Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.05.2013, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 02.05.2013, Qupperneq 33
www.visir.is Sími: 512 5000 | Fimmtudagur 2. maí 2013 | 19. tölublað | 9. árgangur KYNJAHLUTFÖLL JAFNAST Í SKRÁÐUM FYRIRTÆKJUM ➜ Viðtal við Pál Harðarson, forstjóra Nasdaq OMX Iceland ➜ Sama konan er stjórnarformaður í tveimur skráðum félögum ➜ 46 prósent stjórnarmanna íslenskra Kauphallarfélaga eru konur SÍÐA 4 F Y R S TA F L O K K S Þ JÓNUSTA OYSTER PERPETUAL DATEJUST Benda ferðalöngum á Amivox Ferðavefurinn HomeExchange.com bendir við- skiptavinum sínum sérstaklega á að nota þjónustu íslenska sprotafyrirtækisins Amivox til að draga úr kostnaði sínum við símanotkun í útlöndum. Eric Figueras Torras, framkvæmdastjóri Amivox, fagn- ar samstarfinu við HomeExchange og kveður það auka til muna sýnileika fyrirtækisins utan land- steinanna. Um sé að ræða viðbót við þjónustu þar sem fólk geti náð miklum sparnaði í símhringing- um milli landa eða þegar ferðast er með farsíma til útlanda. Viðskiptavinir Amivox eru nú um 40 þúsund talsins, en fyrirtækið hefur fengið styrki frá bæði Impru og Tækniþróunarsjóði. - óká Starfsemi Icelandair Group óx mikið á fyrsta ársfjórðungi Icelandair Group tapaði 18,3 milljónum Banda- ríkjadala, jafngildi ríflega 2.100 milljónum króna, á fyrsta ársfjórðungi ársins. Til samanburðar var tap félagsins 13,2 milljónir dala á sama tímabili í fyrra. Á ársfjórðungnum jukust rekstrartekjur um ríflega 15 milljónir dala en rekstrar kostnaður jókst meira eða um ríflega 20 milljónir dala. Í frétta- tilkynningu er haft eftir Björgólfi Jóhannssyni, for- stjóra Icelandair Group, að afkoma félagsins á árs- fjórðungnum hafi verið betri en spár gerðu ráð fyrir og áætlanir um vöxt gengið eftir. Nokkurrar árstíðasveiflu gætir jafnan í rekstri Icelandair Group. Þannig er fyrsti árs fjórðungur yfirleitt lakasti fjórðungur félagsins, sem hefur síð- ustu ár skilað tapi á fyrsta og fjórða árs fjórðungi en hagnaði á öðrum og þriðja. Árs niðurstaðan hefur síðan verið jákvæð síðustu þrjú ár. - mþl Noma velt úr fyrsta sætinu Norræna veitingastaðnum Noma í Kaupmanna- höfn, sem fjöldi Íslendinga hefur snætt á síðustu ár, hefur verið velt úr fyrsta sætinu á listanum yfir 50 bestu veitingahús heims. Breska tímarit- ið Restaurant gefur út listann, sem byggir á mati alþjóðlegs hóps kokka, veitingahúsaeigenda og matar gagnrýnenda. Í 2013-útgáfu listans er Noma, sem hefur verið í fyrsta sæti síðustu þrjú ár, í öðru sæti en í fyrsta sæti er El Celler de Can Roca í Girona í Katalóníu á Spáni. - mþl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.