Straumhvörf - 15.01.1943, Síða 3

Straumhvörf - 15.01.1943, Síða 3
1 ■ HEFTI JAN.-FEBR. 1943 I. ÁRGANGUR STRAUMHVÖRF Rir UH ÞJÓÐFÉLAGS- OG MENNINGARMÁL Til iörunautanna Forsjónin skipaói okkur í árhring á mei'Si lítillar þjóðar, er rann úr mold í ve’Srabrigóu landi. Þar njótum viS og gjöldum allra þeirra, er á undan fóru, og þar undirbúum vifi þaS, er koma mun. Hlut- skipti dauðlegra manna er ekki meira, en þó airiS nóg. Þeir, sem gleyma því, gleyma arfi fortíSarinnar, lífsgildi samtíSarinnar og vaxtarþórf framtíðarinnar. En hvert sem viðhorfið er, tókum við allir þátt í undirbúningi þess dð vera eSa vera ekki, og því brýnni nauSsyn er hverjum manni aS glöggva sig á verSandi þjóSar sinnar. Islenzk þjóS vegur nú aS sjálfri sér í svefnrofum, líkt og menn ÞórSar kakala gerSu á SilfrastóSum á Sturlungaöld hinni fyrri. En því aSeins má lífiS vænta framtíSarinnar, aS baráttan fyrir þaS sé háS í vóku, og þeir, sem ekki vega meS vopnum stáls og elds, œttu ekki aS vera síSastir til aS beita gáSum huga. Útgefendur þessa rits eru ungir menn. Þeir telja sér ekki frama aS því, aS þá brestur reynslu í meSferS þjóSmála. Eti þeir eru frjálsir aS viShorfum sínum og túlkun þeirra. Þeir eru ekki háSir neinum stjórnmálaflokki eSa hagsmunasamböndum, og því treysta þeir því, aS þeim auSnist aS ástunda efnistrúa könnun og opinskáa kynn- ingu nokkurra þeirra málefna, er þjóSina varSa. Þeim er Ijóst, aS ekkert rita þeirra, er um íslenzk þjóSmál fjalla, fullnœgir þessum skilyrSum. Flokkstízkan bindur klafa einmiSaSs áróSurs á meSferS flestra félagslegra og menningarlegra málefna, sem þau fara meS. Og þó aS ýmsir skoSunarvandir menn hafi kvatt sér hljóSs, er van- traustiS á málgögnum flokkanna svo mikiS, aS orS þeirra hafa sjald- an náS eyrum almennings. Ritum okkar um þjóSmál reynist ei.nnig i

x

Straumhvörf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumhvörf
https://timarit.is/publication/1092

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.