Fréttablaðið - 17.05.2013, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 17.05.2013, Blaðsíða 39
KYNNING − AUGLÝSING Kaffi17. MAÍ 2013 FÖSTUDAGUR 3 Kaffivélin A Modo Mio er nýj-ung á markaðnum. Vélin er fallega hönnuð í klassísk- um og fáguðum stíl en í hana eru notuð hylki með kaffi frá Lavazza sem einnig komu ný á markað í tengslum við vélina. „A Modo Mio er handhæg og sérstaklega skemmtileg heimilis- vél en hentar einnig vel á vinnu- stöðum og víðar,“ segir Sigrún Jóna Norðdahl, kaffibarþjónn og sölufulltrúi hjá Karli K. Karlssyni hf. sem fer með umboð Lavazza- kaffis. Kaffivélin sjálf er f lutt inn af Ormsson en hana má fá í nokkr- um litum og útgáfum. Stærsti kosturinn við vélina að sögn Sigrúnar er að hver einasti kaffibolli verður góður. „Kaffið úr vélinni er alltaf ferskt og gott enda er hverjum kaffiskammti þjappað í lokað, loftþétt hylki sem trygg- ir gæði kaffisins. Þannig missir kaffið ekkert af ferskleika sínum enda kemst súrefnið ekki að því,“ upplýs- ir hún. Hægt er að velja á milli átta mis- munandi kaffiblandna frá A Modo Mio. „Þetta er hentugt því þannig getur hver og einn á heimilinu átt sína eigin kaffiblöndu enda ekki lagaður nema einn bolli í einu,“ segir Sigrún og bætir við að með vélinni sé hægt að útbúa mis- munandi gerðir af kaffidrykkj- um. „Auðvelt er að útbúa t.d. latte, capp uccino, espresso og americ- ano, allt eftir smekk hvers og eins.“ Hver t kaf f ihylk i inniheld- ur 100% Lavazza-kaffi. „Lavazza er rótgróið ítalskt kaffibrennslu- fyrirtæki sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldu í fjóra ættliði. Fyrirtækið sérhæfir sig í espresso- kaffiblöndum þótt einnig sé hægt að fá aðrar blöndur. Hjá Lavazza er lögð mikil áhersla á að velja gott hráefni svo blöndurnar haldist alltaf eins,“ segir Sigrún og bendir á að allt kaffið frá Lavazza sé unnið á Ítalíu. Kaffihylkin í nýju kaffivél- ina má fá í helstu matvöruverslun- um en einnig í Ormsson og hjá Karli K. Karlssyni. A Modo Mio kaff i- vélarnar fást í þremur tegundum og eru á verð- bilinu 29.900 til 45.900 krónur. Þær fást meðal annars í verslunum Orms- son og hjá Karli K. Karls- syni í Skútuvogi 5. Vél- arnar eru allar eins í grunninn og er hægt að stilla vatnsmagn í hvern bolla eftir hentugleika og freyða mjólk, auk þess sem ein tegundin hefur áfastan mjólkur- freyðara. Vatnstankur vélarinn- ar tekur tæpan lítra og vélin hefur 15-bara þr ýsting sem tr yggir góða „cremu“ og gott hitastig í hverjum bolla. Nánari upplýsingar um vélarn- ar má finna á www.ormsson.is Handhægar og auðveldar í notkun Ferskleiki kaffisins er tryggður með espresso-kaffivélinni A Modo Mio frá AEG sem framleidd er í samstarfi við Lavazza á Ítalíu. Í vélina er notað fyrsta flokks kaffi sem pakkað er í lofttæmd hylki. Vélarnar eru litlar og auðveldar í notkun sem gerir þær að frábærri viðbót í öll eldhús, hvort sem er á heimili, í bústaðnum eða á vinnustaðnum. Hægt er að velja á milli átta mismunandi kaffiblandna frá A Modo Mio. Stærsti kosturinn við vélina að sögn Sigrúnar er að hver einasti kaffibolli verður góður. „Kaffið úr vélinni er alltaf ferskt og gott enda er hverjum kaffiskammti þjappað í lokað, loftþétt hylki sem tryggir gæði kaffisins.“ MYND/GVA Einfaldasta nýtingin á afgangs- kaffi er að kæla það í ísskáp og nota í ískaffi síðar. Þá er bráðsnið- ugt að frysta kaffi í ísmolaboxi og nota í morgunþeytinginn ásamt frosnum banönum og kókosmjólk. Kaffi er einnig mjög gott í krydd- löginn sem marinera á rifjas- teikina í áður en henni er skellt á grillið. Kjöt kaffært í kaffi Kaffi má nýta á ýmsan annan hátt en með rjómablandi í rósóttum bolla. Kaldan kaffiafgang má til dæmis nota í ískaffi eða í þeyting. Þá er rótsterkt kaffi kjörið í marineringarlög á rifjasteikina áður en hún fer á grillið. Kaffimarinering 4 bollar vatn 3 bollar sterkt kaffi, kælt 1/2 bolli kosher-salt 3 msk. og 2 tsk. að auki af dökkum púðursykri 1/4 bolli hlynsíróp 2 msk. saxað rósmarín 2 msk. og 1 tsk. að auki af Worchestershire-sósu 2 bollar ísmolar 2 kg rifjasteik Hrærið vatni, kaffi, salti og sykri í stóra skál og þar til sykurinn og saltið leys- ist upp. Bætið þá sírópi, rósmaríni, worchestershire-sósu og ísmolum út í og hrærið þar til þeir bráðna. Setjið þá rifin út í löginn og fergið svo lögurinn fljóti vel yfir. Lokið og geymið í kæli í 6 tíma. Grillið. ww.bonappetit.com Fyrir heimili og vinnustaði Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Save the Children á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.