Fréttablaðið - 17.05.2013, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 17.05.2013, Blaðsíða 58
17. maí 2013 FÖSTUDAGUR| SPORT | 38 Mörkin: 1-0 Atli Guðnason (30.), 1-1 Víðir Þorvarðarson (45.). FH (4-3-3): *Róbert Örn Óskarsson 7 - Guðjón Árni Antoníusson 5, Guðmann Þórisson 6, Freyr Bjarnason 6, Sam Tillen 7 - Björn Daníel Sverrisson 7, Brynjar Ásgeir Guðmundsson 4 (81., Viktor Örn Guðmundsson -), Emil Pálsson 4 (72., Dominic Furness -) - Ólafur Páll Snorrason 6, Ingimundur Níels Óskarsson 4 (65., Atli Viðar Björnsson 6), Atli Guðnason 6. ÍBV (4-4-2): David James 5 - Arnór Eyvar Ólafsson 6, Brynjar Gauti Guðjónsson 7, Eiður Aron Sigurbjörnsson 6, Matt Garner 6 - Tonny Mawejje 6 (90., Ragnar Leósson -), Ian David Jeffs 6, Gunnar Þorsteinsson 7, Bradley Simmonds 4 (65., Ragnar Pétursson 5) - Gunnar Már Guðmundsson 6, Víðir Þorvarðarson 6. Skot (á mark): 6-7 (1-4) Horn: 3-4 Varin skot: Róbert Örn 3 - James 0 1-1 Kaplakrikav. 1817 áhorfendur Kristinn Jakobsson (6) Mörkin: 1-0 Baldur Sigurðsson (7.), 2-0 Gary Martin (53.), 3-0 Þorsteinn Már Ragnarsson (88.) KR (4-3-3): Hannes þór Halldórsson 6 - Aron Bjarki Jósepsson 6, Grétar Sigfinnur Sigurðsson 6, Bjarni Guðjónsson 6, Guðmundur Reynir Gunnarsson 5 – Baldur Sigurðsson 6 (56., Brynjar Björn Gunnarsson 6), Jónas Guðni Sævarsson 5, Atli Sigurjónsson 6 (56., Þorsteinn Már Ragnarsson 6) – Emil Atlason 5, Óskar Örn Hauksson 4, *Gary Martin 7. ÞÓR (5-3-2): Joshua Wicks 5 – Guiseppe P Funicello 4, Atli Jens Albertsson 5, Hlynur Atli Magnússon 5, Baldvin Ólafsson 5,(66., Mark Tubæk 5), Janez Vrenko 4, (72., Jóhann Þórhallsson -) – Sveinn Elías Jónsson 5, Orri Freyr Hjaltalín 5, Edin Beslija 4 – Chukwudi Chijindu 5, Jóhann Helgi Hannesson 5 (72., Ármann Pétur Ævarsson -). Skot (á mark): 15-3 (7-1) Horn: 9-1 Varin skot: Hannes Þór 1 - Wicks 4 3-0 KR-völlur 1099 áhorfendur Gunnar Jarl Jónsson (6) Mörkin: 1-0 Björn Pálsson (3.), 1-1 Jóhann Birnir Guðmundsson (64.), 1-2 Jóhann Birnir Guðmundsson, víti (69.), 1-3 Magnús Þórir Matthíasson (90.). Víkingur Ó. (4-4-2): Kaspars Ikstens 5 - Brynjar Kristmundsson 5, Damir Muminovic 6, Tomasz Luba 5, Emir Dokara 6 - Eyþór Helgi Birgisson 7 (55., Arnar Már Björgvinsson 5), Abdel-Farid Zato-Arouna 6, Björn Pálsson 5 (90., Fannar Hilmarsson -), Eldar Masic 7 - Jernej Leskovar 4 (69., Alfreð Már Hjaltalín 6), Guðmundur Steinn Hafsteinsson 7. Keflavík (4-4-2): David Preece 6 - Andri Fannar Freysson 6, Halldór Kristinn Halldórsson 6, Haraldur Freyr Guðmundsson 5, Fuad Gazibegovic 5 (90., Elías Már Ómarsson -) - Hörður Sveinsson 5 (62., *Magnús Þórir Matthíasson 8), Frans Elvarsson 6, Sigurbergur Elísson 7, Jóhann Birnir Guðmundsson 7 (80., Benis Krasniqi -) - Arnór Ingvi Traustason 6, Marjan Jugovic 6 Skot (á mark): 12-6 (4-4) Horn: 4-2 Varin skot: Ikstens 1 - Preece 2. 1-3 Ólafsvíkurv. 