Fréttablaðið - 17.05.2013, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 17.05.2013, Blaðsíða 28
FRÉTTABLAÐIÐ Fólk og annað frábært. Hönnun og hugmyndir. Chloé Ophelia. Heilsa og hamingja. Jói Fel grillar. Helgarmaturinn og spjörunum úr... 2 • LÍFIÐ 17. MAÍ 2013 Borgin blómstrar þessa dagana enda búið að vera sólríkt og fallegt veður. Fyrir vikið sjást æ fleiri rölta um göturnar og njóta lífsins. Egill Helgason sást meðal annars í miðbæn- um í vikunni með eigin- konu sinni og syni. Vig- dís Finnbogadóttir lyfti sér upp og fór í hádegisverð með vinkonum sínum á Hótel Borg. Á sama tíma sást leik- arinn Ólafur Egill Ólafsson á sama tíma á göngu með barnavagn í rólegheitum. HVERJIR HVAR? Umsjón blaðsins Kolbrún Pálína Helgadóttir kolbrunp@365.is Umsjón Lífsins á Vísir.is Ellý Ármanns elly@365.is Útgáfufélag 365 miðlar ehf. Forsíðumynd Valgarður Gíslason Auglýsingar Atli Bergmann atlib@365.is Hönnun Silja Ástþórsdóttir siljaa@frettabladid.is Lífið Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími 512 5000 www.visir.is/lifid Lífi ð Hamingja, fólk og annað frábært Hársýning TIGI fór fram 12. maí síðastliðinn í Austurbæjarbíói fyrir fullu húsi þar sem kennt var það heitasta í hárlitun, klippingu og hár- greiðslu og allt það nýjasta frá tískuvikunum í London og New York. Hárteymi Anthonys Mascolo, sem er einn Mascolo-bræðranna sem stofnuðu Toni & Guy á sínum tíma, sá um kennsluna en hann er einn af fremstu hármeisturum heims. FÓLK TROÐFULLT Á TIGI-HÁRSÝNINGU íSLENSKT HÁRGREIÐSLUFÓLK KOM SAMAN TIL AÐ LÆRA AF EINUM FREMSTA HÁRGREIÐSLUMEISTARA HEIMS. Dagmar, Anna María og Laufey létu sig ekki vanta. Meistari að störfum. Fríða Rut Heimisdóttir og Vilhjálmur Hreinsson, eigendur TIGI á Íslandi. Flott sýning í alla staði. Anthony Mascolo og Magna Huld Sigurbjörnsdóttir. MYNDIR/MAURO CARRARO. Uppáhalds UPPÁHALDSFLÍKIN? Þetta er erfitt, ég á nokkr- ar uppáhaldsflíkur, en ég held mikið upp á einn pallíettujakka sem ég fékk fyrir síðustu jól. AF HVERJU? Það er sko þannig að ég er sjúk í allan fatnað sem hefur pallíettur og steina og þessi jakki getur verið kúl bæði dags daglega og líka þegar farið er eitthvert fínt. HVAÐAN ER HÚN? Freebird á Laugavegi. HVENÆR KLÆDDISTU HENNI SÍÐAST? Í 40 ára afmæli núna í apríl. HVAÐ KEYPTIRÐU ÞÉR SÍÐAST? Æðislegan blúndujakka frá Freebird. DRAUMAFLÍKIN? Engin í augnablikinu, en það á örugglega eftir að breytast fljótlega. En mig hefur alltaf langað í Jimmy Choo-skó. ALLTAF LANGAÐ Í JIMMY CHOO-SKÓ Þórunn Högna ritstjóri Home Magazine, er orðin þekktur fagurkeri og smekkkona. Hún á fallegt safn fata og skópara og átti því svolítið erfitt með að velja eina uppáhaldsflík. Eurovisionpartý í Flash 30 % afsláttur af öllum vörum Föstud. - Laugad. nýt t kor tat íma bil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.