Fréttablaðið - 19.10.2013, Side 51
HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is
DEILDARSTJÓRI
VERKEFNASTÝRINGA
Við leitum að metnaðarfullum og öflugum liðsmanni
í margþætt og krefjandi verkefni
STARFSSVIÐ:
• Stefnumótun við stjórnun fjárfestingaverkefna
• Umsjón með gerð og eftirfylgni fjárfestingaáætlana
• Framvindu/kostnaðareftirlit með fjárfestinga verkefnum
• Skýrslugerð, upplýsingagjöf og mannauðsmál
Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og
kvenna, endurmenntun og starfsþróun, frábæran
starfs anda og samstarfsfélaga. Starfinu fylgir góð
starfsaðstaða í lifandi umhverfi þar sem metnaður
og fagmennska er í fyrirrúmi.
Sótt er um á www.nordural.is til og með 27. október.
Upplýsingar veita Einar F. Björnsson, framkvæmdastjóri
Umhverfis- og verkfræðisviðs, og Valka Jónsdóttir
starfsmannastjóri í síma 430 1000. Öllum umsóknum
verður svarað og trúnaði heitið.
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
• Meistaragráða í verkfræði eða sambærileg menntun
• Reynsla af verkefnastjórnun, helst úr iðnaðarumhverfi
• Frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Samstarfshæfileikar, öryggisvitund og ábyrgðarkennd
Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrir tækinu starfa rúmlega fimm hundruð manns með fjöl breytta
menntun og bakgrunn. Árleg framleiðslugeta er um 280 þúsund tonn af hágæða áli. Norðurál er í eigu Century Aluminum.
Störf í upplýsingatækni hjá VR
Nánari upplýsingar um starfið veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Helga Rún Runólfsdóttir (helga@intellecta.is) í síma
511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 27. október nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja
starfsferilskrá. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað.
VR var stofnað árið 1891.
Tilgangur félagsins er að vinna
að bættum kjörum og auknum
réttindum félagsmanna sinna.
VR býður fyrsta flokks vinnu-
aðstöðu, spennandi verkefni
og tækifæri til símenntunar.
Tölvukerfi VR sinnir þjónustu
við 30.000 félagsmenn á
hagkvæman og nútímalegan
hátt. Félagið rekur netkerfi sem
tengir starfsemina í Reykjavík,
Akranesi, Vestmannaeyjum og
Egilsstöðum.
www.vr.is
Starfssvið
Menntunar- og hæfniskröfur Menntunar- og hæfniskröfur
Kerfisstjóri Tölvunarfræðingur
Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
Starfssvið
VR er leiðandi félag í jafnréttismálum og hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um.
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441