Fréttablaðið - 17.10.2013, Side 36

Fréttablaðið - 17.10.2013, Side 36
FÓLK|TÍSKA Hugmyndin að versluninni hefur lengi blundað í okkur en það var ekki fyrr en nýlega að við ákváð- um að kýla á þetta,“ segir Dagmar Péturs- dóttir en hún opnaði nýverið verslunina Ungfrúna góðu á Hallveigarstíg 10a, ásamt móður sinni, Önnu Einarsdóttur. Mæðgunum þótti miðbærinn tilval- inn fyrir það vöruúrval sem þær höfðu í huga. „Maður hefur sjálfur rekið sig á það oftar en einu sinni að vera í vandræðum með að gefa mömmu, ömmu, frænkum, systrum eða dætrum gjafir. Okkur fannst því vanta verslun þar sem maður gæti fundið eitthvað fyrir alla aldurshópa. Hvort sem það væri tvítug frænka eða sjötug amma,“ segir Dagmar. Í Ungfrúnni góðu má finna allt frá skóm, töskum, hönskum og klútum upp í baðsloppa og gjafavöru af ýmsu tagi. „Verslunin er lítil og því veljum við hverja vöru af kost- gæfni og pöntum aldrei í miklu magni,“ útskýrir hún. Mikil áhersla er lögð á að verslunin sé hlýlegur viðkomustaður sem gaman er að heimsækja. Rýmið er fallega hannað og veggir í hlýlegum litum sem mynda þægilegt andrúmsloft. Fagrir munir skreyta búðina. „Þessar fallegu gjafavör- ur og munir eru frá Þýskalandi,“ upplýsir Dagmar og bendir á að í Ungfrúnni góðu megi fá nánast alla innanstokksmuni, frá lömpum, ljósakrónum og skinnkollum yfir í hillur og gólfmottur. „Við tökum vel á móti öllum og bend- um fólki á að kíkja til okkar fyrir jólin. Enda þarf það ekki að leita neitt lengra til að versla fyrir allar konurnar í lífi sínu,“ segir Dagmar og hlær. Opið er í Ungfrúnni góðu frá klukkan 11 til 18 virka daga og frá 12 til 16 á laugardögum. Nánari upplýsingar er að finna á www. ungfruingoda.is, á Facebook, Instagram eða í síma 551-2112. GJAFIR FYRIR KON- UR Á ÖLLUM ALDRI UNGFRÚIN GÓÐA KYNNIR Nýverið var lítil og hlýleg verslun opnuð í mið- bænum sem býður upp á fallega fylgihluti og gjafavörur. Í UNGFRÚNNI GÓÐU Dagmar í hinni bráðskemmtilegu verslun sinni við Hall- veigarstíg. MYND/ARNÞÓR Heilsusetur Þórgunnu 552 1850 / 896 9653 · www.heilsusetur.is Viðurkenndur sérmenntaður kennari með 20 ára reynslu NÁMSKEIÐ Í ANDLITSNUDDI & INDVERSKU HÖFUÐNUDDI 27 nóvember frá kl. 11.00 til 15.00 Upplýsingar í síma 896-9653 og á www.heilsusetur.is. il · . il t .i f l. . til . l i í í . il .i . laugardaginn 5. maí frá kl 11-15:00 www.tk.is ERUM EKKI Í KRINGLUNNI EINGÖNGU Á LAUGAVEGI 178 Laugavegi 178 - Sími. 568 9955 Í TÉKK-KRISTAL Hnífaparatöskur 16 teg. Verð frá 24.990.- TILBOÐ Heldur heitu og köldu í 4 tíma + - margir litir Virka daga 11 -18 Laugardaga 11 -16 O P N U N A R T Í M I FIMMTUDAG, FÖSTUDAG LAUGARDAG & MÁNUDAG T ILBOÐSBORÐ 25% TIL 50% AFSLÁTTUR JÓLAVÖRUR OG FLEIRA Global hnífar ÞAÐ ER STUTT TIL JÓLA FULL BÚÐ AF FLOTTUM VÖRUM Á TILBOÐSVERÐI Hnífapör og fylgihlutir f.12manns samt. 72 stk. Söfnunarglös 16 teg. TILBOÐSVERÐ T.d. kristals-hvítvínsglös 6. stk í gjafakassa frá kr. 4.275.- AFSLÁTTUR AF SÖFNUNAR HNÍFAPÖRUM & MATAR- & KAFFISTELLUM NÝTT KORTATÍMABIL ÷20% AFSLÁTTAR ÷10% til ÷15% ÷20% til ÷25% Öllum matar og kaffistellum IITTALA VÖRUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.