Fréttablaðið - 16.03.2013, Side 54

Fréttablaðið - 16.03.2013, Side 54
| ATVINNA | Bókbindari óskast Óskum eftir að ráða bókbindara til starfa Upplýsingar um starfið veita Margrét, magga@prentt.is, og Viðar, vidar@prentt.is, í síma 554 4260 Umsóknarfrestur er til 27. mars Fjármálastjóri - 50% starf Við óskum eftir að komast í samband við einstaklinga sem hafa reynslu af fjármálastjórn. Starfshlutfall er 50% en gæti aukist með tímanum. Síðumúla 5 108 Reykjavík Sími 511 1225 www.intellecta.is Sjá nánar á www.intellecta.is. BSÍ Bus Terminal 101 Reykjavík 580 5400 main@re.is www.re.is BIFVÉLAVIRKI ÓSKAST Kynnisferðir óska eftir að ráða bifvélavirkja til starfa á verkstæði fyrirtækisins sem starfrækt er að Vesturvör 34. er rótgróið en framsækið fyrirtæki í íslenskri ferðaþjónustu. Fyrirtækið var stofnað árið 1968 og hefur allar götur síðan verið í fararbroddi þeirra sem skipuleggja ferðir fyrir innlenda sem erlenda ferðamenn. Hjá Reykjavik Excursions - Kynnisferðum starfar samhentur hópur fólks sem leggur metnað sinn í að nýta þekkingu og reynslu sína í þágu viðskiptavina. REYKJAVIK EXCURSIONS - KYNNISFERÐIR BÍLSTJÓRAR ÓSKAST Kynnisferðir óska eftir að ráða vana bílstjóra til starfa sumarið 2013. Unnið er á vöktum. - Meirapróf (ökuréttindaflokkur D) - Stundvísi - Sjálfstæð vinnubrögð - Rík þjónustulund - Enskukunnátta - Hreint sakavottorð HÆFNISKRÖFUR: - Sveinsréttindi í bifvélavirkjun - Hæfni í rafmagnsviðgerðum - Góð tölvukunnátta - Góð enskukunnátta HÆFNISKRÖFUR: Umsókn með mynd skal senda til Kynnisferða, Vesturvör 34, 200 Kópavogi eða á netfangið: job@re.is Umsóknarfrestur er til 5. apríl 2013. Haft verður samband við alla sem sækja um eftir að umsóknarfrestur rennur út. VÖRUMERKJASTJÓRI MATVÆLA Lífland óskar eftir að ráða vörumerkjastjóra á sölu- og markaðssviði. Starfssvið Greining viðskiptatækifæra Samskipti við innlenda og erlenda birgja Umsjón með sölu- og dreifileiðum vörumerkja Ábyrgð á markaðsgreiningum og verðútreikningum. Þátttaka í gerð markaðs- og söluáætlana Umsjón markaðs- og kynningarefnis í samráði við sölu- og markaðsstjóra Kynning og sala á vörum fyrirtækisins Uppbygging og viðhald viðskiptatengsla Hæfniskröfur Góð þekking á matvörumarkaði Háskólamenntun sem nýtist í starfi Reynsla af sölu- og markaðsstarfi Hæfni í mannlegum samskiptum Framsækni, frumkvæði og skipulagshæfni Góð tungumálakunnátta Umsóknir sendist á netfangið sigurdurs@lifland.is merkt „Vörumerkjastjóri“. Umsóknarfrestur er til og með 27. mars 2013 Lífland verslun Lynghálsi 3 110 Reykjavík Sími 540 1125 Lífland verslun Lónsbakka 601 Akureyri Sími 540 1150 Lífland skrifstofa Brúarvogi 1-3 104 Reykjavík Sími 540 1100 lifland@lifland.is www.lifland.is www.kornax.is Starfsemi Líflands lýtur annars vegar að þjónustu og framleiðslu, tengdri landbúnaði og matvælum, og hins vegar að hestaíþrótt- um, dýrahaldi og útivist. Lífland rekur nýja fóðurverksmiðju á Grundartanga þar sem framleitt er kjarnfóður sem stenst strangar alþjóðlegar gæðakröfur. Lífland rekur einu hveitimyllu landsins og sérhæfir sig í mölun og vinnslu á hveiti og öðrum mjölafurðum auk innflutnings á öðrum matvælum. Lífland rekur tvær verslanir, Lynghálsi 3 í Reykjavík og Lónsbakka á Akureyri. Áhersla verslana er á hesta- og útvistarvörur, gæludýravörur og rekstrarvörur fyrir bændur. 16. mars 2013 LAUGARDAGUR4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.