Fréttablaðið - 15.05.2013, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 15.05.2013, Blaðsíða 34
KYNNING − AUGLÝSINGSumarbústaðir MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 20134 Trjákurl heldur illgresi í skefjum Á sumarhúsapalli getur fjölskyldan átt sínar bestu stundir. SOFIÐ VEL AÐ HEIMAN Áttu erfitt með svefn þegar þú sefur að heiman? Nýttu þér þá eftirfarandi hollráð til að sofa vært í sumarhúsinu eða hvar sem þú hallar höfði þínu. ■ Reyndu að útbúa svefnherbergið svipað því og þú hefur það heima. Taktu koddann þinn með og hluti sem þú hefur vanalega á náttborð- inu, vekjaraklukku, myndaramma, blómavasa eða tímarit og bækur. ■ Gefðu líkamanum kunnugleg merki um að hann sé á leið í hvíld. Hafir þú verið með bók í lestri heima er gott að lesa nokkrar síður í henni fyrir svefninn. Sé vaninn að fara í róandi bað eða sturtu fyrir háttinn er gott að gera það sama í fríum. Eins að viðhafa sömu neysluvenjur, t.d. ef vaninn er að fá sér flóaða mjólk eða bolla af róandi jurtatei fyrir nóttina. ■ Það er líka til umhugsunar ef þú sefur betur að heiman en heima hvert vandamálið er. Er rúmið betra eða koddinn? Er meiri kyrrð í herberginu? Athugaðu hver ástæðan er og þá geturðu bætt svefninn heima. TRJÁKURL Í GARÐINN Stórar greinar og tré er kjörið að kurla niður og nýta í garðinn þegar verið er að grisja. Kurlið er tilvalið í beðin þar sem það heldur illgresi í skefjum og einnig er fallegt að nýta kurl í göngustíga. Þá er einnig hægt að nota kurl í safnkassann með öðrum úrgangi í jarðvegsgerð og kurl og stærri lurka má eins nota til upphitunar. Sumarhús eru oft og tíðum smá í sniðum og því getur góður sólpall- ur stækkað rými hans um helm- ing. Pallar henta í margt annað en að liggja og sóla sig. Þar getur fjölskyldan átt góðar stundir, ekki síst börnin sem geta leikið úti undir vökulu auga hinna full- orðnu. Þótt heitir pottar séu æði algengir á sól- pöllum búa ekki allir við slíkan lúxus. Á heitum sumardögum er því gott að draga fram uppblásnu barnasundlaugina og fylla af vatni fyrir krakkana. Fátt þykir þeim skemmtilegra en að busla í vatni. Heitir sumardagar eru kannski ekki æði margir á Ís- landi en með góðum skjól- veggjum sem verja fyrir kaldri nepjunni má nýta sólargeisl- ana betur. Sundlaug á pallinum Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 Rafg.hleðslutæki 4amp 5.495 6amp 6.495 15amp 16.895 Strákústur 30 cm 999 40 cm 1.599 Bílþvottakústur lengjanlegur 1,8 mtr 2.999 Hjólkoppar 13” 1.395 14” 1.495 15” 1.595 Ljósabretti 5 mtr kapall 6.995 Bensínbrúsi 5 ltr 999 10 ltr 1.599 20 ltr 2.399 Sonax vörur í úrvali Ruslapokar sterkir 10 stk 399 50 stk 1.899 Tesa pökkunarlímband 299 Reiðhjólafesting fyrir 2 hjól 4.785 www.saft.is KOMDU UPPLÝSINGUM UM ÞAÐ SEM ÞÚ TELUR ÓLÖGLEGT EFNI Á NETINU TIL RÉTTRA YFIRVALDA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.