Fréttablaðið - 05.07.2013, Side 1

Fréttablaðið - 05.07.2013, Side 1
HÁTÍÐ Á ÞINGEYRIÞað verður margt um að vera á Þingeyri um helgina en þar fara fram Dýrafjarðardagar. Viðamikil dagskrá er í boði fyrir allan aldur. Meðal annars verður gengið í fyrramálið á söguslóðir Gísla Súrssonar í Haukadal undir leiðsögn Þóris Arnar Guðmundssonar. ELDAÐ MEÐ HOLTAHSTÓRÚTSA Lífi ð 5. JÚLÍ 2013 FÖSTUDAGUR Ásdís Ragna Einars- dóttir grasalæknir BÆTIR LÍFSGÆÐI OG HEILSU FÓLKS MEÐ LÍFRÆNUM JURTUM 2 Hera Sigurðardóttir BÝR TIL ORIGAMI ÚR GÖMLUM LANDAKORTUM Í FLATEY 6 Angantýr Einarsson skrifstofustjóri BÝÐUR UPP Á ÍTALSKA UPP- SKRIFT UM HELGINA 10 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur 14 2 SÉRBLÖÐ Lífið | Fólk Lærði á lífið í Lúx Nína Björk Gunnarsdóttir lærði á lífið í Lúxemborg en hún lifir og hrærist í tískuheiminum og byrjaði ung að sitja fyrir sem módel. LÍFIÐ FRÉTTIR Sími: 512 5000 5. júlí 2013 156. tölublað 13. árgangur Brot af ferðamönnum Aðeins um 0,7 prósent ferðamanna sem heim- sækja Evrópulönd með skemmti- ferðaskipum heimsækja Ísland. Landið er engu að síður að komast að þolmörkum í komu slíkra skipa. 6 Nýr forseti Fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Egyptalands situr nú í stofufangelsi. Herinn hefur steypt Múhamad Morsí og fengið helsta andstæðingi hans forystuhlutverkið í nýrri ríkisstjórn. 12 Við höfum vitað að þetta hef- ur lengi verið í ólagi, jafnvel áratugi. Björgvin G. Sigurðsson varaformaður Þingvallanefndar SKOÐUN Flöt niðurfærsla lána nýtist bágstöddum heimilum illa, skrifar Pawel Bartoszek. 15 MENNING Lára Rúnars varð sjóveik um borð í Húna og fór landleiðina til Borgafjarðar eystri. 34 SPORT Aníta Hinriksdóttir er óslípaður demantur og ein sú allra efnilegasta frá upphafi. 28 Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla ÆSANDI ÍSLENSK SKÁLDSAGA EFTIR KARL FRANSSON SPJALDTÖLVUR Í SUMARFRÍIÐ 59.990 FULLKOMINN FERÐAFÉLAGI Bolungarvík 8° SA 5 Akureyri 12° S 4 Egilsstaðir 14° S 4 Kirkjubæjarkl. 10° SA 5 Reykjavík 11° SA 8 Hvessir í dag, fyrst SV-til, allhvass vindur og rigning um S- og V-vert landið síðdegis. Þurrt að mestu NA-til fram á kvöld. Hiti 8 - 17 stig. 4 UMHVERFISMÁL Nær engin sumar- hús á vatnsverndarsvæði Þing- vallavatns uppfylla skilyrði sem sett eru á verndarsvæðinu. Aðeins fjögur prósent sumar- húsanna eru með fráveitumál í góðu lagi, samkvæmt niðurstöðu skýrslu sem Heilbrigðiseftirlit Suðurlands vann í samstarfi við þjóðgarðinn á Þingvöllum. „Við höfum vitað að þetta hefur lengi verið í ólagi, jafnvel áratugi. Það er því gott að búið er að gera þessa úttekt sem við kölluðum eftir. Nú verður það næsta stór- verkefni í þjóðgarðinum að koma þessum málum í samt lag,“ segir Björgvin G. Sigurðsson varafor- maður Þingvallanefndar. „Nú er sem sagt þessari kort- lagningu lokið, búið að greina vandann, svo það er ekkert því til fyrirstöðu að hefjast handa.“ Nærri 40 prósent sumarhúsa á svæðinu uppfylla almennar reglur um fráveitu, en ekki þær ströngu reglur sem gilda á vatns- verndarsvæðinu. Svæðið tekur yfir nær allt Þingvallavatn, en ástandið var aðeins metið á lóðum innan þjóð- garðsins með því að óska eftir svörum frá eigendum húsa þar. Gerðar eru kröfur um ítarlegri hreinsun á fráveituvatni á vatns- verndarsvæðinu en annars staðar á Íslandi. Í skýrslunni segir að aðeins sé Fráveitumál í ólestri í Þingvallaþjóðgarði Aðeins fjögur prósent sumarhúsa við Þingvelli uppfylla skilyrði um fráveitumál. Næsta stórverkefni að koma þessu í lag, segir varaformaður Þingvallanefndar. FJÖLHÆFIR SIRKUSLISTAMENN Volcano-sirkushátíðin hófst í dag og léku fj öllistamenn listir sínar. Hátíðin fer fram í sirkusþorpi sem reist hefur verið í Vatnsmýrinni og er þetta í fyrsta sinn sem hún er haldin á Íslandi. Töfrandi sirkusheimur hátíðarinnar verður opinn landsmönnum til 14. júlí. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI EFNAHAGSMÁL Franz Jezorski og viðskiptafélagar hans í Fasteigna félagi Austurlands greiddu sér mörg hundruð milljónir króna úr fyrirtæki sem byggði leiguíbúðir fyrir lánsfé frá Íbúða lánasjóði. Skömmu síðar var fyrir tækið sameinað leigu- fyrirtæki sem skuldaði sjóðnum 2,2 milljarða króna og látið fara í þrot. - le / sjá síðu 8 ÍLS lánaði fasteignafélagi: Greiddu sér arð hægt að fullyrða að sjö prósent þeirra fráveita sem könnunin hafi náð til séu í lagi, en fjögur pró- sent ef eigendur þeirra 34 húsa sem ekki náðist í eru teknir með. - gar, jse / sjá síðu 4

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.