Fréttablaðið - 16.08.2013, Page 1

Fréttablaðið - 16.08.2013, Page 1
ENSKA ÚRVALSDE ILD IN HEFST Á NÝ UM HELG INA GUÐJÓN ÞÓRÐARSONTEKUR SPORTSTRÁKANA Í BAKARÍIÐ. VEISTU HVER ÉG VAR?STUÐBOLTINN SIGGI HLÖ Í BANASTUÐI Á STÖÐ 2. FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 2013 12. TÖLUBLAÐ 1. ÁRGANGURDAGSKRÁRBLAÐ STÖÐVAR 2 HVERGI FLEIRI LEIKIR Í BEINNI ÚTSENDINGU SPENNADREI MEIRI LÍKAMSRÆKTFÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 2013 Kynningarblað Hreyfing, betri andleg og líkamleg líðan, hreysti og þor. H afdís Jónsdóttir, eða Dísa í World Class, segir okkur frá undirbúningi hausts-ins í World Class. „Við rekum tíu heilsuræktarstöðvar á höfuð-borgar svæðinu og korthafar okkar hafa að auki aðgang að þremur sundlaugum og gífurlegu magni opinna hóptíma,“ segir Dísa. Hún segir undirbúning haustsins fara vel af stað og er spennt að kynna nýjungar. Námskeið í haust hefjast 9. september – eitthvað fyrir alla„Að venju er mikið úrval glæsi-legra námskeiða hjá okkur í haust,“ segir Dísa. „Við verðum með okkur hefðbundnu vinsælu námskeið á borð við Krossfit, Ketil bjöllur, FitnessBox og Há-marksbrennslu. Við kynntum til leiks Fit Pilates í heitum sal fyrr á þessu ári og hefur það verið mjög vinsælt.“ Ný og spennandi námskeiðDísa segir um nýju nám skeiðin: „Sem endranær aukum við flóru nýrra námskeiða hjá okkur. Af nýjum námskeiðum má nefna Metabolic functional training, sem hentar fólki í góðu formi og þeim sem vilja virkilega taka á því. Booty Ballet er frábært nám-skeið fyrir þá sem vilja styrkj og læri. Í Booty Ballet rifjum við upp ballettæfingarnar á skemmti-legan hátt með þægilegri tónlist, Booty Ballet er skemmtileg blanda af ballett-pilates og jóga. Fit-X er nýtt og spennandi námskeið þarsem unnið er með þá skeið sérsniðið að konum sem þurfa að missa a.m.k. 15 kíló af heilsufarsástæðum. Á námskeið-inu er mikið aðhald, fræðsla um mataræði og heilbrigðari lífsstílFit4Lif takendur. Fit4Life er námskeið þar sem mataræði og þjálfun er skoð-uð sem ein heild ásamt mark-miða setningu og eftirf l aðgang að öllum opnum hóp-tímum sem eru í boði. Um er aðræða mikið ú Haustundirbúningur á fullu Sem fyrr býður World Class upp á úrval námskeiða fyrir fólk á öllum aldri. Korthafar World Class hafa aðgang að tíu heilsuræktarstöðvum á höfuðborgarsvæðinu og þremur sundlaugum. Ný og spennandi námskeið verða í boði hjá stöðinni í vetur. DJASSHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK Jazzhátíð Reykjavíkur hófst í gær en þetta er í 24. skipti sem hún er haldin. Á annað hundrað listamanna, inn-lendra sem erlendra, kemur fram á hátíðinni sem fram fer meðal annars í Fríkirkjunni, á Kexi, Café Rosenberg og í Hörpu. Hægt er að kynna sér dagskrána á midi.is. ELDAÐ MEÐ HOL ÚTSÖLULOK! Allt á að seljast! Lífi 16. ÁGÚST 201 3F ÖSTUDAGUR Iðunn Aðalsteins- dóttir, litasérfræð- ingur hjá Aveda HAUST- OG VETRARTÍSKAN Í