523 áhorfendur Garðar Örn Hinriksson (6) Mörkin: 0-1 Kennie Knak Chopart (82.) Fylkir (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 7 - Davíð Þór Ásbjörnsson 5, - Sverrir Garðarsson 6, Ásgeir Eyþórsson 5, Tómas Þorsteinsson 6 - Finnur Ólafsson 5 - Pablo Punyed 6 (90. Egill Trausti Ómarsson-), - Elís Rafn Björnsson 4 (76. Kristján Páll Jónsson -) - Heiðar Geir Júlíusson 4 (74. Oddur Ingi Guðmundsson -), Tryggvi Guðmundsson 5, Viðar Örn Kjartansson 6.. Stjarnan (4-4-2): Ingvar Jónsson 6 - Jóhann Laxdal 6, Daníel Laxdal 5, Martin Rauschenberg 6, Hörður Árnason 6 - Ólafur Karl Finsen 5 (60. Kennie Knak Chopart 7), Atli Jóhannsson 5 ( 46. Baldvin Sturluson 5), Michael Præst 6, Halldór Orri Björnsson 7 - *Veigar Páll Gunnarsson 7, Garðar Jóhannsson 5. Skot (á mark): 9-10 (2-7) Horn: 3-8 Varin skot: Bjarni Þórður 5 - Ingvar 2 0-1 Fylkisvöllur 952 áhorfendur Örvar Sær Gíslason (7) Mörkin: 0-1 Hólmbert Aron Friðjónsson (36.), 1-1 Kolbeinn Kárason (46.) Valur (4-3-3): Fjalar Þorgeirsson 5 - Jónas Tór Næs 6, Magnús Már Lúðvíksson 7, Matarr Jobe 3 (40., *Rúnar Már Sigurjónsson 7), Bjarni Ólafur Eiríksson 6 - Haukur Páll Sigurðsson 7, Andri Fannar Stefánsson 4 (46., Matthías Guðmundsson 5), Iain James Williamsson 5 - James Hurst 6, Kristinn Freyr Sigurðsson 5, Kolbeinn Kárason 5 (84. Björgúlfur Takefusa -) Fram (4-3-3): Ögmundur Kristinsson 6 - Alan Lowing 6, Ólafur Örn Bjarnason 6, Bjarni Hólm Aðalsteinsson 7, Jordan Halsman 6 - Jón Gunnar Eysteinsson 4 (70., Viktor Bjarki Arnarsson 5), Samuel Hewson 5, Hólmbert Aron Friðjónsson 7 (78., Haukur Baldvinsson -) - Kristinn Ingi Halldórsson 5, Almarr Ormarsson 5 (87., Helgi Sigurðsson -), Steven Lennon 5. Skot (á mark): 11-8 (7-5) Horn: 2-3 Varin skot: Fjalar 4 - Ögmundur 5 1-1 Vodafone-v. Valgeir Valgeirsson (6) Mörkin: 0-1 Eggert Kári Karlsson (43.), 1-1 Elfar Árni Aðalsteinsson (83.), 1-2 Nichlas Rohde (84.), 1-3 Ellert Hreinsson (87.), 1-4 Elfar Árni Aðalsteinsson (89.). Breiðablik (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 5 - Tómas Óli Garðarsson 5, Sverrir Ingi Ingason 5, Renee Troost 5, Kristinn Jónsson 6, Finnur Orri Margeirsson 6– Andri Rafn Yeoman 5( 68. Viggó Kristjánsson 6), Guðjón Pétur Lýðsson 6, *Elfar Árni Aðalsteinsson 7– Árni Vilhjálmsson 6 (68., Ellert Hreinsson 6), Nichlas Rohde 6. ÍA (4-3-3): Páll Gísli Jónsson 4, Einar Logi Einarsson 4, Kári Ársælsson 4, Ármann Smári Björnsson 4, Jan Mikel Berg 5 (81., Dean Martin -), Maksims Rafalskis 4, Jóhannes Karl Guðjónsson 6, Jón Vilhelm Ákason 6, Andri Adolphsson 6 , Joakim Wrele 5 (72., Theodore Eugene Furness 5).Eggert Kári Karlsson 6 (78., Þórður Birgisson -). Skot (á mark): 13-3 (7-1) Horn: 7-1 Varin skot: Gunnleifur 0 - Páll Gísli 3 4-1 Kópavogsvöll. 740 áhorfendur Erlendur Eiríksson (7) visir.is Allt um leiki gærkvöldsins PEPSI DEILDIN 2013 STAÐAN KR 3 3 0 0 7-1 9 FH 3 2 1 0 6-2 7 ÍBV 3 2 1 0 6-2 7 Valur 3 2 1 0 6-3 7 Breiðablik 3 2 0 1 9-6 6 Stjarnan 3 2 0 1 5-4 6 Fram 3 1 2 0 4-3 5 Keflavík 3 1 0 2 4-5 3 Fylkir 3 0 1 2 2-4 1 Víkingur Ó. 3 0 0 3 4-8 0 ÍA 3 0 0 3 2-8 0 Þór 3 0 0 3 1-10 0 NÆSTU LEIKIR Mánudagur 20. maí: 17.00 ÍBV - KR Hásteinsvöllur 17.00 Þór - Víkingur Ó. Þórsvöllur 19.15 Keflavík - Fylkir Nettóvöllurinn Þriðjudagur 21. maí: 19.15 Stjarnan - Valur Samsung-völlurinn 19.15 ÍA - Fram Norðurálsvöllurinn 20.00 Breiðablik - FH Kópavogsvöllur Havartí er einn þekktasti ostur Dana en hér á landi hófst framleiðsla á honum á Höfn í Hornarfirði árið 1987. Ostinum var upphaflega gefið nafnið Jöklaostur en því var breytt. Havartí varð til um miðja 19. öld hjá hinni frægu dönsku ostagerðarkonu, Hanne Nielsen. Havartí er mildur, ljúfur og eilítið smjörkenndur ostur sem verður skarpari með aldrinum og er með vott af