Fréttablaðið - 17.05.2013, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 17.05.2013, Blaðsíða 23
FJÖLBREYTT LIST Nú stendur yfir Listahátíð í Reykjavík þar sem boðið er upp á mikla fjölbreytni og óvenjulegan fjölda lista- manna, innlendra og erlendra. Hátíðin stendur til 2. júní og hægt er að kynna sér dagskrána á listahatid.is. Listahátíð í Reykjavík var fyrst haldin sumarið 1970. Matreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta- kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að ljúffengri tómatbættri kjúklingasúpu með kjúklingabaunum, tortilla-flögum og osti. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu mál- tíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einn- ig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. KJÚKLINGUR FYRIR 6-8 MANNS Soð fyrir súpu 1 kjúklingur 1 gulrót, skræld 1 sellerístilkur, má sleppa 1 laukur, skorinn til helminga 1 chili, steinlaust 1 tsk. broddkúmen Salt og nýmalaður pipar 1 tsk. kjúklingakraftur Vatn AÐFERÐ Setjið allt í pott með vatni þannig að rétt fljóti yfir fuglinn. Sjóðið við vægan hita í 45-60 mín. eða þar til fuglinn er soð- inn í gegn. Takið fuglinn úr pottinum og kælið. Geymið soðið, skerið kjúklingakjötið í bita. SÚPAN 2 msk. olía 1 laukur, smátt saxaður 1 gulrót, smátt söxuð 1 paprika, skorin í bita 1 sellerístilkur skorinn í bita, má sleppa 1-3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir ½ chili, steinlaus og smátt saxaður ½ tsk. broddkúmen 5-6 dl niðursoðnir tóm- atar, maukaðir 1 msk. tómatpúrra 5-6 dl kjúklingasoð Sósujafnari 200 gr. soðnar kjúklinga- baunir Tortilla-flögur, kurlaðar Rifinn ostur Kóríander, smátt saxað Sýrður rjómi AÐFERÐ Hitið olíu í potti og kraumið lauk, gulrót, papriku, sellerí, hvítlauk, chili og broddkúmen í 2 mín. án þess að brenna. Bætið þá niðursoðnum tómötum, tómatpúrru og kjúklingasoði í pott- inn og sjóðið í 5 mín. Þykkið súpuna og bætið kjúklingakjöti og kjúk- lingabaunum í súpuna og hitið í gegn. Smakkið til með salti og pipar. Ausið súpunni í skálar og setjið kurlaðar tortilla-flögur, rifinn ost, sýrðan rjóma og kóríander í súpuna. TÓMATBÆTT KJÚKLINGASÚPA MEÐ KJÚKLINGABAUNUM, TORTILLA-FLÖGUM OG OSTI Tilboðsvörur á frábæru verði 70%afsláttur allt að af völdum vörum og sýningareintökum Borðstofustólar frá 7.900 kr Heilsukoddar 2.900 kr Borðstofuborð frá 40.000 Höfðagaflar frá 5.000 Sjónvarpsskápar frá 25.000 Rúm 153cm frá 157.000 Speglar frá 5.000 Fjarstýringavasar frá 2.500 Hægindastólar frá 99.000 Tungusófar frá 75.400 Hornsófar frá 139.900 Sófasett frá 99.900 AquaClean áklæði kynningarafsláttur AquaClean áklæði er sérstaklega auðvelt að hreinsa aðeins með vatni! H Ú S G Ö G N Hornsófar - Tungusófar - Sófasett Sófasett - Hornsófar - Tungusófar Tungusófar - Sófasett - Hornsófar Tungusófar - Sófasett - Hornsófar Verslun okkar er opin: Virka daga kl.9-18 Laugardaga kl.11-16 Sunnudaga lokað Patti verslun I Dugguvogi 2 I Sími: 557 9510 I vefsíða www.patti.is Nýtt Torino Mósel Milano Basel Paris
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.