Fréttablaðið - 16.03.2013, Qupperneq 54
| ATVINNA |
Bókbindari óskast
Óskum eftir að ráða bókbindara til starfa
Upplýsingar um starfið veita
Margrét, magga@prentt.is, og
Viðar, vidar@prentt.is, í síma 554 4260
Umsóknarfrestur er til 27. mars
Fjármálastjóri - 50% starf
Við óskum eftir að komast í samband við einstaklinga sem hafa reynslu af
fjármálastjórn. Starfshlutfall er 50% en gæti aukist með tímanum.
Síðumúla 5 108 Reykjavík Sími 511 1225 www.intellecta.is
Sjá nánar á www.intellecta.is.
BSÍ Bus Terminal
101 Reykjavík
580 5400
main@re.is www.re.is
BIFVÉLAVIRKI
ÓSKAST
Kynnisferðir óska eftir að ráða
bifvélavirkja til starfa á verkstæði
fyrirtækisins sem starfrækt er
að Vesturvör 34.
er rótgróið en framsækið fyrirtæki
í íslenskri ferðaþjónustu. Fyrirtækið var
stofnað árið 1968 og hefur allar götur
síðan verið í fararbroddi þeirra sem
skipuleggja ferðir fyrir innlenda sem
erlenda ferðamenn.
Hjá Reykjavik Excursions - Kynnisferðum
starfar samhentur hópur fólks sem
leggur metnað sinn í að nýta þekkingu
og reynslu sína í þágu viðskiptavina.
REYKJAVIK EXCURSIONS -
KYNNISFERÐIR
BÍLSTJÓRAR
ÓSKAST
Kynnisferðir óska eftir að ráða vana
bílstjóra til starfa sumarið 2013.
Unnið er á vöktum.
- Meirapróf (ökuréttindaflokkur D)
- Stundvísi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Rík þjónustulund
- Enskukunnátta
- Hreint sakavottorð
HÆFNISKRÖFUR:
- Sveinsréttindi í bifvélavirkjun
- Hæfni í rafmagnsviðgerðum
- Góð tölvukunnátta
- Góð enskukunnátta
HÆFNISKRÖFUR:
Umsókn með mynd skal senda
til Kynnisferða, Vesturvör 34, 200
Kópavogi eða á netfangið: job@re.is
Umsóknarfrestur er til 5. apríl 2013.
Haft verður samband við alla sem
sækja um eftir að umsóknarfrestur
rennur út.
VÖRUMERKJASTJÓRI
MATVÆLA
Lífland óskar eftir að ráða vörumerkjastjóra
á sölu- og markaðssviði.
Starfssvið
Greining viðskiptatækifæra
Samskipti við innlenda og erlenda birgja
Umsjón með sölu- og dreifileiðum vörumerkja
Ábyrgð á markaðsgreiningum
og verðútreikningum.
Þátttaka í gerð markaðs- og söluáætlana
Umsjón markaðs- og kynningarefnis í samráði
við sölu- og markaðsstjóra
Kynning og sala á vörum fyrirtækisins
Uppbygging og viðhald viðskiptatengsla
Hæfniskröfur
Góð þekking á matvörumarkaði
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Reynsla af sölu- og markaðsstarfi
Hæfni í mannlegum samskiptum
Framsækni, frumkvæði og skipulagshæfni
Góð tungumálakunnátta
Umsóknir sendist á netfangið sigurdurs@lifland.is
merkt „Vörumerkjastjóri“.
Umsóknarfrestur er til og með 27. mars 2013
Lífland verslun
Lynghálsi 3
110 Reykjavík
Sími 540 1125
Lífland verslun
Lónsbakka
601 Akureyri
Sími 540 1150
Lífland skrifstofa
Brúarvogi 1-3
104 Reykjavík
Sími 540 1100
lifland@lifland.is
www.lifland.is
www.kornax.is
Starfsemi Líflands lýtur annars vegar að þjónustu og framleiðslu, tengdri landbúnaði og matvælum, og hins vegar að hestaíþrótt-
um, dýrahaldi og útivist. Lífland rekur nýja fóðurverksmiðju á Grundartanga þar sem framleitt er kjarnfóður sem stenst strangar
alþjóðlegar gæðakröfur. Lífland rekur einu hveitimyllu landsins og sérhæfir sig í mölun og vinnslu á hveiti og öðrum mjölafurðum
auk innflutnings á öðrum matvælum. Lífland rekur tvær verslanir, Lynghálsi 3 í Reykjavík og Lónsbakka á Akureyri. Áhersla
verslana er á hesta- og útvistarvörur, gæludýravörur og rekstrarvörur fyrir bændur.
16. mars 2013 LAUGARDAGUR4