heslihnetubragði. Frábær ostur með fordrykknum eða á desertbakka með mjúkum döðlum og eplum. HAVARTÍ FJÖLHÆFUR www.odalsostar.is SPORT HANDBOLTI Einn besti leikmaður N1-deildar kvenna, Florentina Stanciu, er á leið úr landi. Mark- vörðurinn öflugi hefur leikið með ÍBV síðastliðin ár en náði ekki samkomulagi við félagið um áframhaldandi dvöl. Hún staðfesti við Fréttablaðið í gær að hún hefði átt í viðræðum við rúmenska liðið SCM Craiova. „Þetta er allt óljóst eins og er. Ég hef verið að tala við gamla liðið mitt sem er í sama bæ og fjöl- skyldan mín í Rúmeníu en það er ekki 100 prósent öruggt að ég fari þangað. Þeir hafa samþykkt munn- lega að ganga að mínum kröfum en ég á enn eftir að fá það skriflega. Ef það stenst þá mun ég gera eins árs samning við félagið. Ef ekki, hætti ég við allt saman og leita annað,“ sagði Florentina í samtali við Fréttablaðið. Vil standa mig með landsliðinu Hún sagðist einnig hafa átt í við- ræðum við tvö lið á Íslandi en vildi ekki nafngreina þau. Sögusagnir eru á kreiki um að umrædd lið séu Fram og Stjarnan en forráðamenn liðanna staðfestu við Fréttablaðið í gær að engar viðræður hefðu farið fram að svo stöddu. „Ég vil annars lítið hugsa um þetta þessa dagana því ég vil ein- beita mér að því að æfa með lands- liðinu,“ sagði hún en íslenska landsliðið undirbýr sig nú fyrir mikilvæga leiki gegn Tékklandi þar sem sæti á EM er í húfi. Florentina fékk íslenskan ríkis- borgararétt fyrir tveimur mánuð- um og varð strax gjaldgeng með íslenska landsliðinu. „Það er markmið mitt að standa mig eins vel og ég get með íslenska landsliðinu og því vona ég að þessi mál komist á hreint sem allra fyrst.“ Ef það kemur til þess að hún flytji til Rúmeníu með fjölskyldu sinni segir hún alveg klárt að hún muni snúa aftur til Íslands. Sonurinn í íslenskan skóla „Framtíð mín er á Íslandi. Ég ætla að kaupa hús hér og ala upp börnin mín á Íslandi. En ég vil nýta tæki- færið og gefa fjölskyldu minni í Rúmeníu kost á að umgangast son minn, sem er þriggja ára. Það er hentugur aldur til þess að flytja því þegar hann kemst á skólaald- ur vil ég að hann gangi í skóla á Íslandi,“ sagði hún og bætti við að það hefði haft mikið að segja í við- ræðum sínum við SCM Craiova. „En ef það gengur ekki upp þá verð ég ánægð hvar sem ég enda. Ég er jákvæð persóna og kvíði því ekki að kynnast einhverju nýju,“ bætir hún við að lokum. Ísland leikur gegn Tékklandi, heima og að heiman, dagana 2. og 8. júní næstkomandi. eirikur@frettabladid.is Framtíð mín er á Íslandi Florentina Stanciu, landsliðsmarkvörður í handbolta, er með tilboð frá liði í heimabæ sínum í Rúmeníu, SCM Craiova. Hún hefur í hyggju að semja við liðið til eins árs en snúa svo aft ur til Íslands. LANDSLIÐSMARKVÖRÐUR Florentina Stanciu er einn þriggja markvarða sem er við æfingar með íslenska landsliðinu nú. Hér er hún í leik með ÍBV. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN ÍBV hefur fundið arftaka Florentinu Stanciu því Dröfn Haraldsdóttir, leikmaður FH, samdi við liðið í fyrradag. Jón Gunnlaugur Viggósdóttir, nýráð- inn þjálfari ÍBV, staðfesti það við Fréttablaðið. „Hún er frá Vestmannaeyjum og er því að koma heim,“ sagði Jón sem segir að lið sitt verði fyrst og fremst byggt upp á heimamönnum. Dröfn í ÍBV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.