Fréttablaðið - 19.10.2013, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 19.10.2013, Blaðsíða 54
| ATVINNA | landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Sérfræðingar í UT Rekstri Laus eru til umsóknar störf sérfræðinga í rekstri upplýsingatæknikerfa hjá Landsbankanum. Meginhlutverk UT Reksturs er markviss uppbygging og rekstur á tölvukerfum Landsbankans til að tryggja öruggt aðgengi viðskiptavina og starfsmanna að kerfum og gögnum. Markmið UT Reksturs er að vera áfram leiðandi afl í upplýsingatækni sem gerir Landsbankanum kleift að vera í forystu á sínu sviði. Helstu verkefni » Viðhald, rekstur og eftirlit með tölvukerfum Landsbankans » Umsjón og rekstur miðlægs Microsoft hugbúnaðar Hæfniskröfur » Kerfisfræði eða önnur tölvumenntun » Góð kunnátta á Microsoft hugbúnaði (CRM, Sharepoint, o.s.frv.) » A.m.k. fimm ára reynsla af rekstri tölvukerfa » Þekking á Microsoft rekstrarumhverfi og netþjónum » Microsoft gráður eða þekking Helstu verkefni » Þekking á hættum og vörnum í tölvu- öryggismálum » Rekstur og eftirlit með tölvuöryggiskerfum Landsbankans Hæfniskröfur » Kerfisfræði eða önnur tölvumenntun » Mikill áhugi á tölvu- öryggismálum » Þekking á RSA er kostur Nánari upplýsingar veita Ægir Þórðarson, deildarstjóri UT Reksturs í síma 410 7016 og Berglind Ingvarsdóttir hjá Mannauði í síma 410 7914. Umsókn merkt “Sérfræðingar í UT Rekstri” fyllist út á vef bankans. Óskað er sérstaklega eftir upptalningu á Microsoft þekkingu í umsókn. Umsóknarfrestur er til og með 25. október nk. Microsoft sérfræðingur Öryggissérfræðingur Upplýsingar veita: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember nk. PFS hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá stofnuninni. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Krafist er sakavottorðs. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Hlutverk Póst- og fjarskiptastofnunar er að tryggja hagkvæm, örugg og aðgengileg fjarskipti og póstþjónustu og efla virka samkeppni á markaði. Meginþungi starfseminnar eru fjarskipti og tengd mál. Hjá PFS starfa 23 starfsmenn, aðallega sérfræðingar við úrlausn tæknilegra, viðskiptalegra og lagalegra verkefna er tengjast hlutverki stofnunarinnar. Sjá nánari upplýsingar á www.pfs.is Póst- og fjarskiptastofnun óskar að ráða í stöðu forstöðumanns rekstrardeildar. Forstöðumaður mun sitja í framkvæmdastjórn og heyrir undir forstjóra stofnunarinnar. Starfið felur í sér áskoranir þar sem stofnunin hefur sett sér metnaðarfull markmið um að bæta skilvirkni og árangur í þjónustu við innri sem ytri viðskiptavini m.a. með beitingu verkferla og upplýsingakerfa. Meginverkefni rekstrardeildar eru; Fjármál, rekstur og skrifstofuhald, mannauður, gæðamál og gæðaferlar, kynningarmál og almannatengsl, upplýsingatækni, upplýsingakerfi og innra öryggi. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólagráða í viðskiptafræði, rekstrarverkfræði eða sambærilegu nauðsynleg • Reynsla eða diplómanám í mannauðsstjórnun nauðsynleg • Reynsla af rekstrar- og fjármálastjórnun æskileg • Leiðtogahæfileikar og lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður til að skapa og þróa framsækið vinnuumhverfi • Álagsþol og skipulag í vinnubrögðum • Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í ræðu og riti Starfssvið forstöðumanns • Stjórnun og daglegur rekstur • Fjármálastjórnun • Mannauðsmál • Áætlanir • Kostnaðareftirlit • Innri upplýsingakerfi Forstöðumaður rekstrardeildar SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is www.hagvangur.is 19. október 2013 LAUGARDAGUR4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.