Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 48

Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 48
BÚENDATAL SANDS í AÐALDAL Eftir INDRIÐA ÞÓRKELSSON (Framhald.) Tömas Helgason býr á Sandi, sem fyrr segir, 1688. Seinna býr hann á Sílalæk. Kona hans var Sigríður Jónsdóttir, lögréttumanns í Garði í Aðaldal, Sigurðssonar sýslumanns Hrólfssónar. Þeirra sonur vár Sigurður lögréttumaður á Varðgjá, faðir Halldóru konu Ketils Tómassonar á Sigurðarstöðum í Bárðardal. Meðal barna Ketils og Halldóru, voru Jóakim á Mýlaugsstöðum, faðir þeirra Jóns á Þverá, Hálfdanar á Grímsstöðum og þeirra systkina; — og Sigurður á Lundarbrekku, faðir Ketils í Miklagarði, fiiður Krist- ins í Syðra-Dalsgerði, föður þeirra Kristinssona. Þórður Helgason var bróðir Tómasar. Eg liygg, að bræður þessir hafi verið uppaldir á Sandi og nánir ættingjar Arnþórs, ef til vill bróðursynir lians. Steinunn kona Þórðar mun hafa verið dóttir Erlends, er býr í Hraunkoti árið 1688. Þeirra dóttir Vilborg, tólf ára að aldri 1703, sem fyrr segir. Þórður Guðlaugsson var sonur Guðlaugs bónda Þorgrímssonar á Bakka á Tjörnesi. Er liann þar hjá foreldrnm sínum 1703, tólf ára gamall. Hann kvongaðist síðan Vilborgu Þórðardóttur á Sandi og tekur við jörðinni eftir tengdaföður sinn. Sonur jDeirra var Þorvarður, en dóttir Steinunn, fyrri kona Björns sýslumanns Tómassonar. Þeirra son Þórður sýslumaður í Garði, faðir Sigríðar, móður Þórhildar, móður Jóns biskups Helgasonar. Þorvarður Þórðarson býr á parti af Sandi móti föður sínum í þrjú ár, en síðar á Björgum. Sonur hans var Jón prestur í Glæsi- bæ, faðir séra Jóns Reykjalíns eldra, prests á Ríp, föður séra Jóns Reykjalíns yngra á Þönglabakka, föður Jóhannesar á Kussungs- stöðum, föður Hálfdaníu húsfreyju í Hraunkoti. (Bróðir séra Jóns Reykjalíns á Ríp var Þorvarður prestur að Hofi á Skagaströnd, og síðast prestur á Kirkjubæjarklaustri, d. 1869, sá er bjó Agnesi hina húnvetnsku undir dauða sinn, sbr. Natans sögu. Sonur hans er séra Þorvarður fyrrum prestur á Hólsfjöllum og sfðar í Mýrdals- þingum, enn ;í lífi í Vík í Mýrdal, hjá Jóni syni sínum, sem Jiar er þjónandi prestur. Séra Þorvarður mun vera einn af Jieim ör- fáu núlifandi mönnum, sem hefir þekkt sjónarvott að þeim hroða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.