Fréttablaðið - 15.05.2013, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 15.05.2013, Blaðsíða 17
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 15. maí 2013 | 20. tölublað | 9. árgangur OYSTER PERPETUAL DATEJUST V I Ð ELSKUM A Ð P R E N TA ! hjá Advania Fáðu ré viðskiptalausnina Við hjá Advania leggjum metnað okkar í að bjóða ölbreyar viðskiptalausnir sem henta mismunandi fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Viðskiptavinir okkar fá allt á einum stað: Kynntu þér málið á www.advania.is/vidskiptalausnir ➜Skökk verðmyndun á eignamarkaði veldur áhyggjum. ➜Gjaldeyrishöft valda skorti á fjár- festingarkostum. ➜ Of snemmt að tala um bólumerki þótt hlutabréf hafi hækkað. SÍÐA 4 SKÖKK VERÐLAGNING Í GERVIVERÖLD Tekjur aukast af ferðamönnum Nýjar tölur Seðlabankans um kortaveltu sýna að ekkert lát er á vexti tekna af erlendum ferðamönn- um nú þegar helstu ferðamannamánuðirnir fara í hönd. „Heildarúttekt erlendra greiðslukorta hér- lendis nam tæpum 5,3 milljörðum króna í apríl- mánuði og jafngildir það 18,4 prósenta aukningu á milli ára í krónum talið,“ segir í umfjöllun Grein- ingar Íslandsbanka. Tölurnar eru sagðar í ágætu samræmi við tölur um brottfarir erlendra ferða- manna um Keflavíkurflugvöll, sem hafi hljóðað upp á ríflega fimmtungsaukningu milli ára í apríl. „Á sama tíma stóð kortavelta Íslendinga erlend- is nánast í stað milli ára, en hún nam ríflega 6,0 milljörðum króna í apríl.“ - óká Dust 514 kemur formlega út Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP gaf í gær formlega út nýjan tölvuleikinn sinn, skotleikinn Dust 514, sem gerður er fyrir Playstation 3 leikja- tölvur. Með sama hætti og CCP hefur viðhaldið vexti fyrsta leiksins síns, EVE Online, mun fyrir- tækið reglulega gefa út sérstakar viðbætur við Dust 514. Leikurinn hefur verið aðgengilegur í prufuút- gáfu síðustu mánuði og hefur áhugi spilara verið nokkur. Leikurinn verður fáanlegur án endurgjalds en CCP hyggst afla tekna með sölu á vopnum, farar- tækjum og ýmsum öðrum varningi í leiknum sjálf- um. Þá er leikurinn beintengdur við EVE Online og styrkir því upplifun spilara í EVE. - mþl Icelandic Group setur breska starfsemi sína undir einn hatt Icelandic Group hefur sameinað dótturfélög sín þrjú á Bretlandi: Seachill, Coldwater Seafood og Icelandic UK. Malcolm Eley, sem verið hefur framkvæmdastjóri Seachill, verður við breyt- ingarnar framkvæmdastjóri sameinaðs rekstrar. Anita Barker, framkvæmdastjóri Coldwater, lætur hins vegar af störfum. Þá verður Magni Þór Geirs- son, sem stýrði Icelandic UK, framkvæmdastjóri hjá sameinuðu félagi. Starfsemi Icelandic Group í Bretlandi er mjög umfangsmikil en velta félags- ins var 292 milljónir punda, jafngildi 55 milljarða íslenskra króna, í fyrra. Þá hagnaðist félagið um 35,5 milljónir punda sem jafngilda 6,7 milljörðum króna. - mþl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.