Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.09.2013, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 02.09.2013, Qupperneq 56
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Setur markið hærra Það vakti talsverða athygli í síðustu viku þegar Hugleikur Dagsson náði takmarki sínu: að fá fleiri „like“ á Facebook en lögreglan á höfuð- borgarsvæðinu. Hugleikur sagði frá nýju takmarki í útvarpsþættinum Laugardagskaffinu á Xinu um liðna helgi: Hann hyggst ná Jóni Gnarr, borgarstjóra og „lærimóður“ sinni. Verkefnið er ærið enda borgarstjórinn með yfir 70.000 „like“ en hingað til hafa rúm- lega 44.0000 smellt á „like“- hnappinn hjá Hugleiki. - ka 1 Liverpool sigraði Man Utd | Þriðji 1-0 sigurinn í röð 2 Giroud tryggði Arsenal sigur 3 Ofurölvi tónleikagestur með 8 ára börn 4 Nýr ráðherra Framsóknarfl okksins tekur við fl jótlega 5 Fyrrverandi innanríkisráðherra segir Háskóla Íslands fremja mann- réttindabrot Plötusnúðakeppni á Harlem Fimm íslenskir plötusnúðar tóku þátt í æsispennandi undankeppni á skemmtistaðnum Harlem á föstudags- kvöldið til þess að freista gæfunnar og keppa í stærstu plötusnúðakeppni í Evrópu sem nefnist Movida Corona. Plötusnúðarnir spila allir hústónlist og fengu keppendur hálftíma til þess að sanna sig fyrir þriggja manna dómnefnd. Sigurvegari kvöldsins var Natalie Gunnarsdóttir, eða Dj- Yamaho. Á Facebook-síðu Natalie þakkar hún fyrir sig og segir þar: „Takk fyrir keppn- ina og frábær sett í gær. Ég átti alls ekki von á því að vinna enda var ég ekki með aukatónlist til að spila eftir keppnina. Mun gera mitt allra besta til að vera landi og þjóð til sóma á Íbíza. - áo VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. LYKILRIT SKOTVEIÐI- MANNSINS Loksins fáanleg aftur! w w w. b a d h u s i d . i s haltu gamla verðinu! Allt þetta er innifalið með áskrift í KK klúbbi Baðhússins: Nýr Technogym tækjasalur! Zumba. Body Pump. Nýjung! Gravity workout. Detox-jóga. Nýjung! Pilates. Evu jóga. Grit. Nýjung! Power Spin&ABS. CxWorx. Hugleiðsla. Body Balance. Heitt jógaTóning. Djúpslökun. Salsa. Pallar. Leikfimi. Hot Jóga. Body Combat. Nýjung! Streitulosun. Tækjakennsla. Stórátak. Nýjung! Heilsuátak. Hot BodyBalance. Nýjung! ButtLift-pallar. FlexiFit. Og margt fleira. Og auðvitað hefurðu líka aðgang að heitri laug, vatnsgufu, sauna og notalegu hvíldarhreiðri. Komdu í Baðhúsið, breyttu til og hlúðu að sjálfri þér. KK klúbburinn er klárlega hagstæðasta leiðin KK-Skólaáskrift 5.990 pr. mánuð. KK-Grunnáskrift 7.190 pr. mánuð. KK-Eðaláskrift 8.890 pr. mánuð. Nánari upplýsingar á www.badhusid.is/kk Öllum konum Baðhússins stendur til boða að segja upp KK-áskrift með eins mánaðar fyrir- vara í þeim mánuði sem flutningur í nýtt og glæsilegt húsnæði í Smáralind á sér stað. Ekki verður farið fram á þriggja mánaða uppsagnarfrest eins og samningar gera alla jafna ráð fyrir. Því eru engar konur Baðhússins bundnar þann mánuð sem flutningurinn á sér stað, telji þær nýju staðsetninguna ekki henta sér. Fy rir sæ ta L in da P ét ur sd ót tir . Lj ós m yn da ri Á st a K ris tjá ns dó tt ir Komdu strax í KK klúbbinn og haltu gamla verðinu í nýju Baðhúsi sem opnar í Smáralind í lok árs. Í KK-áskriftarklúbbnum hefurðu aðgang að því sem til þarf til að hlúa að líkama og sál. Með þátttöku í KK klúbbnum kemstu jafnt í opna sem LOKAÐA tíma Einnig bjóðum við almenn kort, óbundin. Þau gilda í alla opna tíma og tækjasal. 1 mánuður: 13.500. Einnig Vetrarkort á tilboði, gildir til 31.12.13. Tilboð kr. 29.990.-

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.