Fréttablaðið - 02.09.2013, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 02.09.2013, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 2. september 2013 | MENNING | 19 Leikstjórinn Woody Allen og kona hans Soon-Yi Previn hafa verið gift í sextán ár og eru enn jafn ástfangin, þótt 35 ára aldursmunur sé á þeim. Woody, 77 ára, og Soon-Yi, 42 ára, sáust leiðast í New York í vikunni en Woody var nýkominn heim frá París þar sem hann var við frumsýningu nýj- ustu myndar sinnar, Blue Jasmine. Samband Woody og Soon-Yi vakti heimsathygli þegar þau felldu hugi saman árið 1991. Þá bjó Woody með leikkonunni Miu Farrow sem ættleiddi einmitt Soon-Yi. Woody var þó ekki skilgreindur faðir hennar þar sem hann og Mia gengu aldrei í hjónaband. Woody og Soon-Yi eiga tvær ættleidd- ar dætur í dag, Bechet Dumaine, fjórtán ára, og Manzie Tio, þrettán ára. Woody ástfanginn upp fyrir haus Leikstjórinn er jafn ástfanginn af eiginkonu sinni og daginn sem þau gift ust. ÁSTFANGINN Woody Allen er afskaplega ástfanginn af eiginkonu sinni. NORDICPHOTOS/GETTY Leikarinn James Van Der Beek sem þekktastur er fyrir að leika í sjónvarpsþáttunum Dawson‘s Creek, og eiginkona hans, Kimb- erly Brook, eiga von á þeirra þriðja barni. „Við James erum afar ánægð með að segja frá því að þriðja barnið okkar kemur í heiminn í vetur,“ skrifaði Brook á bloggið sem hún og 36 ára eigin- maður hennar halda úti. Þá sagði hún þau hjónin vera himinlifandi. Saman eiga þau börnin Oliviu, 2 ára, og Joshua, sem er eins árs að aldri. Fjölgun í Hollywood James Van Der Beek á von á sínu þriðja barni. PABBI AÐ NÝJU James Van Der Beek á von á þriðja barninu. NORDICPHOTOS/GETTY Leikkonan Jamie-Lynn Sigler eignaðist á miðvikudag sitt fyrsta barn með unnusta sínum Cutter Dykstra. Móður og barni heilsast vel samkvæmt erlendum fjölmiðl- um en drengurinn hefur fengið nafnið Beau. Jamie-Lynn, sem er frægust fyrir hlutverk sitt í sjónvarps- þáttunum Sopranos, sagði í við- tali við bandaríska sjónvarps- stöð að óléttan hefði verið mjög óvænt. „Við héldum að við mynd- um þróa sambandið hægt og rólega og byrja á því að trúlofa okkur en óléttan kom mér algjörlega í opna skjöldu.“ Jamie-Lynn og Cutter opin- beruðu samband sitt árið í mars 2012 og í janúar 2013 bað Cutter hennar. Ekki er vitað hvenær þau staðfesta heit sitt. Eignaðist lítinn strák MAMMA Jamie-Lynn Sigler eignaðist heilbrigðan dreng á dögunum. NORDIC PHOTOS/GETTY Vinkonurnar Stella McCartn- ey og Gwyneth Paltrow vinna nú saman að leynilegu verkefni sem þær kalla Goop. Enginn veit hvað þær stöllur eru að bralla og eru margir orðnir spenntir fyrir kynningunni sem verður núna í september. McCartney birti nýlega mynd af Paltrow í bikiníi á samfélagsvefnum Instagram og í kjölfarið er á kreiki orðrómur þess efnis að þær stöllur gætu verið að vinna að nýrri sund- fatalínu saman. Mikil spenna er í tískuheiminum vegna samstarfs McCartney og Paltrow en aðdá- endur verða því miður að bíða örlítið lengur. Tískuvinkonur bralla saman VINNA AÐ LEYNILEGU VERKEFNI Vinkonurnar Stella McCartney og Gwyn- eth Paltrow vinna að leynilegu verkefni sem þær kalla Goop. NORDICPHOTOS/GETTY Vandaðir danstímar & glæsileg sýning í hörpunni! Opið hús 9.-15. september þegar önnin hefst! Forskráning nú þegar hafin á dancecenter.is! DansLið þáttanna kemur sérstaklega á vegum: Fáðu ÚTRÁS fyrir DansGleðina! Barnadansar: Mini-Hip Hop, Jazzballett & ballett Break Hip Hop Jazzfunk Nútímadans Zumba Tryggðu þér pláss & skráðu þig strax! Öll skráning & nánari upplýsingar á dancecenter.is. Facebook/DanceCenter RVK. dancecenter@dancecenter.is – Sími 777 3685 Mánudaga Þriðjudaga Miðvikudagur Fimmtudaga Föstudaga Laugardaga 14.00-15.00 Barnadansar 4-6 ára: Mini-Hip Hop, Jazzballett & ballett 15.00-16.00 Break 5-12 ára 17.30-18.30 Break 5-12 ára (18.50-19.50) 19.00-20.00 10-12 ára Kameron 7-9 ára (18.50-19.50) Kameron og Thelma Tara 7-9 ára (18.50-19.50) Thelma Tara 10-12 ára (18.30-19.30) Kameron 20.00-21.00 16-19, 20+ Kameron 13-15 ára (19.50-20.50) Kameron 16-19, 20+ (19.50- 20.50) Kameron 13-15 ára (19.30-20.30) Kameron 21.00-22.00 Nútímadans Kameron SjóðHeitt ZUMBA (20.50-21.50) Nútímadans (20.50- 21.50) Kameron Break Nútímadans Jazzfunk & Hip Hop Fagfólk DanceCenter & Kameron Bink úr So You Think You Can Dance? STUNDASKRÁ – Grensávegur Stundaskrá fyrir Mjódd er á dancecenter.is KENNSLUSTAÐIR REYKJAVÍK: Grensásvegur 14, Mjóddin - Álfabakka 14, 3.hæð KÓPAVOGI: HK, 2.hæð, Digranesvegi GARÐABÆ: Ásgarði, 2.hæð HAFNARFJÖRÐUR: FH, Kapplakrika
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.