Straumhvörf - 15.01.1943, Page 4
2
STRAUMHVÖRF
erfitt aS Ijá rúm eftii, sem ekki er móta'8 af hagsmunastreitu fá-
mennra, en harósvíraóra sínhyggjusveita. En eins og raða má af upp-
hafsoróum ávarps þessa, eru útgefendur fulls vitandi um tengsl okkar
vi8 sögu og menningu USinna alda og ábyrg'Sina gagnvart framtíftinni
og um þaö einnig, aS frjósamt og lífrœnt jafnvægi ver'Sur aS lialdast
milli sprotanna, er á meiöi okkar vaxa. Ein grein getur orSiS svo
vaxtarmikil, ef aSrar ber í skuggann, aS hún sligist frá stofni, skilji
hann eftir sœrSan, en gefi sjálfa sig tortímingunni. En siSferSileg
félagsúS rœ'Sur því fyrst og fremst, hvort menningarlegt og efnahags-
legt jafnvœgi helzt, og því vilja útgefendur rits þessa livetja sérhvern
til aS skoSa og kanna siSferSilega afstöSu sína gagnvart þjóSfélaginu.
SálnaveiSar eru iSkaSar hér meira en góSu liófi gegnir. Speki
þjóSsagnanna taldi þaS hlutverk Kölska, aS veiSa sálir. /VeikvœSa gagn-
rýni brestur ekki heldur. En of lítiS ber á góSvilja og viSleitni til aS
meta samtíSina á raunhœfan hátt. Ef útgefendum rits þessa auSnast
aS stuSla aS raunhœfara mati á verSandi íslenzkrar samtíSar, telja
þeir vel fariS.
ViS vitum, aS meSal okkar gœtir menningarlegs og efnalegs mis-
réttis, og fjöldi manna virSist ekki hafa fundiS eSa öSlazt þegnrétt
sinn meSal heilvaxinnar þjóSar. Menn hafa veriS fúsir til valda,
en tregir til ábyrgSar. Þá hefir brostiS skilning á nauSsyn og eSli
heilbrigSrar félagsúSar.
Yjjhs sviS atvmnulífsins hafa veriS skipulögS, en sú skipulagn-
ing hefir sjaldan veriS tryggS af sajnvizku, samvitund eSa sajnþörf
þjóSarinnar. Okkur hefir brostiS heilbrigSan sjálfsaga í hlutfalli viS
augljósar ofbeldishneigSir, og jnargur liefir búiS viS ótta og öryggis-
leysi um efnalega afkomu. Vantraust á jnönnum og málefnujji hefir
hmiaS atorku fulltrúa þeirra, er þjóSin hefir valiS á hverjum tíma.
Andleg orka hefir legiS í böndwn erfiSra starfsskilyrSa, og auSlindir
liggja ónotaSar vegjva úrrœSaleysis.
Útgefendur Straumhvarfa telja, aS hraSi samtíSarinnar og œgi-
vald áróSursins gefi niÖJinum lítiS tójji til íhugunar og yfirvegunar.
Þeir kjósa því ekki aS glepja hugi manna né rœna tínia þeirra, enda
er ritiS svo fátœkt, aS því verSur mjög"þrÖJigur stakkur skorinn. En
þeir eru svo bjartsýnir, aS þeir treysta því, aS róstutímar íslenzkrar
samtíSar séu fæSingarhríSir voldugra hugsajia og ákvajSana, og má