MYNDUM 2 Aníta Dögg Watkin s, þjálfari hjá Budz boot camp SÝNIR EINFALDA R ÆFINGAR FYRIR ALLA 4 Snæfríður Inga- dóttir, blaðamaðu r og rithöfundur GEFUR ÚT BÓKIN A THE ICELANDIC WOMAN 10 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur 18 4 SÉRBLÖÐ Lífið | Stöð 2 | Líkamsrækt | Fólk Sími: 512 5000 16. ágúst 2013 191. tölublað 13. árgangur Veiddir í falsvef Glæpamenn á netinu misnota virta fræðitímaritið Jökul í fjárplógsstarfsemi. 4 Álverð gæti lækkað Aðgerðir gegn bankanum Goldman Sachs, sem er sakaður um að hafa valdið töfum á álmarkaði til að halda verði uppi, gætu haft áhrif hér á landi. 8 SKOÐUN Er sanngjarnt og manneskju legt að tekjutengja ellilíf- eyri? spyr Pawel Bartoszek. 19 SPORT Ásdís Hjálmsdóttir tekur þátt í spjótkastkeppninni á HM í frjálsum íþróttum í dag. 34 MENNING Sigríður Soffía Níelsdóttir stjórnar listrænni flugeldasýningu á menningarnótt. 38 Var ekki hugað líf Lífið ræddi við Rögnu Lóu Stefáns- dóttur um fótboltafrúarlífið í Eng- landi, nýja starfið, ástina og slysið sem breytti lífinu fyrir fullt og allt. LÍFIÐ FRÉTTIR Kjóll Kr. 5.490.- KRINGLUNNI • SÍMI 551 3200 Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla Bolungarvík 8° NA 4 Akureyri 13° SV 2 Egilsstaðir 15° SV 5 Kirkjubæjarkl. 14° SV 4 Reykjavík 12° SV 5 MINNKANDI ÚRKOMA Í dag verður víðast fremur hæg vestlæg átt, yfirleitt 3-8 m/s. Skúrir en léttir til á SA- og A-landi. Hiti 8-16 stig. 4 NÁTTÚRA Erfðablöndun við eldislax hefur raskað stofngerð villta Elliða- árlaxins. Blendingar villtra laxa og eldislaxa greinast í ánum. Þetta sýnir ný rannsókn vísindamanna frá Veiðimálastofnun, Háskóla Íslands, Hafrannsóknastofnun, Matís og Háskólanum í Idaho í Bandaríkjunum. Aðalhöfundur er Leó Alexander Guðmundsson, sér- fræðingur hjá Veiðimálastofnun. Sigurður Guðjónsson, forstjóri Veiðimálastofnunar, er einn með- höfunda rannsóknarinnar sem birtist nýverið í vísindaritinu Con- servation Genetics. Hann segir að ein aðalniðurstaðan sé einfaldlega sú að varast beri erfðablöndun villts lax og eldislax með öllum ráðum. „Við höfum lengi varað við þess- ari hættu,“ segir Sigurður. „Þegar fyrsta laxeldisbylgjan gekk yfir, bæði sjókvíaeldi og í hafbeit, kom töluvert af eldislaxi inn í Elliða- árnar. Þessi rannsókn sýnir að villti laxastofninn blandaðist í kjölfarið. Í rannsókninni greindust blendingar villts lax og eldislax í ánum og því eru leiddar að því líkur að erfða- blöndunin hafi stuðlað að hnignun villtu stofnanna.“ Í gildi er bann við laxeldi í sjó- kvíum á svæðum þar sem stórar laxveiðiár eru, til dæmis í Faxa- flóa, Breiðafirði og fyrir Norður- landi. Sjókvíaeldi er heimilt á öðrum svæðum. Nú er hafin upp- bygging á allstórtæku sjókvíaeldi á Vestfjörðum með lax af norsku kyni, sem hefur valdið deilum, ekki síst vegna fyrirhugaðs eldis í Ísa- fjarðardjúpi þar sem góðar lax- veiðiár renna til sjávar. Aðspurður um eldið á Vest- fjörðum