Fréttablaðið - 24.10.2013, Side 12

Fréttablaðið - 24.10.2013, Side 12
24. október 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 12 FLÓÐ Í MEXÍKÓ Kona í bæjarfélag- inu Papa Gallo de Tierra Caolorada, nálægt borginni Acapulco, skoðar ástand heimilis síns sem eyðilagð- ist þegar fellibyl- urinn Manuel reið þar yfir nýlega og fór svo aftur undir flóð í gær, þegar fellibylurinn Raymond mætti til leiks. DREPINN Á VEST- URBAKKANUM Ísraelskir hermenn bera á milli sín lík af Palestínumanni, sem sakaður er um að hafa borið ábyrgð á sprengju- árás í Tel Avív árið 2012. Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Elica háfar ÁSTAND HEIMSINS 1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 BEÐIÐ EFTIR MÖMMU Í PAKISTAN Sannam Othman er sex ára og vinnur í múr- steinsverksmiðju í einu úthverfa Islamabad. Hún er þarna með hálfs annars árs göml- um bróður sínum, sem heitir Zardar, en þau eru þarna að loknum vinnudegi að bíða eftir mömmu sinni, sem einnig vinnur í sömu verksmiðju. FRÉTTABLAÐIÐ/AP NORNAVAL Á ENGLANDI Anna Dixon frá Glastonbury hreppti hnossið eftir prufur fyrir nornastarf á ferðamannastaðnum Wooky Hole Caves í Somerset. Save the Children á Íslandi MYNTBREYTING Á KÚBU Mynd af byltingarmanninum Ernesto „Che“ Guevara á hillum í matarverslun á Kúbu. Stjórnin þar ætlar að hætta að vera með tvöfaldan gjaldmiðil og sameina hann smám saman í eina mynt.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.