Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.10.2013, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 17.10.2013, Qupperneq 38
KYNNING − AUGLÝSINGVetrardekk FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 20132 Við byrjum ávallt á því að greina hvernig dekkja sé þörf miðað við algengustu aðstæður hvers bíls fyrir sig. Í kjölfarið bjóðum við svo tvo til þrjá kosti sem við teljum hæfa akstri við- komandi,“ segir Snorri Hermannsson, hjá Dekkjasölunni í Hafnarfirði, spurður út í hvernig vetrardekk Dekkjasalan mæli með undir bílinn. Snorri segir mestu skipta að bíleigendum líði vel með vetrardekkin sín og treysti þeim sem fara undir bílinn. „Sé ökumaðurinn vanur því að nota nagladekk og á einhvern hátt þvingaður til að skipta yfir á heilsársdekk getur það endað með ósköpum,“ segir Snorri. Dekkjasalan er með breiða flóru nýrra dekkjategunda og rekur einnig umboðs- sölu fyrir notuð dekk og felgur, ásamt því að pólý húða felgur. En hvort skyldi vera oftar valið fyrir vetr- arfærðina; heilsársdekk eða nagladekk? „Hér á Dekkjasölunni skiptist það tiltölu- lega jafnt en á síðustu árum hafa heilsárs- dekkin samt sem áður sótt á,“ segir Valdi- mar Sigurjónsson eigandi. Heilsársdekk eða nagladekk? Tími vetrardekkjanna er runninn upp og nú eiga vetrardekk að vera komin undir bílaflota landsmanna. Dekkjasalan í Hafnarfirði hefur upp á að bjóða breitt úrval vetrardekkja fyrir allar tegundir bifreiða á góðu verði og veitir svo góða þjónustu að allir fara út í góðu skapi. Dekkjasalan er í Dalshrauni 16 í Hafnarfirði. Sjá nánar á www.dekkjasalan.is Valdimar Sigurjónsson og Snorri Hermannsson hjá Dekkjasölunni í Hafnarfirði. MYND/PJETUR Dalshrauni 1 www.dekkjasalan.is | 587 3757 DEKKJAVERKSTÆÐI NÝ DEKK NOTUÐ DEKK FELGUR PÓLÝHÚÐUN WWW.DEKKJASALAN.IS Við leysum málið! Kauptu betri vetrardekk hjá MAX1 - Margverðlaunuð Nokian gæðadekk sem veita öryggi Nokian er leiðandi í framleiðslu dekkja sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður norðlægra slóða. Nokian dekk veita öryggi og minnka eldsneytisnotkun. Þau veita jafnframt mýkt og þægindi í akstri. Reykjavík: Bíldshöfða 5a, sími 515 7190 Hafnarfjörður: Dalshrauni 5, sími 515 7190 Jafnaseli 6, sími 515 7190 Knarrarvogi 2, sími 515 7190 Allar stöðvar opnar virka daga kl. 8-17. Laugardaga : sjá max1.is Max1 bílavaktin og Nokian uppfylla ESB reglur um hjólbarðamerkingar. Fáðu ráðgjöf. Fáðu ráðgjöf frá sérfræðingum við val á dekkjum. Komdu á Max1 Bílavaktina. Verðlaunað fyrir frábæra eiginleika í snjó, bleytu og á þurru undirlagi. Gott verð og minni eldsneytiseyðsla. Góðir umhverfis- eiginleikar. Öruggasta og besta nagladekkið 2013 skv. könnun ZaRulem. Góð ending, minni eldsneytiseyðsla og hljótlátt. Minna vegslit og góðir umhverfis- eiginleikar. Öruggasta og besta óneglda vetrar- dekkið 2013 skv. könnun ZaRulem. Ný gúmmíblanda veitir frábært grip í snjó og ís. Byltingarkennt loft- bóludekk með max1.is Nánari upplýsingar: Opnunartími: VETRARDEKK (ÓNEGLT) NOKIAN HP R2 NAGLADEKK NOKIAN HP 8 VETRAR- OG HEILSÁRSDEKK NOKIAN WRD3 NÝ TEGUND NÝ TEGUND Verksmiðjuneglt með akkerisnöglum. VAXTALAUSAR 12 MÁN. AFBORGANIR 1,5 % lántökugj. Mundu að grip dekkjana er aðeins fjórir lófastórir fletir. Ekki fórna örygginu í vetur. Veldu gæðadekk frá Nokian. vistvænum harðkorna kristölum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.