Fréttablaðið - 20.06.2013, Side 26
20. júní 2013 FIMMTUDAGUR| TÍMAMÓT | 26TÍMAMÓT
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli
og útfarir má senda á netfangið
timamot@frettabladid.is.
Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is
eða hringja í síma 512 5000.
Elskuleg móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
RAGNHILDUR ÓLAFSDÓTTIR
lést á líknardeild Landspítalans laugardaginn
15. júní. Hún verður jarðsungin frá Neskirkju
fimmtudaginn 27. júní kl. 13.00.
Þórður Bjarnason Edda Karen Haraldsdóttir
Hjördís Sif Bjarnadóttir Hilmar Þórarinn Hilmarsson
Birta Dís, Atli Þór, Darri, Haraldur Hrafn og Hjörtur Þór
Minningarathöfn og útför um okkar ástkæru
SIGRÍÐI HJARTARDÓTTUR
COLLINGTON (SIRRÝ)
sem lést í Bandaríkjunum 7. febrúar sl.
verður haldin í Dómkirkjunni miðvikudaginn
26. júní kl. 15.00. Blóm og kransar
vinsamlegast afþakkaðir.
Wayne Collington
Gabriela Bóel, Oliver Thor, Freyja Ena
Ingibjörg F. Ottesen Garðar Valur Jónsson
Bóel Ísleifsdóttir Ena James
Bóel Hjartardóttir Hjálmar Þorsteinsson
Hjörtur Kristjánsson Anna Margrét Einarsdóttir
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, dóttir,
tengdadóttir, systir og mágkona,
GUÐLAUG BRYNJARSDÓTTIR
lést mánudaginn 17. júní.
Gunnar Steinþórsson
Brynjar Þór Gunnarsson Sindri Freyr Gunnarsson
Fríður Björnsdóttir Brynjar Júlíusson
Lilja G. Sigurðardóttir Steinþór Ingvarsson
Björn Brynjarsson
Júlíus Brynjarsson Þóra Hreinsdóttir
Kristín Brynjarsdóttir Pétur Óskarsson
Guðrún Brynjarsdóttir Skúli Aðalsteinsson
Halldór Brynjarsson Guðrún Þórðardóttir
Anna Sigríður Brynjarsdóttir Halldór Grétar Einarsson
Katrín Brynjarsdóttir Hjörleifur Steinarsson
Elskulegur stjúpfaðir minn,
afi okkar og bróðir,
JÓN KLEMENZ JÓHANNESSON
lyfjafræðingur,
áður til heimilis að Stóragerði 28,
Reykjavík,
sem lést á Droplaugarstöðum mánudaginn
10. júní, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn
21. júní kl. 15.00.
Elín Davíðsdóttir
Bergljót Gyða Guðmundsdóttir
Kolbrún María Guðmundsdóttir
Kristján Páll Guðmundsson
Óskar Gíslason
og systkini hins látna.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og bróðir,
HERJOLF SKOGLAND
yfirvélstjóri,
Melgerði 10, Reykjavík,
sem lést þann 5. apríl í Haugesund í Noregi,
verður jarðsettur frá Fossvogskapellu
föstudaginn 21. júní kl. 15.00.
Fyrir hönd aðstandenda,
Gunnhildur Jónsdóttir
Elsa Herjolfsdóttir Skogland
Hulda Björg Herjolfsdóttir Skogland
Árni Herjolfsson Skogland
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
GUNNAR JÓNSSON
skipstjóri og útgerðarmaður
frá Vestmannaeyjum,
sem lést á gjörgæsludeild Landspítalans við
Hringbraut þann 13. júní verður jarðsunginn
frá Landakirkju Vestmannaeyjum
laugardaginn 22. júní kl. 11.00.
Fyrir hönd aðstandenda,
Selma Jóhannsdóttir
Eysteinn Gunnarsson Íris Róbertsdóttir
Jón Atli Gunnarsson Sigurhanna Friðþórsdóttir
Árni Gunnarsson Bryndís Stefánsdóttir
barnabörn og barnabarnabarn.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem heiðruðu
minningu elskulegrar móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
INGU J. GÍSLADÓTTUR
Vogatungu 5, Kópavogi.
Þökkum fyrir auðsýnda samúð og vinarhug.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á
öldrunarlækningadeild B4 fyrir hlýju og
fagmennsku.
Guðrún Halldórsdóttir Baldur Jónsson
Guðborg Halldórsdóttir
Andri Már Ólafsson Birna Friðfinnsdóttir
Baldur Baldursson Anna Rún Einarsdóttir
Kristín Sveiney Baldursdóttir Hlynur Guðlaugsson
og barnabarnabörn.
Ástkær maður minn, faðir okkar,
stjúpfaðir, tengdafaðir og afi,
ÞÓRHALLUR DAN JOHANSEN
lést 12. júní sl. á Líknardeild Landsspítalans
í Kópavogi. Hann verður jarðsunginn frá
Háteigskirkju 21. júní kl 13.00.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á Líknardeild
Landsspítalans í Kópavogi.
Anna Lilja Gunnarsdóttir
Bertha Ingibjörg Johansen Elliði Vignisson
Gyða Dan Johansen Ari Edwald
Hallur Dan Johansen Oddný Jóna Bárðardóttir
Agnar Gunnar Agnarsson Atsuko Sato
og barnabörn.
Tveggja heima sýn er heiti sýningar
sem opnuð verður í dag í Ráðhúsi
Reykjavíkur og stendur í tíu daga.
Nafnið vísar til þess að listakonan Lu
Hong notar eingöngu hefðbundnar
aðferðir kínverskrar landslags málunar
til að túlka íslenskt landslag, ásamt
kínversku bleki, vatnslitum og þunnum
bambuspappír.
Lu Hong er fædd í Peking og hóf þar
skipulegt myndlistarnám þegar hún
var fimmtán ára undir handleiðslu
Zhu Daxiongs, eins virtasta núlifandi
málara í hefðbundnum kínverskum
stíl. Hún var ein sex nemenda sem
fengu inngöngu í kínverska listahá-
skólann í Peking, æðsta myndlistar-
skóla Kína, árið 1981. Sum ár eru engir
teknir inn vegna strangra inntökuskil-
yrða. Þaðan útskrifaðist Lu Hong árið
1985 og var fyrsta konan til að ljúka
námi í kínverskri landslagsmálun frá
skólanum.
Íslandi kynntist Lu Hong í gegnum
íslenska námsmenn. Hún kom til
Íslands árið 1990 og býr nú í Garðabæ,
er gift Íslendingi og eiga þau tvær
dætur.
Það er Kínversk-íslenska menningar-
félagið sem stendur fyrir sýningunni
í Ráðhúsinu í tilefni 60 ára afmælis
félagsins. Með því vill það kynna Lu
Hong, sem í verkum sínum tvinnar
saman íslenska þjóðarvitund og æva-
fornar hefðir kínverskrar myndlistar.
- gun
Málar íslenskt landslag með
ævafornum kínverskum aðferðum
Sýning á málverkum myndlistarkonunnar Lu Hong verður opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur í
dag klukkan 16 í tilefni 60 ára afmælis Kínversk-íslenska menningarfélagsins.
LU HONG Segir íslenska náttúru mjög
frábrugðna þeirri sem hún ólst upp við í
Asíu.
Á HNAPPAVÖLLUM
Í ÖRÆFUM
Stigafoss, sem hér
sést, er meðal hæstu
fossa landsins.
Hann fær fóður
sitt úr lindum við
jökulrætur norðan
Bleikafjalls.