segir Sigurður greini- lega hættu til staðar en jafnframt flókið hvað getur hlotist af því að lax sleppi úr kvíum og gangi í ár. Það stjórnist af því hvað mikið af laxi sleppur og hversu lengi blönd- unin stendur. „Það skiptir líka máli hversu fjarskyldur laxinn er, og því er norski laxinn hættulegri. Rökin fyrir því að nota kynbættan norskan eldislax eru hins vegar öll á þá lund að hann sé betri í eldi, en mótrök er varða náttúruna eru fyrir ferðarminni.“ - shá Elliðaárlax erfðablandaður Greinileg merki sjást um að göngur eldislaxa í Elliðaárnar hafi raskað stofngerð villta laxins sem þar var fyrir. Forstjóri Veiðimálastofnunar varar við þeirri hættu sem getur stafað af sjókvíaeldi á laxi af norskum uppruna. Í rannsókninni var erfðaefni lax í árkerfi Elliðaáa kannað; í Elliðaánum, Hólmsá og Suðurá. Nýtt voru hreistursýni frá 1948 og 1962 og sýni af laxi frá því kringum 1990 og 2005, bæði af seiðum og fullorðnum laxi. Áður en mesta innstreymi eldislaxins í árnar átti sér stað greindust mismunandi laxastofnar í hverri á en sá munur minnkaði eða greindist ekki eftir að eldislax tók að ganga í árnar. Árnar fóstruðu áður þrjá laxastofna HEIÐURSVÖRÐUR VIÐ DROTTNINGARBRAUT Pétur Róbert Tryggvason sjúkrafl utningamaður var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju í gær. Hann fórst í fl ugslysi hinn 5. ágúst ásamt Páli Steindóri Steindórssyni fl ugstjóra. Kistu Péturs var ekið á gömlum slökkviliðsbíl að Munkaþverá í Eyjafj arðarsveit þar sem hann var jarðsettur. Kollegar hans víða af landinu stóðu heiðursvörð við Drottningarbraut þegar líkfylgdin ók þar hjá. Þeir tóku einnig að sér skyldustörf heimamanna svo þeir gætu verið við útför félaga síns. PEDROMYNDIR/ÞÓRHALLUR SLYS „Það er ekki hægt að stjórna öllu því sem gerist en það er hægt að hafa stjórn á því hvernig tekist er á við atburðina. Mín reynsla er sú að létt- bærara er að temja sér jákvæðni,“ segir Katrín Björk Baldvinsdóttir. Eiginmaður hennar, Eyþór Már Bjarnason, lenti í alvarlegu vélhjólaslysi í Mosfellsdal á sunnudaginn og er enn haldið sofandi. Sjálf glímir Katrín við brjóstakrabbamein sem hún greindist með í mars. Hún fór í uppskurð fimm dögum áður en slysið varð, er að ljúka lyfjameð- ferð og er á leið í geislameðferð og hugsanlega brjóstnám. „Þetta gengur samt allt vel,“ segir Katrín æðru- laus. Þau Eyþór Már eiga tvenna tvíbura, það er að segja dreng og telpu sem fæddust 2007 og dreng og telpu sem fæddust 2011. Eldri börnin voru upp- haflega þríburar en eitt barnanna fæddist andvana. Aðstandendur fjölskyldunnar hafa nú opnað styrktar- reikning til að létta undir með henni. - kk / sjá síðu 6 Berst við krabbamein og bíður eftir að maður hennar vakni eftir vélhjólaslys: Láta ítrekuð áföll ekki buga sig HJÓNIN KATRÍN OG EYÞÓR Katrín segist takast á við erfið- leikana af jákvæðni. MYND/ÚR EINKASAFNI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.