Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 11

Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 11
ÞORSTEINN M. JONSSON, skólastjóri sextugur 20. ágúst 1945 Eftir EGIL ÞÓRLÁKSSON r , IEINU a£ fegurstu og búsælustu héruðum Islands, Fljótsdals- liéraði, er bærinn Útnyrðingsstaðir. Ekki er það stór jörð, en þó notasæl. — Fyrir og eftir aldamótin síðustu bjuggu þar búi sínu valinkunn hjón, Yilborg Þorsteinsdóttir og Jón Ólason. For- eldrar Vilborgar voru Þorsteinn skáld Mikaelsson, bóndi í Mjóa- nesi, og seinni kona lians, Sigríður Guðmundsdóttir frá Vaði í Skriðdal. Foreldrar }óns voru Óli ísleifsson, bóndi á Útnyrðings- stöðum, og fyrri kona hans, Guðný Pétursdóttir frá Eyjólfsstöðum. Vilborg var, að sögn kunnugra, kona mikilhæf og mannkosta- auðUg, véglynd og hugarhlý, heillynd en geðrík og afburða dug- leg. — }ón var maður ágætlega gefinn, spaklyndur, gerhugull og greiðasamur, hagur vel á tré og járn og stundaði bókband og spónasmíði í hjáverkum sínum á vetrum. Lifðu þau lijón við sæmileg efni. Þeim Vilborgu og Jóni á Útnyrðingsstöðum fæddust sex börn. \7ar Þorsteinn Metúsalem, nú skólastjóri og bókaútgefandi á Akureyri, þeirra yngstur og er nti einn þeirra systkina á lífi. Frá Útnyrðingsstöðum er hið fegursta útsýni. Skiptast á grónar Iieiðar með fögrum línum og tignarleg fjöll, er blasa við augum í fjarska hringinn í kring. Meðal þeirra er eitt tilkomumesta og hæsta fjall landsins, Snæfell, er gnæfir við liimin í suðvestri. í landi Útnyrðingsstaða er skóglendi, lækir og lindir, hólar og klettaborgir. Þannig er um að litast frá fæðingarstað og æskuheimili Þor- steins M. Jónssonar. Þetta fagra og fjölbreytilega umhverfi orkaði að sjálfsögðu á sálarlíf sveinsins. Tindar fjallanna, löngunr laugaðir ljósflóði sólar og bláma fjarlægðarinnar, beindu huganum hátt og langt. Mjúkar línur og litir lreiða og hálsa veittu ró og mildi í huga. Hjal léttstreyminna lækja sló á strengi glaðværðar, gáska og fjörs. Hólar og lramrar bjuggu yfir dularfullu lífi og orku og seiddu fram þrána áð skynja og skilja heim dulmagna og ævintýra. Erill og önn við fjölbreytileg nytjastörf og barnaleiki á öllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.