Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.10.2013, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 10.10.2013, Qupperneq 72
10. október 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 48 „Brúðuloftið er nýtt leikhús sem Bernd Ogrodnik hefur fengið til umráða inni í Þjóðleikhúsinu,“ útskýrir Ágústa Skúladóttir leik- stjóri spurð hvað Brúðuloftið sé. Þar var um síðustu helgi frum- sý nd br úðu- sýning Bernds, Aladdín, sem Ágústa leikstýr- ir. „Aladdín er formleg opnun- arsýning Brúðu- loftsins. Bernd semur handritið og tónlistina og hannar og smíð- ar leikmyndina, auk þess að búa til brúðurnar, stjórna þeim og vera sögumaður.“ Karl Ágúst Úlfsson á líka bæði þýtt og frumsamið efni í sýn- ingunni og átta eðalleikarar ljá brúðunum raddir sínar. Sagan fylgir sögunni úr 1001 nótt, án alls Disney-flúrs, að sögn Ágústu. „Við erum trú upprunalegu sög- unni,“ segir Ágústa. „Aladdín á til dæmis móður í þessari útgáfu en ekki apa. Andinn er einnig kvenkyns hjá okkur, þannig að við höfum aðeins rétt hallann á kvenhlutverkunum.“ Það eru tólf persónur í verkinu en til þess að koma þeim til skila í mismunandi aðstæðum þarf hátt í fimmtíu brúður. „Hver karakter þarf að vera til í ýmsum stærð- um og gerðum í mismunandi bún- ingum því brúðurnar geta ekki hlaupið í hraðskiptingu og birst skömmu síðar í nýju dressi.“ Sýningin er sögð höfða til ald- urshópsins milli fjögurra og hundrað ára og Ágústa segir full- orðna fólkið skemmta sér alveg jafn vel og börnin. „Fólk kemur út alveg í skýjunum eftir að hafa lifað sig inn í þetta ótrúlega ævintýri,“ segir hún. Sýningar verða tvisvar á hverj- um laugardegi fram eftir nóvem- ber. Ágústa vill leggja áherslu á að sýningarfjöldinn sé takmark- aður og því ekki eftir neinu að bíða með að drífa sig að upplifa ævintýrið. fridrikab@frettabladid.is 1001 galdur fyrir alla fj ölskylduna Brúðusýningin Aladdín eft ir Bernd Ogrodnik var frumsýnd á Brúðuloft i Þjóðleikhússins um síðustu helgi. Ágústa Skúladóttir leikstjóri segir sýninguna höfða til áhorfenda á öllum aldri enda sé hún mikið sjónarspil sem dragi fólk inn í ævintýraheim Þúsund og einnar nætur. Hún sé þó talsvert ólík Disney-útgáfunni. Gennady Rozhdestvenskíj mun stjórna Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum hennar í kvöld. Í fylgd með honum er eig- inkona hans, píanóleikarinn Vikt- oria Postnikova, og í farteskinu eru þrjú öndvegisverk rússneskra tónbókmennta. Hátíðarforleikurinn Rúss- neskir páskar er hið síðasta í röð þriggja glæsiverka sem Rimsky- Korsakov samdi á árunum 1886- 87. Páskaforleikurinn er byggður á fornum trúarsöngvum rúss- nesku rétttrúnaðarkirkjunnar. Píanókonsertinn sem Korsakov samdi fyrr á sama áratug byggir aftur á móti á einu stefi, rúss- nesku þjóðlagi. Síðust á dag- skránni er tíunda sinfónía Sjosta- kovitsj sem sagt hefur verið um að sé 48 mínútur af harmi, örvæntingu, ótta og ofbeldi og tvær mínútur af sigurgleði. Í dag stendur Vinafélag Sin- fóníuhljómsveitarinnar fyrir tón- leikakynningu sem hefst klukkan 18. Þar kynnir Sigurður Ingvi Snorrason verkin sem flutt verða á tónleikum kvöldsins. Rozhdestven- skíj stjórnar TÖFRAHEIMUR Sagan af Aladdín er ekki ný af nálinni en hér er á ferð útgáfa sem er trú frumsögunni og því töluvert ólík Disney-útgáfunni sem flestir þekkja. ÁGÚSTA SKÚLADÓTTIR ➜ Það eru tólf persónur í verkinu en til þess að koma þeim til skila í mismunandi aðstæðum þarf hátt í fimmtíu brúður. SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN Á efnisskrá tónleikanna í kvöld eru þrjú stórvirki rússneskra tónbókmennta. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Ísafirði - Hafnarstræti 2 Akureyri - Hafnarstræti 91-93 Vestmannaeyjum - Faxastíg 36 Penninn - Hallarmúla 4 Austurstræti 18 Skólavörðustíg 11 Kringlunni Álfabakka 14b, Mjódd Smáralind Strandgötu 31, Hafnarfirði Keflavík - Sólvallagötu 2 Akranesi - Dalbraut 1 kr 2.999 VILDARTILBOÐ Fullt verð kr 3.999 Í þessari fyrstu bók Sesselju opnar hún hugmyndabankann sinn sem hún hefur safnað í svo lengi. Hugmyndirnar beinlínis streyma út! Hér finna allir eitthvað skemmtilegt við sitt hæfi. G ild ir til o g m eð 1 4. O kt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.