Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.08.2013, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 16.08.2013, Qupperneq 38
Fimmtudag Flypaper Rómantísk gaman- mynd frá höfundum Hang- over með Ashley Judd og Patrick Dempsey í aðalhlutverkum. Föstudag One For the Money Steph- anie Plum er nýskilin þegar á vegi hennar verður gamall kærasti. Þá fara málin heldur betur að fl ækjast. Laugardag Your Highness Bráðfyndin gamanmynd með Natalie Portman og James Franco í aðalhlut- verkum. Sunnudag Red Bráð- skemmti- leg has- armynd með Bruce Willis, Morgan Freem- an og Helen Mirren. Mánudag Religulous Umdeild heimildar- mynd þar sem grín- istinn Bill Maher ferðast um og ræðir við fólk sem aðhyllist marg- vísleg trúarbrögð. Þriðjudag Paul Geggjuð gaman- mynd um mynda- sögu- nörda sem fá heldur óvenjulegan ferðafélaga á ferð sinni um Bandaríkin. 10 BÍÓ Á STÖÐ 2 BÍÓ Stöð 2 Bíó fylgir frítt með áskrift að Stöð 2 MYND HELGARINNAR TOPPMYNDIR Kl. 22.00 alla daga The Fighter Kl. 22.15 Laugardag Sannsöguleg mynd sem byggð er á skrautlegri ævi hnefaleikakappans Micky Ward. Þau Christian Bale og Melissa Leo hlutu bæði Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sín í myndinni, en ásamt þeim fara þau Mark Wahlberg og Amy Adams með aðalhlutverkin. Sushi-staðurinn Osushi er löngu búinn að sanna sig sem einn besti sushi-staður borgarinnar en hann hefur verið starf ræktur í Pósthússtræti, Borgartúni og nú á Reykjavíkurvegi í Hafnar- firði. Mikið úrval sushi-rétta er í boði bæði fyrir þá sem velja að borða á staðnum og þá sem taka með sér heim. Þá er úr ýmsum veislubökkum að velja, bæði fyrir smærri sem stærri fagnaði. Maki-hrísgrjónarúll- urnar, sem fylltar eru með ýmsu góðgæti, eru eftir- læti fjölmargra en þær eru borðaðar með sojasósu og wasabi. Einnig er hægt að fá grilluð kjúklingaspjót með teryiaki-sósu og sesamfræjum eða djúpsteiktar risarækj- ur svo eitthvað sé nefnt. Mikið úrval er af alls kyns rétt- um á Osushi. Hægt er að skoða úrvalið á osushi.is. Sushi-réttir eru alltaf að verða vinsælli hér á landi og margir kjósa að fá sér þessa hollu rétti í hádeg- inu eða taka með heim síðdegis. Margir eiga sér sína uppáhaldsrúllu en aðrir eru alltaf til í að prófa eitthvað nýtt. Sushi er hrár fiskur og er þjóðarréttur Japana. Sushi er blanda af handverki og list, sem höfðar jafnt til sjónskynjunar og bragðlauka og það er alltaf framleitt úr besta fáanlega hrá- efni. Sashimi er hrár fiskur, skor- inn í þunnar sneiðar og borinn fram með grænmeti og sojasósu. Osushi-staðirnir er í eigu systkinanna Önnu og Kristjáns Þorsteinsbarna. Fyrsti staður- inn var opnaður í Lækjargötu í byrjun desember 2005. Sá staður var færður í stærra og betra húsnæði í Pósthússtræti í janúar 2012. Það er alltaf góð ástæða til að fá sér gott sushi hvort sem veður er gott eða vont. OSUSHI OPNAR Í HAFNARFIRÐI Osushi býður Vildaráskrifendum Stöðvar 2 upp á 12% afslátt ef verslað er fyrir 2.000 krónur eða meira á öllum stöðum Osushi, sem opnaði nýjan stað í Hafnarfirði í vikunni. Anna Þorsteinsdóttir og Kristján Þorsteinsson, eigendur Osushi. Þá er hún loksins komin aftur á Fjölvarpið, Chelsea TV, og bætist í hóp vel- þekktra íþrótta- rása eins og Liverpool TV og Manc- hester Uni- ted TV sem fyrir eru á Fjölvarpinu. Aðdáendur Chelsea geta horft á nýja leiki og gamla, viðtöl og fréttir af uppáhalds- liði sínu í ensku úrvals- deildinni. Chelsea TV hóf út- sendingar árið 2001 og er með útsendingar daglega frá 10 á morgnana til 22 á kvöldin. Stöðin hefur notið mik- illa vinsælda. Fleiri íþrótta- rásir eru væntan- legar á Fjöl- varpið og eiga íþrótta- unnendur því náðuga daga fram undan fyrir framan sjónvarpið í haust og vetur, en þessar nýju viðbætur verða kynntar síðar. CHELSEA TV Á FJÖLVARPINU NCIS: LOS ANGELES Fimmtudagur 15. ágúst 24 þættir Spennuþáttaröðin NCIS er ein sú allra vinsælasta í Bandaríkjunum um þessar mundir og næstvinsælasti leikni dramaþátturinn í heim- inum í dag. Því er sannkallað fagnaðarefni fyrir íslenska aðdáendur NCIS: Los Ange- les að fá nú þriðju þátta- röðina á skjáinn. Sem fyrr fara hjartaknúsararnir Chris O’Donnell og LL Cool J með aðalhlutverkin í æsispenn- andi seríu sem er nokkurs konar afl eggjari af vinsæl- ustu spennuþáttaröð Banda- ríkjanna, NCIS. HASAR Í LA Submarine Kl. 20.45 Föstudag Hinn fi mmtán ára Oliver Tate hefur einungis tvö markmið í líf- inu. Annað er að koma móður sinni aftur saman við fyrrverandi kærastann og hitt er að missa sveindóminn fyrir sextán ára afmælisdaginn sinn. STÖÐ 2 VILD Hér má sjá dagskrána í dag: 08.00 Chelsea v Real Madrid 13/14 10.00 U21‘s Chelsea v Tottenham 13/14 12.00 Pre-Season 2013 13.00 Blues News Headlines 13.01 Classic Chelsea 14.30 Legends 15.00 Premier Chelsea Man City (H) 06/07 17.00 Blues News Headlines 17.01 Manager‘s Press Conference 17.15 Rewind 17.30 Retro Blues 18.00 Retro Blues 18.30 Friday Night Live 13/14 19.30 Live U21‘s Southampton v Chelsea 21.30 Manager‘s Press Conference 21.45 Rewind 22.00 Friday Night Live 13/14 23.00 Manager‘s Press Conference 23.15 Rewind Nánari upplýsingar má sjá á stod2.is/dagskra 6 FÖSTUDAGUR 16. ágúst 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.