki. lreldur munu þjóðirnar keppast við að gefa senr fegurst fordæmi í þeinr efnunr. Þjóðirnar verða bjartsýnni en nokkru sinni áður, og þeinr veitist aukin lífslöngun. Þegar stundir líða verður öllunr stríðsótta rýnrt úr lruga þjóð- anna, og líf þeirra tekur á sig nýjan blæ. Hinar nriklu fjárhæðir, er áður gengu til hernaðarþarfa, safnast fyrir og verða notaðar til að skipuleggja hið nýja þjóðfélag. Fæst þar nægilegt fé til að endurbyggja hvert ganralt borgarhverfi og til að gera hvert þorp og hvern kaupstað að fyrirmyndarbústöðunr. Mat þarf aldrei að spara, og hann mun verða til á ölhnrr stöðum. Landbúnaður verður skipulagður á allra fullkomnasta hátt. Sá, senr jörðina yrk- ir, þarfnast engrar aunrkunar, því að hann verður nráske lrinn sælasti allra nranna. Vegna verðmæta, er safnast fyrir í fjárlrirzlunr stjórnanna, fá þeir, senr lrafa róttækar skoðanir unr skiptingu auðsins, áheyrn almennings, og fyrr eða síðar verður nýtt fyrirkomulag reynt, og allir fá styrk — eða lífeyri af alnrannafé frá því er þeir fæðast, en þó aðeins fyrir brýnustu lífsnauðsynjum. Líklegt er, að þessu verði fyrir komið á hagfeldastan lrátt nreð skönrnrtunarseðlum en ekki með peningunr. Undir þetta kænri: fæði, klæði, húsaleiga, lækniseftirlit og skólakennsla. í því landi, sem fyrst lrallast að þessari stefnu, nrunu verða skjót unrskipti. Ein kynslóð alin upp við allsnægtir, og án alls ótta við framtíðina, sýnir það nreð batnandi lreilsu og aukinni lífsorku, senr birtist á margvíslegan lrátt. Menn nrunu naumast vita, hvern- ig þeir eiga að nota þessa lífsorku, þeir geta ekki setið unr kyrrt og

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.