Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 23

Stígandi - 01.07.1945, Blaðsíða 23
SYNIR Eftir DAN ANDERSSON I. Hún er grönn sem grein í skógi, gangan létt sem bylgju þeirrar, sem um Slólams flúðir fellur. I brjósti óró lækjar leynist .... Leyndardómur allra myrkra skóga í hennar söngvum svellur. Hennar gata er geislum stöfuð gegnum blómsins veröld alla, — heiðin lyngrauð ljómar öll. Af löngun brjóstin blóðheit stíga, bragir fornir, villtir hljóma kliðmjúkt fram á kveld, er sólin hverfur bak við Mattnas-fjöll. Þegar kvíðinn þjdir hug minn, þegar nóttin hljóðlát læðist kringum flet mitt, kofahreysið, kemur hún með fjallalyng, gólf mitt hylur gullnum rósum, gulu laufi af Slólams-ströndum, strýkur mjúkum meyjarhöndum mér um vanga og hvíslar: Syng! II. Ég get ei sungið, Marja, ó, Marja, — mér eru allir söngvar gleymdir. Ég er ei verður ástar þinnar eða dropa úr svalans unn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.