Fréttablaðið - 16.08.2013, Síða 21

Fréttablaðið - 16.08.2013, Síða 21
DJASSHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK Jazzhátíð Reykjavíkur hófst í gær en þetta er í 24. skipti sem hún er haldin. Á annað hundrað listamanna, inn- lendra sem erlendra, kemur fram á hátíðinni sem fram fer meðal annars í Fríkirkjunni, á Kexi, Café Rosenberg og í Hörpu. Hægt er að kynna sér dagskrána á midi.is. Matreiðslumað-urinn Úlfar Finnbjörns- son sér um sjónvarps- þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að grilluðum mangó- kjúklingaleggjum með mangósalsa, grilluðu grænmeti og sætum kartöflum. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heima- síðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. FYRIR 4 12-16 mangó-kjúklingaleggir frá Holta Grillið leggina á vel heitu grilli í um það bil 20 mínútur eða þar til þeir eru eld- aðir í gegn. Snúið leggjunum reglulega. Berið leggina fram með mangó- salsanu og t.d. grilluðum sætum kartöflum, baun- um og mangó-karrí-skyrsósu frá Gott í kroppinn. MANGÓSALSA 1 mangó, skrælt og stein- laust, skorið í teninga ½-1 chilli-pipar, frælaus og smátt saxaður 2 msk. minta, smátt söxuð 2 msk. kóríander, smátt saxað 1 msk. sítrónusafi 1 msk. olía Allt sett í skál og blandað vel saman. GRILLAÐIR MANGÓ-KJÚKLINGALEGGIR MEÐ MANGÓ- SALSA, GRILLUÐU GRÆNMETI OG SÆTUM KARTÖFLUM ÚTSÖLULOK! *Nýtt kortatímabil* Opnunartími: Föstudagur 10-18 Laugardagur 10-16 Sunnudagur: 13-18 Allt á að seljast! 60% afsláttur af öllum fatnaði og skóm Vertu vinur okkar á Facebook

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.