Fréttablaðið - 19.10.2013, Page 58
| ATVINNA |
Óskum eftir starfsmanni við viðhald og uppsetningu
á kæli og frystikerfum.Starfsemin fellst að mestum
hluta við iðnaðarkerfi í frystihúsum og frystitogurum.
Leitum að manni með vélstjóra og eða vélvirkjamenntun.
Innsýn í rafmagn er kostur.
Góðir tekjumöguleikar fyrir mann sem getur unnið
sjálfstætt. Krafa er gerð um gott vald á Íslensku.
Reyklaus vinnustaður
Vinsamlega sendið upplýsingar á póstfangið
frystikerfi@frystikerfi.is Eða í síma 577-1444 fyrir 28. október
Vélstjóri / Vélvirki
Ungmennafélagið Afturelding
óskar eftir að ráða verkefnastjóra
til félagsins.
Starfssvið verkefnastjóra er m.a:
• Afgreiðsla á ýmsum rekstrarlegum
hlutum t.d. reikningagerð og innheimta.
• Yfirumsjón með skráningu á iðkendum
Aftureldingar.
• Sér um skýrslugerð og samantektir vegna
stöðu fjárhagsáætlana og rekstraruppgjörs
• Önnur tilfallandi verkefni á skrifstofu.
Menntun:
• Krafist er menntunar á háskólastigi sem nýtist
í starfi,t.d..viðskiptafræði og/eða sambærilegrar
menntunar eða yfirgripsmikillar
reynslu af rekstri með góðu fjármálalæsi.
Krafist er:
• Góðrar þekkingar á fjármálum og bókhaldi.
• Þekkingar eða áhuga á íþróttahreyfingunni.
• Reynslu af félagsmálum.
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið
johann@afturelding.is.
Umsóknarfrestur er til og með 30. október.
Framkvæmdastjóri
Knattspyrnufélagsins Þróttar
Knattspyrnufélagið Þróttur óskar eftir að ráða öflugan
framkvæmdastjóra til að annast daglegan rekstur félagsins.
S f f ð f f@
Starfsvið:
• Daglegur rekstur Þróttar
• Fjármála- og starfsmannastjórnun
• Stefnumótun og áætlanagerð
• Samningagerð og samskipti við samstarfsaðila
• Undirbúningur og framkvæmd fjáraflana og viðburða
• Samskipti við félagsmenn, iðkendur og foreldra
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af rekstri, t.d. íþróttafélags
• Góðir skipulags- og stjórnunar-hæfileikar
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Reynsla af félagsstörfum æskileg
• Sjálfstæð vinnubrögð og hæfileiki til að vinna með öðrum
• Drifkraftur og frumkvæði
Lyf og heilsa leitar að lyfjatæknum eða sérmenntuðu starfsfólki til þjónustu
í apótekum félagsins á höfuðborgarsvæðinu.
www.lyfogheilsa.is
- Ráðgjöf til viðskiptavina
- Almenn þjónusta og sala
- Vörupantanir
- Reynsla af starfi í apóteki eða
menntun á heilbrigðissviði er kostur
- Söluhæfileikar
- Mikil þjónustulund og jákvæðni
Lyf og heilsa leitar að lyfjafræðingum til starfa í apótekum félagsins
á Akureyri, Selfossi og á höfuðborgarsvæðinu.
Mikilvægt er að viðkomandi sé ábyrgur, nákvæmur og heiðarlegur.
- Lyfjaafgreiðsla
- Vöru- og lyfjapantanir
- Ráðgjöf til viðskiptavina
- Almenn þjónusta og sala
- Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
- Þriggja ára reynsla af starfi í apóteki
er kostur
- Góð tölvukunnátta
- Mikil þjónustulund
ÞJÓNUSTA Í APÓTEKI
OG LYFJAFRÆÐINGUR
PI
PA
R\
TB
W
A
-
SÍ
A
Skeifunni 11 | Sími 515 1100
www.rekstrarland.is
Sala
og ráðgjöf
Rekstrarland leitar að manneskju til sölustarfa í
verslun fyrirtækisins, Skeifunni 11. Í starfinu felst
m.a. ráðgjöf til viðskiptavina í notkun á hinum ýmsu
heilbrigðisvörum og brjóstagjafavörum.
Rekstrarland býður fjölbreytt úrval af heilbrigðis-
og hreinlætisvörum og almennum rekstrarvörum.
Vinnutími er 9-18 virka daga
og 10-16 annan hvorn laugardag.
Helstu verkefni
Sala, þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina.
Hæfni og þekking
Stúdentspróf, verslunarfagnám.
eða sambærileg menntun.
Almenn tölvuþekking.
Áhersla er lögð á ríka þjónustulund, stundvísi ,
snyrtimennsku og hæfni í mannlegum samskiptum.
Reynsla af verslunarstörfum æskileg.
Skilyrði er að umsækjendur hafi hreint
sakavottorð og séu reyklausir.
Vinsamlegast sendið umsóknir merktar „Rekstrarland“
ásamt ferilskrá í tölvu pósti á netfangið rbg@olis.is
fyrir 27. október.
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
33
04
4
19. október 2013 LAUGARDAGUR8